KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2020 14:12 Úr leik FH og KR síðasta sumar. vísir/bára Öllum leikjum á vegum Knattspyrnusambands Íslands hefur verið frestað vegna samkomubannsins sem skellur á aðfaranótt mánudags. Á fundi sínum í dag ákvað stjórn KSÍ að fresta öllum leikjum á vegum sambandsins, landsliðsæfingum og öðrum tengdum viðburðum á því fjögurra vikna tímabili sem samkomubannið nær yfir. Ákvörðun KSÍ tekur gildi frá og með deginum í dag, 13. mars. Í tilkynningu frá KSÍ kemur fram að ákvörðun hvort leikur Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 26. mars fari fram bíði niðurstöðu fundar Knattspyrnusambands Evrópu á þriðjudaginn. Í tilkynningunni hvetur KSÍ aðildarfélögin sín til að fara í öllu eftir tilmælum stjórnvalda þegar kemur að útfærslu samkomubannsins. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Wuhan-veiran KSÍ Tengdar fréttir Hvað þýðir samkomubann? Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í morgun samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 13:56 Messuhald og fermingar falla niður í vor Allt messuhald og fermingar í Þjóðkirkjunni falla niður í vor vegna samkomubanns sem sett var á í dag. 13. mars 2020 11:56 Leikskólabörn og starfsmenn leikskóla í Mosfellsbæ í fjórtán daga sóttkví Um áttatíu leikskólabörn og 24 starfsmenn leikskólans Hlaðhamra í Mosfellsbæ hafa verið sett í fjórtán daga sóttkví eftir að starfsmaður leikskólans greindist með kórónuveirusmit. 13. mars 2020 11:28 Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. 13. mars 2020 11:18 Samkomubann í fjórar vikur Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi nú fyrir skemmstu samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 11:07 Svona var blaðamannafundur heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, boðaði til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan ellefu í dag að loknum ríkisstjórnarfundi. 13. mars 2020 10:30 Fimleikasambandið frestar öllum mótum hjá sér Fimleikasamband Ísland hefur brugðist við vegna samkomubannsins sem var tilkynnt í dag og mun vera í gildi í fjórar vikur. 13. mars 2020 14:09 Örtröð í verslunum: „Það er til nóg af vöru í landinu“ Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að oft sé sagt að almenning skynsemi sé ekki mjög almenn. Það eigi ekki við um Íslendinga. Íslendingar séu almennt með mjög góða skynsemi. 13. mars 2020 12:23 Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í dag í Skógarhlíð 14. 13. mars 2020 13:39 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Öllum leikjum á vegum Knattspyrnusambands Íslands hefur verið frestað vegna samkomubannsins sem skellur á aðfaranótt mánudags. Á fundi sínum í dag ákvað stjórn KSÍ að fresta öllum leikjum á vegum sambandsins, landsliðsæfingum og öðrum tengdum viðburðum á því fjögurra vikna tímabili sem samkomubannið nær yfir. Ákvörðun KSÍ tekur gildi frá og með deginum í dag, 13. mars. Í tilkynningu frá KSÍ kemur fram að ákvörðun hvort leikur Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 26. mars fari fram bíði niðurstöðu fundar Knattspyrnusambands Evrópu á þriðjudaginn. Í tilkynningunni hvetur KSÍ aðildarfélögin sín til að fara í öllu eftir tilmælum stjórnvalda þegar kemur að útfærslu samkomubannsins.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Wuhan-veiran KSÍ Tengdar fréttir Hvað þýðir samkomubann? Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í morgun samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 13:56 Messuhald og fermingar falla niður í vor Allt messuhald og fermingar í Þjóðkirkjunni falla niður í vor vegna samkomubanns sem sett var á í dag. 13. mars 2020 11:56 Leikskólabörn og starfsmenn leikskóla í Mosfellsbæ í fjórtán daga sóttkví Um áttatíu leikskólabörn og 24 starfsmenn leikskólans Hlaðhamra í Mosfellsbæ hafa verið sett í fjórtán daga sóttkví eftir að starfsmaður leikskólans greindist með kórónuveirusmit. 13. mars 2020 11:28 Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. 13. mars 2020 11:18 Samkomubann í fjórar vikur Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi nú fyrir skemmstu samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 11:07 Svona var blaðamannafundur heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, boðaði til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan ellefu í dag að loknum ríkisstjórnarfundi. 13. mars 2020 10:30 Fimleikasambandið frestar öllum mótum hjá sér Fimleikasamband Ísland hefur brugðist við vegna samkomubannsins sem var tilkynnt í dag og mun vera í gildi í fjórar vikur. 13. mars 2020 14:09 Örtröð í verslunum: „Það er til nóg af vöru í landinu“ Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að oft sé sagt að almenning skynsemi sé ekki mjög almenn. Það eigi ekki við um Íslendinga. Íslendingar séu almennt með mjög góða skynsemi. 13. mars 2020 12:23 Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í dag í Skógarhlíð 14. 13. mars 2020 13:39 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Hvað þýðir samkomubann? Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í morgun samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 13:56
Messuhald og fermingar falla niður í vor Allt messuhald og fermingar í Þjóðkirkjunni falla niður í vor vegna samkomubanns sem sett var á í dag. 13. mars 2020 11:56
Leikskólabörn og starfsmenn leikskóla í Mosfellsbæ í fjórtán daga sóttkví Um áttatíu leikskólabörn og 24 starfsmenn leikskólans Hlaðhamra í Mosfellsbæ hafa verið sett í fjórtán daga sóttkví eftir að starfsmaður leikskólans greindist með kórónuveirusmit. 13. mars 2020 11:28
Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. 13. mars 2020 11:18
Samkomubann í fjórar vikur Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi nú fyrir skemmstu samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 11:07
Svona var blaðamannafundur heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, boðaði til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan ellefu í dag að loknum ríkisstjórnarfundi. 13. mars 2020 10:30
Fimleikasambandið frestar öllum mótum hjá sér Fimleikasamband Ísland hefur brugðist við vegna samkomubannsins sem var tilkynnt í dag og mun vera í gildi í fjórar vikur. 13. mars 2020 14:09
Örtröð í verslunum: „Það er til nóg af vöru í landinu“ Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að oft sé sagt að almenning skynsemi sé ekki mjög almenn. Það eigi ekki við um Íslendinga. Íslendingar séu almennt með mjög góða skynsemi. 13. mars 2020 12:23
Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í dag í Skógarhlíð 14. 13. mars 2020 13:39