„Skagamenn þurfa að komast í takt við raunveruleikann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2020 16:15 Skagamenn byrjuðu síðasta tímabil frábærlega og voru á toppnum eftir sex umferðir í Pepsi Max-deild karla. vísir/daníel Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports um Pepsi Max-deild karla, segir að það vanti meiri raunveruleikatengingu hjá þeim sem koma að fótboltanum hjá ÍA. Skagamenn dreymir um að vera í hópi bestu liða landsins en Máni segir að það sé ekki raunhæft. „Skagamenn þurfa að komast í takt við raunveruleikann. ÍA er búið að vinna 2. flokkinn undanfarin tvö ár og hafa selt gríðarlega mikið magn af leikmönnum erlendis. Þeir eru að búa til frábæra fótboltamenn,“ sagði Máni í þriðja upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deildina í gær. „Þeir þurfa að koma sér í skilning um það að í efstu deild karla eru þeir ekki að fara að bera sig saman við Val, KR og Breiðablik. Þeir vilja alltaf gera það og þess vegna mættu þeir ótrúlega gíraðir í alla leiki í byrjun móts í fyrra. Síðan spila þeir við HK og ÍBV eiga ekki möguleika.“ Máni segir að ÍA muni ekki vera í efri helmingi Pepsi Max-deildarinnar í sumar. „Skagamenn eiga ekki að vera spá í Evrópubaráttu. Ég held líka að væntingarnar sem þeir fóru með inn í síðasta sumar hafi brotið þá,“ sagði Máni. Klippa: Máni um möguleika ÍA Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin ÍA Tengdar fréttir Þorkell Máni: KR-ingar taka fram hjartastuðtækið og verja titilinn Annar sérfræðinganna spáði KR Íslandsmeistaratitlinum annað árið í röð en hinn sérfræðingurinn vildi alls ekki spá KR titlinum. 4. júní 2020 11:30 Fara fleiri leiðir en bara númer eitt Þrátt fyrir erfiðleika utan vallar standa Skagamenn saman og ætli að láta að sér kveða í sumar að sögn Árna Snæs Ólafssonar. Markvörðurinn segir að ÍA muni spila öðruvísi fótbolta en í fyrra og vill að Skagamenn endurheimti stöðu sína í íslenskum fótbolta. 3. júní 2020 11:00 Pepsi Max-spáin 2020: Hvora útgáfuna af ÍA sjáum við í sumar? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 3. júní 2020 10:00 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports um Pepsi Max-deild karla, segir að það vanti meiri raunveruleikatengingu hjá þeim sem koma að fótboltanum hjá ÍA. Skagamenn dreymir um að vera í hópi bestu liða landsins en Máni segir að það sé ekki raunhæft. „Skagamenn þurfa að komast í takt við raunveruleikann. ÍA er búið að vinna 2. flokkinn undanfarin tvö ár og hafa selt gríðarlega mikið magn af leikmönnum erlendis. Þeir eru að búa til frábæra fótboltamenn,“ sagði Máni í þriðja upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deildina í gær. „Þeir þurfa að koma sér í skilning um það að í efstu deild karla eru þeir ekki að fara að bera sig saman við Val, KR og Breiðablik. Þeir vilja alltaf gera það og þess vegna mættu þeir ótrúlega gíraðir í alla leiki í byrjun móts í fyrra. Síðan spila þeir við HK og ÍBV eiga ekki möguleika.“ Máni segir að ÍA muni ekki vera í efri helmingi Pepsi Max-deildarinnar í sumar. „Skagamenn eiga ekki að vera spá í Evrópubaráttu. Ég held líka að væntingarnar sem þeir fóru með inn í síðasta sumar hafi brotið þá,“ sagði Máni. Klippa: Máni um möguleika ÍA
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin ÍA Tengdar fréttir Þorkell Máni: KR-ingar taka fram hjartastuðtækið og verja titilinn Annar sérfræðinganna spáði KR Íslandsmeistaratitlinum annað árið í röð en hinn sérfræðingurinn vildi alls ekki spá KR titlinum. 4. júní 2020 11:30 Fara fleiri leiðir en bara númer eitt Þrátt fyrir erfiðleika utan vallar standa Skagamenn saman og ætli að láta að sér kveða í sumar að sögn Árna Snæs Ólafssonar. Markvörðurinn segir að ÍA muni spila öðruvísi fótbolta en í fyrra og vill að Skagamenn endurheimti stöðu sína í íslenskum fótbolta. 3. júní 2020 11:00 Pepsi Max-spáin 2020: Hvora útgáfuna af ÍA sjáum við í sumar? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 3. júní 2020 10:00 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Þorkell Máni: KR-ingar taka fram hjartastuðtækið og verja titilinn Annar sérfræðinganna spáði KR Íslandsmeistaratitlinum annað árið í röð en hinn sérfræðingurinn vildi alls ekki spá KR titlinum. 4. júní 2020 11:30
Fara fleiri leiðir en bara númer eitt Þrátt fyrir erfiðleika utan vallar standa Skagamenn saman og ætli að láta að sér kveða í sumar að sögn Árna Snæs Ólafssonar. Markvörðurinn segir að ÍA muni spila öðruvísi fótbolta en í fyrra og vill að Skagamenn endurheimti stöðu sína í íslenskum fótbolta. 3. júní 2020 11:00
Pepsi Max-spáin 2020: Hvora útgáfuna af ÍA sjáum við í sumar? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 3. júní 2020 10:00