NASCAR leggur blátt bann við Suðurríkjafánanum Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2020 23:00 Suðurríkjafáninn ætti ekki lengur að sjást á NASCAR-keppnum. VÍSIR/GETTY Í gegnum tíðina hefur jafnan mátt sjá áhorfendur veifa hinum umdeilda Suðurríkjafána á keppnum í NASCAR-kappakstrinum í Bandaríkjunum en svo verður ekki lengur. NASCAR hefur ákveðið að banna fánann og segir í yfirlýsingu að það sé gert vegna þess að öllum eigi að líða eins og að þeir séu velkomnir á keppnum. Fólk eigi að sameinast í ást sinni á kappakstri. pic.twitter.com/gJkIfVf3Ba— NASCAR (@NASCAR) June 10, 2020 Suðurríkjafáninn var grunnfáni suðurríkjaherja í bandaríska borgarastríðinu sem háð var á árunum 1861-1865. Í hugum margra táknar hann þrælahald og kynþáttaníð. Bandaríski sjóherinn bannaði fánann nýverið. Bubba Wallace, eini þeldökki ökuþórinn í NASCAR, kallaði eftir því eftir keppni á sunnudaginn að fáninn yrði bannaður. Hann klæddist þá bol með áletruninni „I Can‘t Breathe“, og vísaði þannig í lögregluofbeldið sem leiddi til dauða George Floyd. „Það ætti engum að þurfa að líða óþægilega þegar mætt er á NASCAR kappakstur. Þar þurfum við fyrst að horfa til Suðurríkjafánanna. Komið þeim í burtu. Þetta er enginn staður fyrir þá,“ sagði Wallace sem orðið hefur að ósk sinni. Bandaríkin Akstursíþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Sjá meira
Í gegnum tíðina hefur jafnan mátt sjá áhorfendur veifa hinum umdeilda Suðurríkjafána á keppnum í NASCAR-kappakstrinum í Bandaríkjunum en svo verður ekki lengur. NASCAR hefur ákveðið að banna fánann og segir í yfirlýsingu að það sé gert vegna þess að öllum eigi að líða eins og að þeir séu velkomnir á keppnum. Fólk eigi að sameinast í ást sinni á kappakstri. pic.twitter.com/gJkIfVf3Ba— NASCAR (@NASCAR) June 10, 2020 Suðurríkjafáninn var grunnfáni suðurríkjaherja í bandaríska borgarastríðinu sem háð var á árunum 1861-1865. Í hugum margra táknar hann þrælahald og kynþáttaníð. Bandaríski sjóherinn bannaði fánann nýverið. Bubba Wallace, eini þeldökki ökuþórinn í NASCAR, kallaði eftir því eftir keppni á sunnudaginn að fáninn yrði bannaður. Hann klæddist þá bol með áletruninni „I Can‘t Breathe“, og vísaði þannig í lögregluofbeldið sem leiddi til dauða George Floyd. „Það ætti engum að þurfa að líða óþægilega þegar mætt er á NASCAR kappakstur. Þar þurfum við fyrst að horfa til Suðurríkjafánanna. Komið þeim í burtu. Þetta er enginn staður fyrir þá,“ sagði Wallace sem orðið hefur að ósk sinni.
Bandaríkin Akstursíþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Sjá meira