Spænski boltinn hefst á Steikarpönnnuslagnum í Sevilla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2020 15:00 Það er mikil eftirvænting í Sevilla borg fyrir nágrannaslag Sevilla og Real Betis eins og sést meðal annars á þessari mynd þar sem treyjur allra liðanna í deildinni hanga yfir þröngri götu í miðbænum. Getty/Eduardo Briones Spænski fótboltinn fer aftur af stað í kvöld þegar nágrannarnir frá Sevilla, Sevilla og Real Betis, mætast í miklum derby slag. Leikir Sevilla og Real Betis er stór viðburður á Spáni og því kannski engin tilviljun að Spánverjar setja fótboltann aftur af stað með stóra slagnum eða „El Gran Derbi“ eins og hann er kallaður á Spáni. Það er mikil ástríða fyrir fótboltanum í Sevilla borg og borgin skiptist nánast í tvennt þegar kemur að stuðningsmönnum liðanna tveggja. Leikurinn í kvöld fer fram á heimavelli Sevilla liðsins sem heitir Estadio Ramón Sánchez Pizjuán. Þar hefur heldur betur verið fjörið í síðustu tveimur leikjum liðanna. Sevilla vann 3-2 sigur í leiknum í fyrra en árið á undan fagnaði Real Betis 5-3 sigri í ótrúlegum leik. Við erum því að tala um þrettán mörk í síðustu tveimur leikjum liðanna á Estadio Ramón Sánchez Pizjuán. Sevilla liðið vann fyrri leik liðanna á þessu tímabili 2-1 og er líka níu sætum ofar í töflunni. Hollendingurinn Luuk de Jong skoraði sigurmarkið eftir að Real Betis hafði jafnaði í 1-1 en þetta var fyrsti derby leikur Luuk de Jong síðan að hann kom til Sevilla liðsins síðasta sumar. Colin Millar skrifaði bók um derby slag Sevilla og Real Betis og skírði hana „The Frying Pan of Spain: Sevilla v Real Betis: Spain's Hottest Football Rivalry“ eða „Steikarpannan á Spáni: Sevilla á móti Real Betis. Heitustu erkifjendurnir í spænska fótboltanum“ Hér fyrir neðan má sjá hann ræða þennan nágrannaslag í tilefni af útgáfu bókarinnar. watch on YouTube Leikur Sevilla og Real Betis hefst klukkan 20.00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Spænski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Spænski fótboltinn fer aftur af stað í kvöld þegar nágrannarnir frá Sevilla, Sevilla og Real Betis, mætast í miklum derby slag. Leikir Sevilla og Real Betis er stór viðburður á Spáni og því kannski engin tilviljun að Spánverjar setja fótboltann aftur af stað með stóra slagnum eða „El Gran Derbi“ eins og hann er kallaður á Spáni. Það er mikil ástríða fyrir fótboltanum í Sevilla borg og borgin skiptist nánast í tvennt þegar kemur að stuðningsmönnum liðanna tveggja. Leikurinn í kvöld fer fram á heimavelli Sevilla liðsins sem heitir Estadio Ramón Sánchez Pizjuán. Þar hefur heldur betur verið fjörið í síðustu tveimur leikjum liðanna. Sevilla vann 3-2 sigur í leiknum í fyrra en árið á undan fagnaði Real Betis 5-3 sigri í ótrúlegum leik. Við erum því að tala um þrettán mörk í síðustu tveimur leikjum liðanna á Estadio Ramón Sánchez Pizjuán. Sevilla liðið vann fyrri leik liðanna á þessu tímabili 2-1 og er líka níu sætum ofar í töflunni. Hollendingurinn Luuk de Jong skoraði sigurmarkið eftir að Real Betis hafði jafnaði í 1-1 en þetta var fyrsti derby leikur Luuk de Jong síðan að hann kom til Sevilla liðsins síðasta sumar. Colin Millar skrifaði bók um derby slag Sevilla og Real Betis og skírði hana „The Frying Pan of Spain: Sevilla v Real Betis: Spain's Hottest Football Rivalry“ eða „Steikarpannan á Spáni: Sevilla á móti Real Betis. Heitustu erkifjendurnir í spænska fótboltanum“ Hér fyrir neðan má sjá hann ræða þennan nágrannaslag í tilefni af útgáfu bókarinnar. watch on YouTube Leikur Sevilla og Real Betis hefst klukkan 20.00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Spænski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira