Fleiri en 1.500 skjálftar eftir að hrinan hófst Sylvía Hall skrifar 21. júní 2020 07:28 Skjálftavirkni hefur verið mikil á svæðinu. Veðurstofa Íslands Yfir 1.500 jarðskjálftar hafa mælst undanfarna tvo sólarhringa frá því að jarðskjálftahrina hófst um tuttugu kílómetra norðaustur af Siglufirði. Tveir stærstu skjálftarnir urðu klukkan 15:05 og 19:26 og mældust 5,4 og 5,6 að stærð. Íbúar á Norðurlandi fundu vel fyrir skjálftanum en engar tilkynningar um tjón eða slys á fólki bárust í kjölfar hans. Jarðskjálftinn fannst alla leið vestur í Dalasýslu á Ísafirði og jafnvel á höfuðborgarsvæðinu. Ríkislögreglustjóri lýsti yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinunnar í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi eystra. Eftir skjálftann varð mikið grjóthrun úr fjallshlíðum á Norðurlandi og varaði lögreglan ferðafólk sérstaklega við hættu sem því gæti fylgt. Aukið eftirlit verður með svæðinu ef ske kynni að ástandið færi að ógna heilsu eða öryggi fólks á svæðinu. Fólk er jafnframt hvatt til þess að gera viðeigandi ráðstafanir vegna jarðskjálfta sé það á þekktum jarðskjálftasvæðum. Í athugasemdum jarðvísindamanns hjá Veðurstofu Íslands kemur fram að enn mælist mikið af minni skjálftum á svæðinu. Líkur eru á að fleiri stórir skjálftar verði en í samtali við fréttastofu í gærkvöldi sagði sérfræðingur Veðurstofunnar um skjálftavirkni að svona hrinur ættu það til að standa yfir í dálítið langan tíma. Eldgos og jarðhræringar Fjallabyggð Tengdar fréttir Skjálftahrinan gæti staðið yfir í nokkra daga „Svona öflugar hrinur eiga það til að standa yfir í dálítið langan tíma, alveg þess vegna í nokkra daga,“ segir sérfræðingur Veðurstofunnar um skjálftavirkni sem gætt hefur á Norðurlandi síðasta sólarhringinn. 20. júní 2020 22:31 Mikið af grjóti hrundi úr Gjögurtá Mikið grjóthrun hefur verið úr fjallshlíðum á norðurlandi eftir jarðskjálftann klukkan 19:26. 20. júní 2020 21:35 Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi á Norðurlandi Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. 20. júní 2020 16:57 Engar tilkynningar um tjón eða slys Engar tilkynningar um tjón eða slys á fólki hafa borist á borð Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra eftir að jarðskjálfti að stærð 5,6 reið yfir landið á áttunda tímanum í kvöld. 20. júní 2020 20:59 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Fleiri fréttir Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Sjá meira
Yfir 1.500 jarðskjálftar hafa mælst undanfarna tvo sólarhringa frá því að jarðskjálftahrina hófst um tuttugu kílómetra norðaustur af Siglufirði. Tveir stærstu skjálftarnir urðu klukkan 15:05 og 19:26 og mældust 5,4 og 5,6 að stærð. Íbúar á Norðurlandi fundu vel fyrir skjálftanum en engar tilkynningar um tjón eða slys á fólki bárust í kjölfar hans. Jarðskjálftinn fannst alla leið vestur í Dalasýslu á Ísafirði og jafnvel á höfuðborgarsvæðinu. Ríkislögreglustjóri lýsti yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinunnar í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi eystra. Eftir skjálftann varð mikið grjóthrun úr fjallshlíðum á Norðurlandi og varaði lögreglan ferðafólk sérstaklega við hættu sem því gæti fylgt. Aukið eftirlit verður með svæðinu ef ske kynni að ástandið færi að ógna heilsu eða öryggi fólks á svæðinu. Fólk er jafnframt hvatt til þess að gera viðeigandi ráðstafanir vegna jarðskjálfta sé það á þekktum jarðskjálftasvæðum. Í athugasemdum jarðvísindamanns hjá Veðurstofu Íslands kemur fram að enn mælist mikið af minni skjálftum á svæðinu. Líkur eru á að fleiri stórir skjálftar verði en í samtali við fréttastofu í gærkvöldi sagði sérfræðingur Veðurstofunnar um skjálftavirkni að svona hrinur ættu það til að standa yfir í dálítið langan tíma.
Eldgos og jarðhræringar Fjallabyggð Tengdar fréttir Skjálftahrinan gæti staðið yfir í nokkra daga „Svona öflugar hrinur eiga það til að standa yfir í dálítið langan tíma, alveg þess vegna í nokkra daga,“ segir sérfræðingur Veðurstofunnar um skjálftavirkni sem gætt hefur á Norðurlandi síðasta sólarhringinn. 20. júní 2020 22:31 Mikið af grjóti hrundi úr Gjögurtá Mikið grjóthrun hefur verið úr fjallshlíðum á norðurlandi eftir jarðskjálftann klukkan 19:26. 20. júní 2020 21:35 Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi á Norðurlandi Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. 20. júní 2020 16:57 Engar tilkynningar um tjón eða slys Engar tilkynningar um tjón eða slys á fólki hafa borist á borð Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra eftir að jarðskjálfti að stærð 5,6 reið yfir landið á áttunda tímanum í kvöld. 20. júní 2020 20:59 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Fleiri fréttir Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Sjá meira
Skjálftahrinan gæti staðið yfir í nokkra daga „Svona öflugar hrinur eiga það til að standa yfir í dálítið langan tíma, alveg þess vegna í nokkra daga,“ segir sérfræðingur Veðurstofunnar um skjálftavirkni sem gætt hefur á Norðurlandi síðasta sólarhringinn. 20. júní 2020 22:31
Mikið af grjóti hrundi úr Gjögurtá Mikið grjóthrun hefur verið úr fjallshlíðum á norðurlandi eftir jarðskjálftann klukkan 19:26. 20. júní 2020 21:35
Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi á Norðurlandi Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. 20. júní 2020 16:57
Engar tilkynningar um tjón eða slys Engar tilkynningar um tjón eða slys á fólki hafa borist á borð Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra eftir að jarðskjálfti að stærð 5,6 reið yfir landið á áttunda tímanum í kvöld. 20. júní 2020 20:59