Mikilvægt að liðin séu meðvituð um þá hættu sem er í loftinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2020 19:15 Haraldur ræddi við Gaupa í dag. Mynd/Stöð 2 Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings og formaður stjórnar Íslensks Toppfótbolta, ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 um þau áhrif sem kórónusmit hafa á Pepsi Max deildir karla og kvenna. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. „Það er mikilvægt að við þekkjum raunstöðuna á þessum málum af því þessi smit sem komu upp í síðustu viku voru mikið áfall fyrir okkur,“ sagði Haraldur þegar Gaupi hitti hann niðri í Vík fyrr í dag. „Óþægilegt að hafa þetta hangandi yfir sér en mikilvægt að liðin öll séu meðvituð um þá hættu sem er í loftinu og að leikmenn umgangist hlutina á réttan hátt.“ „Það er mjög lítið svigrúm og ljóst að liðin þurfa að leika mjög þétt til að vinna þetta upp. Jafnvel með tveggja daga millibili,“ sagði Haraldur varðandi leikjaálag þeirra liða sem hafa þurft að fara í sóttkví. Sem stendur eru kvennalið Breiðabliks, KR og Fylkis öll í sóttkví. Sömu sögu er að segja af Stjörnunni karla megin. „Það er búið að ítreka það þannig að öll lið á höfuðborgar svæðinu eigi að senda sína leikmenn í skimun. Ég held að öllum líði betur eftir á að vita ef allir eru hreinir. Þá erum við búin að núllstilla okkur og vitum hver staðan er. Svo þarf að fara varlega í framhaldinu.“ „Á morgun verður allt vonandi komið á hreint,“ sagði Haraldur varðandi hvenær endanlegar niðurstöður myndu liggja fyrir. „Það hafa verið upp allskonar sviðsmyndir ef eitthvað svona myndi koma til og við vitum að þetta verður mjög erfitt. Við verðum bara að krossa fingur og vona að þetta hitti okkur ekki frekar en hefur orðið,“ var svarið varðandi það hvort félögin hefðu gert ráðstafanir. „Vont fyrir liðin. Þurfa væntanlega allt að viku eftir þessar tvær vikur til að koma sér aftur í stand. Þetta er stórmál,“ sagði Haraldur að lokum um hversu mikil áhrif sóttkví getur haft á lið deildanna tveggja. Klippa: Haraldur ræðir smit í efstu deildum karla og kvenna Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sjö boltakrakkar hjá Breiðabliki í sóttkví Boltakrakkarnir sem voru á leik Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna eru í sóttkví. 30. júní 2020 14:30 Framkvæmdastjóri KSÍ segir hreyfinguna hafa orðið værukæra Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, um stöðu efstu deilda hér á landi en leikmenn í báðum deildum eru með Covid-19. 29. júní 2020 19:15 „Hrikaleg staða“ en ef að við spilum verður mótið að telja Þegar eitt lið þarf að bíða heima í sóttkví í tvær vikur á meðan að önnur geta æft og spilað samkvæmt áætlun, er þá ekki búið að gjaldfella Íslandsmótið í fótbolta 2020? Talsmenn liða sem orðið hafa fyrir barðinu á afleiðingum kórónuveirufaraldursins bera sig ágætlega þó að vandinn sé augljós. 29. júní 2020 14:30 Leggja til að hætta notkun boltakrakka tímabundið KSÍ leggur til að hætt verði að nota boltakrakka á leikjum í meistaraflokki vegna kórónuveirunnar. Þetta kemur fram í tölvupósti frá KSÍ í hádeginu. 29. júní 2020 13:46 Starfsfólk og varamenn KR laus úr sóttkví Smitrakningarteymið fór yfir leik Breiðabliks og KR og losaði starfsfólk og ónotaða varamenn KR-inga úr sóttkví. 29. júní 2020 11:23 Allt Fylkisliðið í sóttkví og næstu tveimur leikjum frestað Kvennalið Fylkis í Pepsi Max-deild kvenna er komið í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist í leikmannahóp liðsins um helgina. 29. júní 2020 10:45 Leikmaður Fylkis með kórónuveiruna Leikmaður í kvennaliði Fylkis hefur verið greind með kórónuveiruna. 28. júní 2020 19:15 Klara um frestanir: „Vita allir að svigrúmið er ekki mikið“ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að svigrúmið sé lítið, en þó eitthvað, til þess að fresta og endurraða þeim leikjum sem frestaðir hafa verið vegna kórónuveirusmits í leikmannahópum Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla. 28. júní 2020 13:00 Víðir telur líklegt að fleiri leikjum Íslandsmótsins verði frestað Líklegt verður að teljast að fleiri leikjum verði frestað í kjölfar smits sem kom upp í leikmannahópi Pepsi-Max deildarliðs Stjörnunnar í gær. 27. júní 2020 12:38 Ósáttur með að leikmaðurinn væri nafngreindur | Gerði allt rétt Þjálfari Breiðabliks skilur ekki hvernig fjölmiðlar vissu um málið fimm mínútum á eftir sér. Segir að það sé lítið að gera en að bíða og vona að enginn annar hafi smitast. 26. júní 2020 13:47 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings og formaður stjórnar Íslensks Toppfótbolta, ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 um þau áhrif sem kórónusmit hafa á Pepsi Max deildir karla og kvenna. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. „Það er mikilvægt að við þekkjum raunstöðuna á þessum málum af því þessi smit sem komu upp í síðustu viku voru mikið áfall fyrir okkur,“ sagði Haraldur þegar Gaupi hitti hann niðri í Vík fyrr í dag. „Óþægilegt að hafa þetta hangandi yfir sér en mikilvægt að liðin öll séu meðvituð um þá hættu sem er í loftinu og að leikmenn umgangist hlutina á réttan hátt.“ „Það er mjög lítið svigrúm og ljóst að liðin þurfa að leika mjög þétt til að vinna þetta upp. Jafnvel með tveggja daga millibili,“ sagði Haraldur varðandi leikjaálag þeirra liða sem hafa þurft að fara í sóttkví. Sem stendur eru kvennalið Breiðabliks, KR og Fylkis öll í sóttkví. Sömu sögu er að segja af Stjörnunni karla megin. „Það er búið að ítreka það þannig að öll lið á höfuðborgar svæðinu eigi að senda sína leikmenn í skimun. Ég held að öllum líði betur eftir á að vita ef allir eru hreinir. Þá erum við búin að núllstilla okkur og vitum hver staðan er. Svo þarf að fara varlega í framhaldinu.“ „Á morgun verður allt vonandi komið á hreint,“ sagði Haraldur varðandi hvenær endanlegar niðurstöður myndu liggja fyrir. „Það hafa verið upp allskonar sviðsmyndir ef eitthvað svona myndi koma til og við vitum að þetta verður mjög erfitt. Við verðum bara að krossa fingur og vona að þetta hitti okkur ekki frekar en hefur orðið,“ var svarið varðandi það hvort félögin hefðu gert ráðstafanir. „Vont fyrir liðin. Þurfa væntanlega allt að viku eftir þessar tvær vikur til að koma sér aftur í stand. Þetta er stórmál,“ sagði Haraldur að lokum um hversu mikil áhrif sóttkví getur haft á lið deildanna tveggja. Klippa: Haraldur ræðir smit í efstu deildum karla og kvenna
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sjö boltakrakkar hjá Breiðabliki í sóttkví Boltakrakkarnir sem voru á leik Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna eru í sóttkví. 30. júní 2020 14:30 Framkvæmdastjóri KSÍ segir hreyfinguna hafa orðið værukæra Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, um stöðu efstu deilda hér á landi en leikmenn í báðum deildum eru með Covid-19. 29. júní 2020 19:15 „Hrikaleg staða“ en ef að við spilum verður mótið að telja Þegar eitt lið þarf að bíða heima í sóttkví í tvær vikur á meðan að önnur geta æft og spilað samkvæmt áætlun, er þá ekki búið að gjaldfella Íslandsmótið í fótbolta 2020? Talsmenn liða sem orðið hafa fyrir barðinu á afleiðingum kórónuveirufaraldursins bera sig ágætlega þó að vandinn sé augljós. 29. júní 2020 14:30 Leggja til að hætta notkun boltakrakka tímabundið KSÍ leggur til að hætt verði að nota boltakrakka á leikjum í meistaraflokki vegna kórónuveirunnar. Þetta kemur fram í tölvupósti frá KSÍ í hádeginu. 29. júní 2020 13:46 Starfsfólk og varamenn KR laus úr sóttkví Smitrakningarteymið fór yfir leik Breiðabliks og KR og losaði starfsfólk og ónotaða varamenn KR-inga úr sóttkví. 29. júní 2020 11:23 Allt Fylkisliðið í sóttkví og næstu tveimur leikjum frestað Kvennalið Fylkis í Pepsi Max-deild kvenna er komið í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist í leikmannahóp liðsins um helgina. 29. júní 2020 10:45 Leikmaður Fylkis með kórónuveiruna Leikmaður í kvennaliði Fylkis hefur verið greind með kórónuveiruna. 28. júní 2020 19:15 Klara um frestanir: „Vita allir að svigrúmið er ekki mikið“ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að svigrúmið sé lítið, en þó eitthvað, til þess að fresta og endurraða þeim leikjum sem frestaðir hafa verið vegna kórónuveirusmits í leikmannahópum Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla. 28. júní 2020 13:00 Víðir telur líklegt að fleiri leikjum Íslandsmótsins verði frestað Líklegt verður að teljast að fleiri leikjum verði frestað í kjölfar smits sem kom upp í leikmannahópi Pepsi-Max deildarliðs Stjörnunnar í gær. 27. júní 2020 12:38 Ósáttur með að leikmaðurinn væri nafngreindur | Gerði allt rétt Þjálfari Breiðabliks skilur ekki hvernig fjölmiðlar vissu um málið fimm mínútum á eftir sér. Segir að það sé lítið að gera en að bíða og vona að enginn annar hafi smitast. 26. júní 2020 13:47 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Sjö boltakrakkar hjá Breiðabliki í sóttkví Boltakrakkarnir sem voru á leik Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna eru í sóttkví. 30. júní 2020 14:30
Framkvæmdastjóri KSÍ segir hreyfinguna hafa orðið værukæra Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, um stöðu efstu deilda hér á landi en leikmenn í báðum deildum eru með Covid-19. 29. júní 2020 19:15
„Hrikaleg staða“ en ef að við spilum verður mótið að telja Þegar eitt lið þarf að bíða heima í sóttkví í tvær vikur á meðan að önnur geta æft og spilað samkvæmt áætlun, er þá ekki búið að gjaldfella Íslandsmótið í fótbolta 2020? Talsmenn liða sem orðið hafa fyrir barðinu á afleiðingum kórónuveirufaraldursins bera sig ágætlega þó að vandinn sé augljós. 29. júní 2020 14:30
Leggja til að hætta notkun boltakrakka tímabundið KSÍ leggur til að hætt verði að nota boltakrakka á leikjum í meistaraflokki vegna kórónuveirunnar. Þetta kemur fram í tölvupósti frá KSÍ í hádeginu. 29. júní 2020 13:46
Starfsfólk og varamenn KR laus úr sóttkví Smitrakningarteymið fór yfir leik Breiðabliks og KR og losaði starfsfólk og ónotaða varamenn KR-inga úr sóttkví. 29. júní 2020 11:23
Allt Fylkisliðið í sóttkví og næstu tveimur leikjum frestað Kvennalið Fylkis í Pepsi Max-deild kvenna er komið í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist í leikmannahóp liðsins um helgina. 29. júní 2020 10:45
Leikmaður Fylkis með kórónuveiruna Leikmaður í kvennaliði Fylkis hefur verið greind með kórónuveiruna. 28. júní 2020 19:15
Klara um frestanir: „Vita allir að svigrúmið er ekki mikið“ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að svigrúmið sé lítið, en þó eitthvað, til þess að fresta og endurraða þeim leikjum sem frestaðir hafa verið vegna kórónuveirusmits í leikmannahópum Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla. 28. júní 2020 13:00
Víðir telur líklegt að fleiri leikjum Íslandsmótsins verði frestað Líklegt verður að teljast að fleiri leikjum verði frestað í kjölfar smits sem kom upp í leikmannahópi Pepsi-Max deildarliðs Stjörnunnar í gær. 27. júní 2020 12:38
Ósáttur með að leikmaðurinn væri nafngreindur | Gerði allt rétt Þjálfari Breiðabliks skilur ekki hvernig fjölmiðlar vissu um málið fimm mínútum á eftir sér. Segir að það sé lítið að gera en að bíða og vona að enginn annar hafi smitast. 26. júní 2020 13:47