Þrír efstir eftir fyrsta hringinn á Rocket Mortgage Ísak Hallmundarson skrifar 2. júlí 2020 23:10 Doc Redman er einn af þeim sem leiðir fyrir lokahringinn getty/Leon Halip Þrír kylfingar deila toppsætinu á Rocket Mortgage mótinu í golfi eftir fyrsta hring. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Doc Redman, Scott Stallings og Kevin Kisner deila toppsætinu saman á sjö höggum undir pari. Bryson DeChambeau ásamt sex öðrum kylfingum eru á sex höggum undir pari. Rickie Fowler og Bubba Watson eru með þekktari kylfingum mótsins, en stór nöfn eins og Rory McIlroy, Phil Mickelson og auðvitað Tiger Woods létu sig vanta. Watson endaði einu höggi undir pari á meðan Fowler var á fimm höggum undir pari í dag. Bein útsending frá öðrum degi mótsins hefst kl. 19:00 á Stöð 2 Golf á morgun. Golf Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þrír kylfingar deila toppsætinu á Rocket Mortgage mótinu í golfi eftir fyrsta hring. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Doc Redman, Scott Stallings og Kevin Kisner deila toppsætinu saman á sjö höggum undir pari. Bryson DeChambeau ásamt sex öðrum kylfingum eru á sex höggum undir pari. Rickie Fowler og Bubba Watson eru með þekktari kylfingum mótsins, en stór nöfn eins og Rory McIlroy, Phil Mickelson og auðvitað Tiger Woods létu sig vanta. Watson endaði einu höggi undir pari á meðan Fowler var á fimm höggum undir pari í dag. Bein útsending frá öðrum degi mótsins hefst kl. 19:00 á Stöð 2 Golf á morgun.
Golf Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira