Hátt í 36 þúsund gætu verið send í launalaust leyfi Sylvía Hall skrifar 9. júlí 2020 10:04 United segir nauðsynlegt að skera niður til þess að bregðast við breyttum aðstæðum á flugmarkaði. Vísir/Getty 36 þúsund starfsmenn flugfélagsins United Airlines gætu verið sendir í launalaust leyfi vegna rekstrarörðugleika félagsins. Afleiðingar kórónuveirufaraldursins hafa verið erfiðar fyrir flugfélög, enda fáir að ferðast þegar ferðabönn eru enn í gildi víða. Um er að ræða tæplega helming allra starfsmanna en búist er við því að umsvif fyrirtækisins minnki um 75 prósent í júlí samanborið við sama mánuð í fyrra, að því er fram kemur á vef BBC. Því þurfi fyrirtækið að fækka starfsmönnum í samræmi við það. Engin endanleg ákvörðun hefur þó verið tekin og segir fyrirtækið að ekki sé víst að allir starfsmenn sem fengu tilkynningu um aðgerðirnar verði sendir í leyfi. Það eigi eftir að skýrast betur hversu margir verða sendir í leyfi með tilliti til aðstæðna. „Okkar aðalmarkmið í þessum erfiðleikum hefur verið að tryggja það að United og störf þess séu til staðar þegar viðskiptavinir eru farnir að fljúga á ný,“ sagði félagið í tilkynningu til starfsmanna. Samtök flugþjóna vestanhafs hafa lýst fyrirhuguðum aðgerðum sem höggi, en þær séu þó lýsandi fyrir þá stöðu sem flugiðnaðurinn er í um þessar mundir. Fréttir af flugi Bandaríkin Tengdar fréttir Buffet losar sig við flugfélögin Fjárfestingafélag Warren Buffets, Berkshire Hathaway, hefur selt öll hlutabréf sín í fjórum stærstu flugfélögum Bandaríkjanna. 3. maí 2020 11:37 SAS segir upp 40 prósent starfsfólks Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. 28. apríl 2020 07:20 Þýska ríkið eignast 20 prósenta hlut í Lufthansa gangi samningar eftir Þýska flugfélagið Lufthansa er í viðræðum við þýska ríkið um 9 milljarða evra björgunaraðgerð til að reyna að koma í veg fyrir fall félagsins vegna kórónuveirufaraldursins. 21. maí 2020 08:30 Stærsta flugfélag Suður-Ameríku sækir um gjaldþrotavernd Flugfélagið LATAM hefur sótt um gjaldþrotavernd í Bandaríkjunum, en líkt og með önnur flugfélög hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar leikið flugfélagið grátt. 26. maí 2020 08:11 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
36 þúsund starfsmenn flugfélagsins United Airlines gætu verið sendir í launalaust leyfi vegna rekstrarörðugleika félagsins. Afleiðingar kórónuveirufaraldursins hafa verið erfiðar fyrir flugfélög, enda fáir að ferðast þegar ferðabönn eru enn í gildi víða. Um er að ræða tæplega helming allra starfsmanna en búist er við því að umsvif fyrirtækisins minnki um 75 prósent í júlí samanborið við sama mánuð í fyrra, að því er fram kemur á vef BBC. Því þurfi fyrirtækið að fækka starfsmönnum í samræmi við það. Engin endanleg ákvörðun hefur þó verið tekin og segir fyrirtækið að ekki sé víst að allir starfsmenn sem fengu tilkynningu um aðgerðirnar verði sendir í leyfi. Það eigi eftir að skýrast betur hversu margir verða sendir í leyfi með tilliti til aðstæðna. „Okkar aðalmarkmið í þessum erfiðleikum hefur verið að tryggja það að United og störf þess séu til staðar þegar viðskiptavinir eru farnir að fljúga á ný,“ sagði félagið í tilkynningu til starfsmanna. Samtök flugþjóna vestanhafs hafa lýst fyrirhuguðum aðgerðum sem höggi, en þær séu þó lýsandi fyrir þá stöðu sem flugiðnaðurinn er í um þessar mundir.
Fréttir af flugi Bandaríkin Tengdar fréttir Buffet losar sig við flugfélögin Fjárfestingafélag Warren Buffets, Berkshire Hathaway, hefur selt öll hlutabréf sín í fjórum stærstu flugfélögum Bandaríkjanna. 3. maí 2020 11:37 SAS segir upp 40 prósent starfsfólks Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. 28. apríl 2020 07:20 Þýska ríkið eignast 20 prósenta hlut í Lufthansa gangi samningar eftir Þýska flugfélagið Lufthansa er í viðræðum við þýska ríkið um 9 milljarða evra björgunaraðgerð til að reyna að koma í veg fyrir fall félagsins vegna kórónuveirufaraldursins. 21. maí 2020 08:30 Stærsta flugfélag Suður-Ameríku sækir um gjaldþrotavernd Flugfélagið LATAM hefur sótt um gjaldþrotavernd í Bandaríkjunum, en líkt og með önnur flugfélög hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar leikið flugfélagið grátt. 26. maí 2020 08:11 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Buffet losar sig við flugfélögin Fjárfestingafélag Warren Buffets, Berkshire Hathaway, hefur selt öll hlutabréf sín í fjórum stærstu flugfélögum Bandaríkjanna. 3. maí 2020 11:37
SAS segir upp 40 prósent starfsfólks Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. 28. apríl 2020 07:20
Þýska ríkið eignast 20 prósenta hlut í Lufthansa gangi samningar eftir Þýska flugfélagið Lufthansa er í viðræðum við þýska ríkið um 9 milljarða evra björgunaraðgerð til að reyna að koma í veg fyrir fall félagsins vegna kórónuveirufaraldursins. 21. maí 2020 08:30
Stærsta flugfélag Suður-Ameríku sækir um gjaldþrotavernd Flugfélagið LATAM hefur sótt um gjaldþrotavernd í Bandaríkjunum, en líkt og með önnur flugfélög hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar leikið flugfélagið grátt. 26. maí 2020 08:11