„Allt í einu eru þeir komnir með betlistafinn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. júlí 2020 07:00 Erpur segir það óþolandi að stórfyrirtæki þurfi aðstoð frá ríkinu eftir að hafa borgað út milljarða í arð undanfarin ár. Erpur Eyvindarson rappari er gestur í nýjasta podcasti Sölva Tryggvasonar. Í viðtalinu við Sölva segir Erpur að stórfyrirtækin á Íslandi hafi verið fyrst allra til að mæta með betlistafinn til ríkisins. En heiðarleg smáfyrirtæki endi svo á að fara á hausinn. „Ég hef svo mikla virðingu fyrir smáfyrirtækjum. En þetta eru fyrirtækin sem fara fyrst á hausinn í Covid og fá ekkert. Síðan eru það stórfyrirtækin sem eru búin að greiða sér milljarða í arð, það er Bláa Lónið og félagar, þeim er reddað. Allt í einu eru þeir komnir með betlistafinn, liðið sem hefur ekki þörf á rassgati. Lærið bara að reka fyrirtæki. Það eru milljón manns úti um allan heim sem kunna að reka fyrirtæki inn í kreppu og út úr kreppu af því að þeir taka ábyrgð.” Í viðtalinu við Sölva ræða þeir um valdastéttina sem á mest allan auð heimsins og Erpur segir það viljandi gert að reyna að slá ryki í augu almennings með því að gera hluti óskiljanlega. „Þeir fá gáfaðasta liðið úr Harvard til að búa til óskiljanlegan djöfulsins þvætting, þannig að venjulegt fólk skilur ekki rassgat. Þessir banka-apar sem eru að láta fólk taka þessi lán, þeir skilja þetta ekki einu sinni sjálfir, þeir eru bara að lesa þetta af blaði, gengisafleiða og eitthvað. Þetta er bara þvættingur og enginn skilur neitt.” Í viðtalinu fara Erpur og Sölvi um víðan völl og ræða meðal annars Johnny Naz tímabilið, frumkvöðlana í rappinu, stjórnmálin, partýin og margt margt fleira. Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira
Erpur Eyvindarson rappari er gestur í nýjasta podcasti Sölva Tryggvasonar. Í viðtalinu við Sölva segir Erpur að stórfyrirtækin á Íslandi hafi verið fyrst allra til að mæta með betlistafinn til ríkisins. En heiðarleg smáfyrirtæki endi svo á að fara á hausinn. „Ég hef svo mikla virðingu fyrir smáfyrirtækjum. En þetta eru fyrirtækin sem fara fyrst á hausinn í Covid og fá ekkert. Síðan eru það stórfyrirtækin sem eru búin að greiða sér milljarða í arð, það er Bláa Lónið og félagar, þeim er reddað. Allt í einu eru þeir komnir með betlistafinn, liðið sem hefur ekki þörf á rassgati. Lærið bara að reka fyrirtæki. Það eru milljón manns úti um allan heim sem kunna að reka fyrirtæki inn í kreppu og út úr kreppu af því að þeir taka ábyrgð.” Í viðtalinu við Sölva ræða þeir um valdastéttina sem á mest allan auð heimsins og Erpur segir það viljandi gert að reyna að slá ryki í augu almennings með því að gera hluti óskiljanlega. „Þeir fá gáfaðasta liðið úr Harvard til að búa til óskiljanlegan djöfulsins þvætting, þannig að venjulegt fólk skilur ekki rassgat. Þessir banka-apar sem eru að láta fólk taka þessi lán, þeir skilja þetta ekki einu sinni sjálfir, þeir eru bara að lesa þetta af blaði, gengisafleiða og eitthvað. Þetta er bara þvættingur og enginn skilur neitt.” Í viðtalinu fara Erpur og Sölvi um víðan völl og ræða meðal annars Johnny Naz tímabilið, frumkvöðlana í rappinu, stjórnmálin, partýin og margt margt fleira.
Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira