Erfiður lokahringur hjá Guðmundi og Haraldi Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. júlí 2020 22:02 Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Getty/Tony Marshall Kylfingarnir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús voru meðal keppenda á lokadegi Euram Bank Open sem fór fram í dag en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni sem og Áskorendamótaröðinni. Þeim fataðist heldur flugið á lokahringnum því Haraldur, sem var á fjórum höggum undir pari fyrir lokahringinn, lauk keppni á samtals einu höggi yfir pari. Skilaði það honum jöfnum í 50.sæti mótsins. Guðmundur Ágúst spilaði lokahringinn örlítið betur en Haraldur því hann fór hringinn á fjórum höggum yfir pari. Endaði hann því á samtals þremur höggum yfir pari og jafn í 57.sæti. Smelltu hér til að sjá heildarstöðuna í mótinu. Golf Tengdar fréttir Haraldur kominn upp fyrir Guðmund Guðmundur Ágúst Kristjánsson náði engum takti á Euram Bank golf mótinu sem fer fram í Austurríki þessa daganna en Haraldur Franklín Magnús er kominn upp fyrir Guðmund. 17. júlí 2020 17:59 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingarnir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús voru meðal keppenda á lokadegi Euram Bank Open sem fór fram í dag en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni sem og Áskorendamótaröðinni. Þeim fataðist heldur flugið á lokahringnum því Haraldur, sem var á fjórum höggum undir pari fyrir lokahringinn, lauk keppni á samtals einu höggi yfir pari. Skilaði það honum jöfnum í 50.sæti mótsins. Guðmundur Ágúst spilaði lokahringinn örlítið betur en Haraldur því hann fór hringinn á fjórum höggum yfir pari. Endaði hann því á samtals þremur höggum yfir pari og jafn í 57.sæti. Smelltu hér til að sjá heildarstöðuna í mótinu.
Golf Tengdar fréttir Haraldur kominn upp fyrir Guðmund Guðmundur Ágúst Kristjánsson náði engum takti á Euram Bank golf mótinu sem fer fram í Austurríki þessa daganna en Haraldur Franklín Magnús er kominn upp fyrir Guðmund. 17. júlí 2020 17:59 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur kominn upp fyrir Guðmund Guðmundur Ágúst Kristjánsson náði engum takti á Euram Bank golf mótinu sem fer fram í Austurríki þessa daganna en Haraldur Franklín Magnús er kominn upp fyrir Guðmund. 17. júlí 2020 17:59