Mourinho segir að De Gea hafi verið heppinn að fá risa samning í fyrra Anton Ingi Leifsson skrifar 20. júlí 2020 15:02 De Gea svekktur en hann hefur gert ansi mörg mistök á síðustu vikum og mánuðum. vísir/getty Mistök David de Gea, markvarðar Manchester United, undanfarin ár sýnir að hann hafi verið heppinn að fá risa samninginn sem hann skrifaði undir á síðustu leiktíð. De Gea skrifaði undir samning sem hljóðar upp á 375 þúsund pund á viku en núverandi samningur hans gildir til júnímánaðar árið 2023. Spánverjinn kostaði tvö mörk í undanúrslitum enska bikarsins í gær er Man. United tapaði 3-1 fyrir Chelsea og Mourinho segir að sá spænski hafi verið dálítið heppinn. „De Gea? Fyrir einu eða tveimur árum síðan var heimurinn á eftir honum en á þessu augnabliki eru flestar stóru dyrnar lokaðar,“ sagði Mourinho í samtali við Sky Sports. „Real Madrid dyrin er lokuð. Þeir þurfa ekki markvörð því þeir eru með [Thibaut] Cortois. Barcelona er með ungan og frábæran markvörð í [Marc-Andre] ter Stegen og PSG er lokað því þeir eru með Keylor Navos sem er mjög góður.“ „Ég sé ekki pressuna. Hver er að fara borga David þessar tölur? De Gea fékk magnaðan samning á tímapunkti sem hann var dálítið heppinn að fá þann samning. Er hann góður? Já, mjög góður.“ „David er mun betri á línunni en að koma út. Ég held að í markinu, hans hæfni og tæknilegt stig er eitt af því besta í heimi.“ Jose Mourinho: David de Gea was 'lucky' to sign his new Man Utd deal after error-strewn season https://t.co/uclW0dsr57— MailOnline Sport (@MailSport) July 20, 2020 Enski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Mistök David de Gea, markvarðar Manchester United, undanfarin ár sýnir að hann hafi verið heppinn að fá risa samninginn sem hann skrifaði undir á síðustu leiktíð. De Gea skrifaði undir samning sem hljóðar upp á 375 þúsund pund á viku en núverandi samningur hans gildir til júnímánaðar árið 2023. Spánverjinn kostaði tvö mörk í undanúrslitum enska bikarsins í gær er Man. United tapaði 3-1 fyrir Chelsea og Mourinho segir að sá spænski hafi verið dálítið heppinn. „De Gea? Fyrir einu eða tveimur árum síðan var heimurinn á eftir honum en á þessu augnabliki eru flestar stóru dyrnar lokaðar,“ sagði Mourinho í samtali við Sky Sports. „Real Madrid dyrin er lokuð. Þeir þurfa ekki markvörð því þeir eru með [Thibaut] Cortois. Barcelona er með ungan og frábæran markvörð í [Marc-Andre] ter Stegen og PSG er lokað því þeir eru með Keylor Navos sem er mjög góður.“ „Ég sé ekki pressuna. Hver er að fara borga David þessar tölur? De Gea fékk magnaðan samning á tímapunkti sem hann var dálítið heppinn að fá þann samning. Er hann góður? Já, mjög góður.“ „David er mun betri á línunni en að koma út. Ég held að í markinu, hans hæfni og tæknilegt stig er eitt af því besta í heimi.“ Jose Mourinho: David de Gea was 'lucky' to sign his new Man Utd deal after error-strewn season https://t.co/uclW0dsr57— MailOnline Sport (@MailSport) July 20, 2020
Enski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira