Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Stefán Árni Pálsson skrifar 22. júlí 2020 07:00 Sunna Dögg er spennt fyrir keppninni. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Sunna Dögg Jónsdóttir er viðskiptafræðinemandi við Háskólann á Akureyri ásamt því að vera í fullu starfi hjá fjarskiptafyrirtækinu 101 Sambandið og í hlutastarfi sem barþjónn á B5. „Ég hef mikinn áhuga á líkamsrækt og að lifa heilbrigðum lífstíl. Ég á yndislegan Husky hund sem heitir Dalía og er klárlega mín besta vinkona.“ Coke Zero í uppáhaldi. Morgunmaturinn? Hafragrautur með prótíni & rúsínum. Helsta freistingin? Súkkulaði, þá sérstaklega Maltesers. Hvað ertu að hlusta á? Pop Smoke & Giveon Hvað sástu síðast í bíó? Bad boys II Hvaða bók er á náttborðinu? Why I don‘t talk to white people about race anymore eftir Reni Eddo-Lodge. Hver er þín helsta fyrirmynd? Foreldrar mínir. Hvað ætlar þú að gera í sumarfríinu? Undirbúa mig fyrir keppnina og njóta sumarsins. Uppáhalds matur? Fiskibollurnar hennar ömmu. Uppáhalds drykkur? Ísköld Coke zero Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Dr J, Julius Erving – körfubolta legend. Hvað hræðistu mest? Dúfurnar í London. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland 2016. Annars lít ég alltaf á neyðarleg atvik sem góðar sögur frekar en ‘‘neyðarlegt‘‘ atvik og hlæ bara af þeim. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af því hversu sjálfstæð ég er og þeim árangri sem ég hef lagt mig fram um að ná, því maður uppsker eins og maður sáir. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Kann að hoppa á listskautum. Hundar eða kettir? Hundar og þá sérstaklega hundurinn minn. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Klárlega brennsla, nánar tiltekið stigavélin í ræktinni. En það skemmtilegasta? Alltof mikið að velja úr en klárlega matarboð hjá mömmu og pabba eða kósý kvöld með hundinum mínum að horfa á Prison Break. Hverju vonastu til þess að Miss Universe skil þér? Ég vonast til þess að Miss Universe muni veita mér það tækifæri til þess að nýta þann stökkpall sem að keppni eins og þessi veitir manni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég lifi fyrir líðandi stund en set mér alltaf markmið. Eftir 5 ár verð ég að ljúka meistaranámi, jafnvel erlendis. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Sunna Dögg Jónsdóttir er viðskiptafræðinemandi við Háskólann á Akureyri ásamt því að vera í fullu starfi hjá fjarskiptafyrirtækinu 101 Sambandið og í hlutastarfi sem barþjónn á B5. „Ég hef mikinn áhuga á líkamsrækt og að lifa heilbrigðum lífstíl. Ég á yndislegan Husky hund sem heitir Dalía og er klárlega mín besta vinkona.“ Coke Zero í uppáhaldi. Morgunmaturinn? Hafragrautur með prótíni & rúsínum. Helsta freistingin? Súkkulaði, þá sérstaklega Maltesers. Hvað ertu að hlusta á? Pop Smoke & Giveon Hvað sástu síðast í bíó? Bad boys II Hvaða bók er á náttborðinu? Why I don‘t talk to white people about race anymore eftir Reni Eddo-Lodge. Hver er þín helsta fyrirmynd? Foreldrar mínir. Hvað ætlar þú að gera í sumarfríinu? Undirbúa mig fyrir keppnina og njóta sumarsins. Uppáhalds matur? Fiskibollurnar hennar ömmu. Uppáhalds drykkur? Ísköld Coke zero Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Dr J, Julius Erving – körfubolta legend. Hvað hræðistu mest? Dúfurnar í London. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland 2016. Annars lít ég alltaf á neyðarleg atvik sem góðar sögur frekar en ‘‘neyðarlegt‘‘ atvik og hlæ bara af þeim. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af því hversu sjálfstæð ég er og þeim árangri sem ég hef lagt mig fram um að ná, því maður uppsker eins og maður sáir. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Kann að hoppa á listskautum. Hundar eða kettir? Hundar og þá sérstaklega hundurinn minn. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Klárlega brennsla, nánar tiltekið stigavélin í ræktinni. En það skemmtilegasta? Alltof mikið að velja úr en klárlega matarboð hjá mömmu og pabba eða kósý kvöld með hundinum mínum að horfa á Prison Break. Hverju vonastu til þess að Miss Universe skil þér? Ég vonast til þess að Miss Universe muni veita mér það tækifæri til þess að nýta þann stökkpall sem að keppni eins og þessi veitir manni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég lifi fyrir líðandi stund en set mér alltaf markmið. Eftir 5 ár verð ég að ljúka meistaranámi, jafnvel erlendis.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
„Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30