Bjarki Pétursson efstur eftir tvo hringi á Íslandsmótinu Ísak Hallmundarson skrifar 7. ágúst 2020 19:15 Bjarki er efstur eftir tvo hringi í Mosfellsbæ. mynd/gsímyndir Bjarki Pétursson, kylfingur úr GKG, er í forystusætinu að tveimur hringjum loknum á Íslandsmótinu í golfi. Mótið fer fram á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ. Bjarki er á sex höggum undir pari, hann var á pari í gær og lék síðan frábært golf í dag á 66 höggum, sex undir pari. Hann er einu höggi á undan Axeli Bóassyni úr Golfklúbbnum Keili, sem lék hringinn í dag á fjórum höggum undir pari. Tómas Eiríksson úr GR er í þriðja sæti á samtals fjórum höggum undir pari. Næst koma þeir Rúnar Arnórsson og Egill Ragnar Gunnarsson á þremur höggum undir pari, en Egill er þó aðeins búinn með 10 holur í dag og gæti sótt á efstu menn áður en hann klárar hringinn. Það er því mikil spenna á Íslandsmótinu nú þegar mótið er hálfnað, en alls eru sjö kylfingar undir pari þegar þetta er skrifað. Niðurskurðurinn eftir tvo daga miðast við þrettán högg yfir pari. Golf Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bjarki Pétursson, kylfingur úr GKG, er í forystusætinu að tveimur hringjum loknum á Íslandsmótinu í golfi. Mótið fer fram á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ. Bjarki er á sex höggum undir pari, hann var á pari í gær og lék síðan frábært golf í dag á 66 höggum, sex undir pari. Hann er einu höggi á undan Axeli Bóassyni úr Golfklúbbnum Keili, sem lék hringinn í dag á fjórum höggum undir pari. Tómas Eiríksson úr GR er í þriðja sæti á samtals fjórum höggum undir pari. Næst koma þeir Rúnar Arnórsson og Egill Ragnar Gunnarsson á þremur höggum undir pari, en Egill er þó aðeins búinn með 10 holur í dag og gæti sótt á efstu menn áður en hann klárar hringinn. Það er því mikil spenna á Íslandsmótinu nú þegar mótið er hálfnað, en alls eru sjö kylfingar undir pari þegar þetta er skrifað. Niðurskurðurinn eftir tvo daga miðast við þrettán högg yfir pari.
Golf Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira