„Ef þetta er satt ættu þeir aldrei að sparka aftur í bolta fyrir Everton“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2020 08:00 Leikmennirnir eru sagðir hafa rætt við Ferguson eftir tapið á sunnudaginn. vísir/epa Dominic King, blaðamaður á Daily Mail, greinir frá því á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi að einhverjir leikmenn Everton séu ekki par sáttir með Carlo Ancelotti. Ancelotti var ráðinn stjóri Everton rétt fyrir jól eftir að félagið ákvað að reka Marco Silva úr starfi. Við starfinu tók Duncan Ferguson tímabundið áður en Ancelotti mætti. Byrjun Ancelotti hefur verið ágæt en tap gegn varaliði Liverpool í enska bikarnum á sunnudaginn hefur reitt marga til reiði. King greinir frá því að það gangi sú saga um að einhverjir leikmenn liðsins séu ekki ánægðir með Ancelotti. Þeir segja að hann haldi aftur af einstaklingsgæðum ákveðinna leikmanna en óvíst er hvaða leikmenn um ræðir. So there is story about Everton's players feeling that Carlo Ancelotti "is limiting the impact of certain individuals" and that some of the squad had a go back at Duncan Ferguson on Sunday evening after the capitulation at Anfield. These players, to put it mildly, have a cheek— Dominic King (@DominicKing_DM) January 8, 2020 Leikmennirnir eru sagðir hafa rætt við Duncan Ferguson um málið en Ferguson er í þjálfarateymi Ancelotti hjá Everton. King segir að það sé ekki gott ef leikmennirnir séu byrjaðir að efast um þrefalda Meistaradeildar-meistarann Ancelotti. Það sé einnig slæmt ef þeir hafi farið að ræða við Ferguson en King segir að hann þekki vel til hversu ástríðufullir stuðningsmenn liðsins séu. Segir King svo að lokum að sé þetta satt, ættu umræddir leikmenn aldrei að spila aftur fyrir Everton. If they are already doubting a three-time Champions League winning manager after four matches and quarreling with a club icon who knows the depth of feeling that supporters have, they should never kick another ball for the club.— Dominic King (@DominicKing_DM) January 8, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Segja að allt byrjunarlið Liverpool í gær hafi kostað minna en Gylfi Það er óhætt að segja að stuðningsmenn Everton hafi átt erfitt með að sætta sig við tap á móti varaliði Liverpool í enska bikarnum í gær en fáir fengu að finna fyrir því meira en íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. 6. janúar 2020 10:00 Varalið Liverpool fleygði nágrönnunum úr bikarnum Jurgen Klopp komst upp með að stilla upp algjöru varaliði í borgarslagnum í Liverpool. 5. janúar 2020 18:00 Halda því fram að Ancelotti sé tilbúinn að hlusta á tilboð í Gylfa Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton er til umræðu í enskum fjölmiðlum eftir tvo dapra leiki í röð hjá íslenska landsliðsmanninum og svo gæti verið að hann eigi ekki framtíð hjá félaginu. 7. janúar 2020 08:30 Guðsonur Guðna Bergs lék með Liverpool í sigrinum á Everton Nathaniel Phillips lék allan leikinn í vörn Liverpool gegn Everton. Hann hefur skemmtilega tengingu við Ísland. 6. janúar 2020 09:23 Hetja Liverpool í gær er alvöru Scouser og markið hans minnir marga á byrjun Rooney Hver er þessi Curtis Jones sem tryggði Liverpool 1-0 sigur á Everton í enska bikarnum í gær? 6. janúar 2020 08:30 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira
Dominic King, blaðamaður á Daily Mail, greinir frá því á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi að einhverjir leikmenn Everton séu ekki par sáttir með Carlo Ancelotti. Ancelotti var ráðinn stjóri Everton rétt fyrir jól eftir að félagið ákvað að reka Marco Silva úr starfi. Við starfinu tók Duncan Ferguson tímabundið áður en Ancelotti mætti. Byrjun Ancelotti hefur verið ágæt en tap gegn varaliði Liverpool í enska bikarnum á sunnudaginn hefur reitt marga til reiði. King greinir frá því að það gangi sú saga um að einhverjir leikmenn liðsins séu ekki ánægðir með Ancelotti. Þeir segja að hann haldi aftur af einstaklingsgæðum ákveðinna leikmanna en óvíst er hvaða leikmenn um ræðir. So there is story about Everton's players feeling that Carlo Ancelotti "is limiting the impact of certain individuals" and that some of the squad had a go back at Duncan Ferguson on Sunday evening after the capitulation at Anfield. These players, to put it mildly, have a cheek— Dominic King (@DominicKing_DM) January 8, 2020 Leikmennirnir eru sagðir hafa rætt við Duncan Ferguson um málið en Ferguson er í þjálfarateymi Ancelotti hjá Everton. King segir að það sé ekki gott ef leikmennirnir séu byrjaðir að efast um þrefalda Meistaradeildar-meistarann Ancelotti. Það sé einnig slæmt ef þeir hafi farið að ræða við Ferguson en King segir að hann þekki vel til hversu ástríðufullir stuðningsmenn liðsins séu. Segir King svo að lokum að sé þetta satt, ættu umræddir leikmenn aldrei að spila aftur fyrir Everton. If they are already doubting a three-time Champions League winning manager after four matches and quarreling with a club icon who knows the depth of feeling that supporters have, they should never kick another ball for the club.— Dominic King (@DominicKing_DM) January 8, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Segja að allt byrjunarlið Liverpool í gær hafi kostað minna en Gylfi Það er óhætt að segja að stuðningsmenn Everton hafi átt erfitt með að sætta sig við tap á móti varaliði Liverpool í enska bikarnum í gær en fáir fengu að finna fyrir því meira en íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. 6. janúar 2020 10:00 Varalið Liverpool fleygði nágrönnunum úr bikarnum Jurgen Klopp komst upp með að stilla upp algjöru varaliði í borgarslagnum í Liverpool. 5. janúar 2020 18:00 Halda því fram að Ancelotti sé tilbúinn að hlusta á tilboð í Gylfa Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton er til umræðu í enskum fjölmiðlum eftir tvo dapra leiki í röð hjá íslenska landsliðsmanninum og svo gæti verið að hann eigi ekki framtíð hjá félaginu. 7. janúar 2020 08:30 Guðsonur Guðna Bergs lék með Liverpool í sigrinum á Everton Nathaniel Phillips lék allan leikinn í vörn Liverpool gegn Everton. Hann hefur skemmtilega tengingu við Ísland. 6. janúar 2020 09:23 Hetja Liverpool í gær er alvöru Scouser og markið hans minnir marga á byrjun Rooney Hver er þessi Curtis Jones sem tryggði Liverpool 1-0 sigur á Everton í enska bikarnum í gær? 6. janúar 2020 08:30 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira
Segja að allt byrjunarlið Liverpool í gær hafi kostað minna en Gylfi Það er óhætt að segja að stuðningsmenn Everton hafi átt erfitt með að sætta sig við tap á móti varaliði Liverpool í enska bikarnum í gær en fáir fengu að finna fyrir því meira en íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. 6. janúar 2020 10:00
Varalið Liverpool fleygði nágrönnunum úr bikarnum Jurgen Klopp komst upp með að stilla upp algjöru varaliði í borgarslagnum í Liverpool. 5. janúar 2020 18:00
Halda því fram að Ancelotti sé tilbúinn að hlusta á tilboð í Gylfa Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton er til umræðu í enskum fjölmiðlum eftir tvo dapra leiki í röð hjá íslenska landsliðsmanninum og svo gæti verið að hann eigi ekki framtíð hjá félaginu. 7. janúar 2020 08:30
Guðsonur Guðna Bergs lék með Liverpool í sigrinum á Everton Nathaniel Phillips lék allan leikinn í vörn Liverpool gegn Everton. Hann hefur skemmtilega tengingu við Ísland. 6. janúar 2020 09:23
Hetja Liverpool í gær er alvöru Scouser og markið hans minnir marga á byrjun Rooney Hver er þessi Curtis Jones sem tryggði Liverpool 1-0 sigur á Everton í enska bikarnum í gær? 6. janúar 2020 08:30