Segist hafa verið beittur fjárkúgun en var settur í bann: „Ég er fórnarlamb glæps“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2020 08:30 Victor Sanchez tók við liði Málaga í apríl síðastliðnum. Getty/Aitor Alcalde Colomer Spænska knattspyrnufélagið Málaga hefur sett þjálfara sinn Victor Sanchez í bann eftir að vafasamt myndband með honum birtist á samfélagsmiðlum. Victor Sanchez fór engum fögrum orðum um menn og málefni í umræddu myndbandi sem var ekki fyrir börn né viðkvæma og honum til skammar. Victor Sanchez tjáði sig um málið á Twitter og segist hafa verið beittur fjárkúgun áður en myndbandið kom á netið. Málaga ætlar að rannsaka málið betur en þjálfarinn er engu að síður kominn í bann. Malaga have suspended head coach Victor Sanchez after an explicit video of him was posted on social media. More here https://t.co/IPEiZpDIcbpic.twitter.com/s8SIVu0Mps— BBC Sport (@BBCSport) January 7, 2020 „Ég er fórnarlamb glæps gagnvart einkalífi mínu í viðbót við áreitni og fjárkúgun,“ skrifaði Victor Sanchez á Twitter. „Lögreglan er að rannsaka málið og ég treysti mér til að fyulgja fyrirmælum hennar,“ skrifaði Sanchez. Málaga spilar í spænsku b-deildinni og er eins og er í sextánda sæti aðeins einu stigi fyrir ofan fallsæti. Liðið hefur gert þrjú jafntefli í röð og alls 11 jafntefli í 22 leikjum sínum í deildinni í vetur. „Að deila eða dreifa persónulegu efni án leyfis er líka glæpur hvort sem það er gegn samfélagsmiðla, smáskilaboð eða með öðrum leiðum. Takk fyrir skilninginn og stuðninginn,“ skrifaði Victor Sanchez. Malaga have suspended their manager Victor Sanchez after a video was released of him getting his old boy out.. You couldn't make it up https://t.co/xcIZ8DZ4vE— Footy Accumulators (@FootyAccums) January 7, 2020 Victor Sanchez var settur í ótímabundið bann á meðan félagið rannsakar málið. Abdullah Al Thani, forseti Málaga, beindi líka orðum sínum til Victor Sanchez á samfélagmiðlum: „Vertu sterkur og segðu að þú hafir gert mistök.“ Spænski boltinn Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
Spænska knattspyrnufélagið Málaga hefur sett þjálfara sinn Victor Sanchez í bann eftir að vafasamt myndband með honum birtist á samfélagsmiðlum. Victor Sanchez fór engum fögrum orðum um menn og málefni í umræddu myndbandi sem var ekki fyrir börn né viðkvæma og honum til skammar. Victor Sanchez tjáði sig um málið á Twitter og segist hafa verið beittur fjárkúgun áður en myndbandið kom á netið. Málaga ætlar að rannsaka málið betur en þjálfarinn er engu að síður kominn í bann. Malaga have suspended head coach Victor Sanchez after an explicit video of him was posted on social media. More here https://t.co/IPEiZpDIcbpic.twitter.com/s8SIVu0Mps— BBC Sport (@BBCSport) January 7, 2020 „Ég er fórnarlamb glæps gagnvart einkalífi mínu í viðbót við áreitni og fjárkúgun,“ skrifaði Victor Sanchez á Twitter. „Lögreglan er að rannsaka málið og ég treysti mér til að fyulgja fyrirmælum hennar,“ skrifaði Sanchez. Málaga spilar í spænsku b-deildinni og er eins og er í sextánda sæti aðeins einu stigi fyrir ofan fallsæti. Liðið hefur gert þrjú jafntefli í röð og alls 11 jafntefli í 22 leikjum sínum í deildinni í vetur. „Að deila eða dreifa persónulegu efni án leyfis er líka glæpur hvort sem það er gegn samfélagsmiðla, smáskilaboð eða með öðrum leiðum. Takk fyrir skilninginn og stuðninginn,“ skrifaði Victor Sanchez. Malaga have suspended their manager Victor Sanchez after a video was released of him getting his old boy out.. You couldn't make it up https://t.co/xcIZ8DZ4vE— Footy Accumulators (@FootyAccums) January 7, 2020 Victor Sanchez var settur í ótímabundið bann á meðan félagið rannsakar málið. Abdullah Al Thani, forseti Málaga, beindi líka orðum sínum til Victor Sanchez á samfélagmiðlum: „Vertu sterkur og segðu að þú hafir gert mistök.“
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira