Guðsonur Guðna Bergs lék með Liverpool í sigrinum á Everton Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2020 09:23 Guðsonurinn og guðfaðirinn. Báðir miðverðir. vísir/getty Nathaniel Phillips lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Liverpool í 1-0 sigrinum á Everton í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Hinn 22 ára Phillips lék allan leikinn í miðri vörn Liverpool við hlið Joe Gomez. Phillips hefur skemmtilega tengingu við Ísland en hann er guðsonur Guðna Bergssonar, formanns KSÍ. Guðni lék með föður Phillips, Jimmy Phillips, hjá Bolton Wanderers á árunum 1995-2001. Jimmy Phillips lék með Bolton á árunum 1993-2001 og undanfarin ár hefur hann verið yfirmaður unglingastarfs félagsins. Þar þjálfaði hann m.a. son sinn. Nathaniel Phillips fór svo til Liverpool 2016 og byrjaði að æfa með aðalliði félagsins tveimur árum seinna. Fyrir þetta tímabil var Phillips lánaður til Stuttgart í þýsku B-deildinni. Hann lék ellefu leiki með liðinu áður en hann var kallaður til baka til Liverpool vegna meiðsla varnarmanna liðsins. Guðni lék með Bolton á árunum 1995-2003 og er í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. Hann lék 270 deildarleiki fyrir Bolton og skoraði 22 mörk. Á tíma Guðna hjá Bolton vann liðið sér tvívegis sæti í ensku úrvalsdeildinni. Jimmy Phillips, faðir Nathaniel Phillips.vísir/getty Enski boltinn Tengdar fréttir Varalið Liverpool fleygði nágrönnunum úr bikarnum Jurgen Klopp komst upp með að stilla upp algjöru varaliði í borgarslagnum í Liverpool. 5. janúar 2020 18:00 Hetjan í Bítlaborgarslagnum: Þreytandi að sitja á bekknum Curtis Jones var hetjan í baráttunni um Bítlaborgina í enska bikarnum í dag. 5. janúar 2020 18:45 Hetja Liverpool í gær er alvöru Scouser og markið hans minnir marga á byrjun Rooney Hver er þessi Curtis Jones sem tryggði Liverpool 1-0 sigur á Everton í enska bikarnum í gær? 6. janúar 2020 08:30 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira
Nathaniel Phillips lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Liverpool í 1-0 sigrinum á Everton í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Hinn 22 ára Phillips lék allan leikinn í miðri vörn Liverpool við hlið Joe Gomez. Phillips hefur skemmtilega tengingu við Ísland en hann er guðsonur Guðna Bergssonar, formanns KSÍ. Guðni lék með föður Phillips, Jimmy Phillips, hjá Bolton Wanderers á árunum 1995-2001. Jimmy Phillips lék með Bolton á árunum 1993-2001 og undanfarin ár hefur hann verið yfirmaður unglingastarfs félagsins. Þar þjálfaði hann m.a. son sinn. Nathaniel Phillips fór svo til Liverpool 2016 og byrjaði að æfa með aðalliði félagsins tveimur árum seinna. Fyrir þetta tímabil var Phillips lánaður til Stuttgart í þýsku B-deildinni. Hann lék ellefu leiki með liðinu áður en hann var kallaður til baka til Liverpool vegna meiðsla varnarmanna liðsins. Guðni lék með Bolton á árunum 1995-2003 og er í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. Hann lék 270 deildarleiki fyrir Bolton og skoraði 22 mörk. Á tíma Guðna hjá Bolton vann liðið sér tvívegis sæti í ensku úrvalsdeildinni. Jimmy Phillips, faðir Nathaniel Phillips.vísir/getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Varalið Liverpool fleygði nágrönnunum úr bikarnum Jurgen Klopp komst upp með að stilla upp algjöru varaliði í borgarslagnum í Liverpool. 5. janúar 2020 18:00 Hetjan í Bítlaborgarslagnum: Þreytandi að sitja á bekknum Curtis Jones var hetjan í baráttunni um Bítlaborgina í enska bikarnum í dag. 5. janúar 2020 18:45 Hetja Liverpool í gær er alvöru Scouser og markið hans minnir marga á byrjun Rooney Hver er þessi Curtis Jones sem tryggði Liverpool 1-0 sigur á Everton í enska bikarnum í gær? 6. janúar 2020 08:30 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira
Varalið Liverpool fleygði nágrönnunum úr bikarnum Jurgen Klopp komst upp með að stilla upp algjöru varaliði í borgarslagnum í Liverpool. 5. janúar 2020 18:00
Hetjan í Bítlaborgarslagnum: Þreytandi að sitja á bekknum Curtis Jones var hetjan í baráttunni um Bítlaborgina í enska bikarnum í dag. 5. janúar 2020 18:45
Hetja Liverpool í gær er alvöru Scouser og markið hans minnir marga á byrjun Rooney Hver er þessi Curtis Jones sem tryggði Liverpool 1-0 sigur á Everton í enska bikarnum í gær? 6. janúar 2020 08:30