Tæpur helmingur kominn með jafnlaunavottun Kjartan Kjartansson skrifar 2. janúar 2020 11:54 Stjórnarráðið í Reykjavík þar sem forsætisráðuneytið er til húsa. Vísir/Vilhelm Rétt innan við helmingur þeirra fyrirtækja og stofnana sem áttu að vera komin með jafnlaunavottun um þessi áramót hafa öðlast hana. Lögin um jafnlaunavottun hafa nú verið í gildi í tvö ár og eru þau nú sögð til 40% þeirra starfsmanna sem þau gilda um. Í fyrsta áfanga framkvæmdar laganna um jafnlaunavottun sem tóku gildi 1. janúar árið 2018 áttu stærstu fyrirtæki landsins með fleiri en 250 starfsmenn og opinberir aðilar sem eru meira en að hálfu í eigu ríkisins með 25 starfsmenn eða fleiri öðlast jafnlaunavottun fyrir 31. desember. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu kemur fram að 134 fyrirtæki og stofnanir hafi öðlast jafnlaunavottun fyrir áramótin, um helmingur þeirra 269 fyrirtækja og stofnana sem áttu að hafa gert það. Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar starfa um 60.000 starfsmenn hjá þessum 134 fyrirtækjum og stofnunum og segir ráðuneytið að jafnlaunavottun nái því til 40% þeirra starfsmanna sem lögin ná til. Öll fyrirtæki með fleiri en 25 starfsmenn eiga að vera komin með jafnlaunavottun í síðasta áfanga framkvæmdar laganna við árslok 2022. Jafnréttismál Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Sjá meira
Rétt innan við helmingur þeirra fyrirtækja og stofnana sem áttu að vera komin með jafnlaunavottun um þessi áramót hafa öðlast hana. Lögin um jafnlaunavottun hafa nú verið í gildi í tvö ár og eru þau nú sögð til 40% þeirra starfsmanna sem þau gilda um. Í fyrsta áfanga framkvæmdar laganna um jafnlaunavottun sem tóku gildi 1. janúar árið 2018 áttu stærstu fyrirtæki landsins með fleiri en 250 starfsmenn og opinberir aðilar sem eru meira en að hálfu í eigu ríkisins með 25 starfsmenn eða fleiri öðlast jafnlaunavottun fyrir 31. desember. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu kemur fram að 134 fyrirtæki og stofnanir hafi öðlast jafnlaunavottun fyrir áramótin, um helmingur þeirra 269 fyrirtækja og stofnana sem áttu að hafa gert það. Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar starfa um 60.000 starfsmenn hjá þessum 134 fyrirtækjum og stofnunum og segir ráðuneytið að jafnlaunavottun nái því til 40% þeirra starfsmanna sem lögin ná til. Öll fyrirtæki með fleiri en 25 starfsmenn eiga að vera komin með jafnlaunavottun í síðasta áfanga framkvæmdar laganna við árslok 2022.
Jafnréttismál Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Sjá meira