Munu ekki leita að göngumanninum í dag Sylvía Hall skrifar 1. janúar 2020 11:51 Meðlimir Hjálparsveita skáta í Kópavogi undirbúa sig fyrir leitina á Snæfellsnesi. Vísir/Vilhelm Ekki verður leitað að týnda göngumanninum í Heydölum á Snæfellsnesi í dag sem leitað hefur verið að frá því á mánudag. Þetta staðfestir Davíð Már Bjarnason upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu. Í gær var óskað eftir aðstoð áhafnar þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRO við leitina og var GSM miðunarbúnaður hafður með í för. Um þrjú hundruð björgunarsveitarmenn tóku þátt í aðgerðunum síðustu daga og þá var einnig notast við sporhunda.Sjá einnig: Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna leitarinnar á Snæfellsnesi Björgunarsveitir og lögreglan á Vesturlandi ákvörðun um að gera hlé á leit þar til á morgun. Bæði er veðurspáin ekki góð og eins ákvað lögreglan að gefa sér tíma í að sinna rannsóknarvinnu til að þrengja megi leitina. Um fimmtíu björgunarsveitarmenn leituðu mannsins í gær. Þá tók þyrla landhelgisgæslunnar einnig þátt í leitinni ásamt sporhundum og leitað var sérstaklega í hellum á svæðinu. Um 250 manns leituðu mannsins á mánudag. Hann er talinn hafa villst í fjallgöngu á svæðinu. Björgunarsveitir Dalabyggð Eyja- og Miklaholtshreppur Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Leitin á Snæfellsnesi: Ákvörðun um framhald leitar tekin fyrir hádegi Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi frá því í nótt segir að tekin verði ákvörðun með morgninum um áframhaldandi leit. 31. desember 2019 07:44 Tæplega 300 manns nýta veðrið til að leita fram á nótt Umfangsmikil leit stendur yfir að týndum göngumanni á Snæfellsnesi og koma tæplega 300 manns að leitinni. 30. desember 2019 23:17 Leitað að manni á Snæfellsnesi Búið er að kalla út björgunarsveitir á Vesturlandi og víðar vegna manns sem talinn er vera týndur á fjöllum á Snæfellsnesi. 30. desember 2019 20:37 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Sjá meira
Ekki verður leitað að týnda göngumanninum í Heydölum á Snæfellsnesi í dag sem leitað hefur verið að frá því á mánudag. Þetta staðfestir Davíð Már Bjarnason upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu. Í gær var óskað eftir aðstoð áhafnar þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRO við leitina og var GSM miðunarbúnaður hafður með í för. Um þrjú hundruð björgunarsveitarmenn tóku þátt í aðgerðunum síðustu daga og þá var einnig notast við sporhunda.Sjá einnig: Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna leitarinnar á Snæfellsnesi Björgunarsveitir og lögreglan á Vesturlandi ákvörðun um að gera hlé á leit þar til á morgun. Bæði er veðurspáin ekki góð og eins ákvað lögreglan að gefa sér tíma í að sinna rannsóknarvinnu til að þrengja megi leitina. Um fimmtíu björgunarsveitarmenn leituðu mannsins í gær. Þá tók þyrla landhelgisgæslunnar einnig þátt í leitinni ásamt sporhundum og leitað var sérstaklega í hellum á svæðinu. Um 250 manns leituðu mannsins á mánudag. Hann er talinn hafa villst í fjallgöngu á svæðinu.
Björgunarsveitir Dalabyggð Eyja- og Miklaholtshreppur Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Leitin á Snæfellsnesi: Ákvörðun um framhald leitar tekin fyrir hádegi Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi frá því í nótt segir að tekin verði ákvörðun með morgninum um áframhaldandi leit. 31. desember 2019 07:44 Tæplega 300 manns nýta veðrið til að leita fram á nótt Umfangsmikil leit stendur yfir að týndum göngumanni á Snæfellsnesi og koma tæplega 300 manns að leitinni. 30. desember 2019 23:17 Leitað að manni á Snæfellsnesi Búið er að kalla út björgunarsveitir á Vesturlandi og víðar vegna manns sem talinn er vera týndur á fjöllum á Snæfellsnesi. 30. desember 2019 20:37 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Sjá meira
Leitin á Snæfellsnesi: Ákvörðun um framhald leitar tekin fyrir hádegi Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi frá því í nótt segir að tekin verði ákvörðun með morgninum um áframhaldandi leit. 31. desember 2019 07:44
Tæplega 300 manns nýta veðrið til að leita fram á nótt Umfangsmikil leit stendur yfir að týndum göngumanni á Snæfellsnesi og koma tæplega 300 manns að leitinni. 30. desember 2019 23:17
Leitað að manni á Snæfellsnesi Búið er að kalla út björgunarsveitir á Vesturlandi og víðar vegna manns sem talinn er vera týndur á fjöllum á Snæfellsnesi. 30. desember 2019 20:37