Guardiola til varnar Klopp: Við veljum leikmennina en ekki enska sambandið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 09:00 Pep Guardiola og Jürgen Klopp fyrir síðasta leik þeirra. Getty/Andrew Powell Pep Guardiola og Ole Gunnar Solskjaer hafa báðir komið til varnar Jürgen Klopp og ákvörðun hans að virða vetrarfríið og senda 23 ára liðið í endurtekna bikarleikinn á móti Shrewsbury Town. Knattspyrnustjórar erkifjendanna í Manchester City og Manchester United voru spurðir út í málið á blaðamannafundi í gær. Pep Guardiola varaði yfirmenn ensku knattspyrnusambandsins að þeir hefði engan rétt til þess að segja knattspyrnustjórum félaganna hvaða leikmenn þeir eigi að nota og hverja ekki. Jürgen Klopp hefur fengið á sig meiri en gagnrýni en áður á stjóraferli sínum hjá Liverpool vegna þessa að mörgum á Englandi finnst hann vanvirða með þessu ensku bikarkeppninnar en Englendingar eru mjög stoltir af þessari elstu keppni í heimi. Manchester united in its support of Jürgen Klopp after Pep Guardiola joins Ole Gunnar Solskjaer in defence of the Liverpool manager following FA Cup replay fallout. @TelegraphDucker reports | https://t.co/w1DFb889VT— Telegraph Football (@TeleFootball) January 28, 2020 Pep Guardiola hefur áður gagnrýnt þétta leikjadagskrá ensku liðanna í en nú verður í fyrsta sinn vetrarfrí á deildinni. Málið snýst einmitt um þetta vetrarfrí því Jürgen Klopp var búinn að ákveða að gefa leikmönnum aðalliðsins frí til að safna orku fyrir lokasprettinn. Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town var annar leikur settur á í þessu vetrarfríi. Pep Guardiola var spurður út í þessa ákvörðun hjá Jürgen Klopp og hann talaði máli Þjóðverjans. „Við sættum okkur við leikjadagskránna í þessum keppnum með leikjum á tveggja til þriggja daga fresti en ekki segja knattspyrnustjórunum hvaða leikmenn þeir eiga að nota. Það er okkar starf að velja þá,“ sagði Pep Guardiola. „Þeir gera það sem þeir vilja og við munum mæta þá og þegar þeir setja leikina á. Það kemur þeim hins vegar ekki við hvaða leikmenn við notum í leikjunum. Þar liggur okkar skylda,“ ítrekaði Guardiola. Enski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira
Pep Guardiola og Ole Gunnar Solskjaer hafa báðir komið til varnar Jürgen Klopp og ákvörðun hans að virða vetrarfríið og senda 23 ára liðið í endurtekna bikarleikinn á móti Shrewsbury Town. Knattspyrnustjórar erkifjendanna í Manchester City og Manchester United voru spurðir út í málið á blaðamannafundi í gær. Pep Guardiola varaði yfirmenn ensku knattspyrnusambandsins að þeir hefði engan rétt til þess að segja knattspyrnustjórum félaganna hvaða leikmenn þeir eigi að nota og hverja ekki. Jürgen Klopp hefur fengið á sig meiri en gagnrýni en áður á stjóraferli sínum hjá Liverpool vegna þessa að mörgum á Englandi finnst hann vanvirða með þessu ensku bikarkeppninnar en Englendingar eru mjög stoltir af þessari elstu keppni í heimi. Manchester united in its support of Jürgen Klopp after Pep Guardiola joins Ole Gunnar Solskjaer in defence of the Liverpool manager following FA Cup replay fallout. @TelegraphDucker reports | https://t.co/w1DFb889VT— Telegraph Football (@TeleFootball) January 28, 2020 Pep Guardiola hefur áður gagnrýnt þétta leikjadagskrá ensku liðanna í en nú verður í fyrsta sinn vetrarfrí á deildinni. Málið snýst einmitt um þetta vetrarfrí því Jürgen Klopp var búinn að ákveða að gefa leikmönnum aðalliðsins frí til að safna orku fyrir lokasprettinn. Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town var annar leikur settur á í þessu vetrarfríi. Pep Guardiola var spurður út í þessa ákvörðun hjá Jürgen Klopp og hann talaði máli Þjóðverjans. „Við sættum okkur við leikjadagskránna í þessum keppnum með leikjum á tveggja til þriggja daga fresti en ekki segja knattspyrnustjórunum hvaða leikmenn þeir eiga að nota. Það er okkar starf að velja þá,“ sagði Pep Guardiola. „Þeir gera það sem þeir vilja og við munum mæta þá og þegar þeir setja leikina á. Það kemur þeim hins vegar ekki við hvaða leikmenn við notum í leikjunum. Þar liggur okkar skylda,“ ítrekaði Guardiola.
Enski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira