Arsenal á von á tilboði frá Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2020 09:00 Pierre-Emerick Aubameyang varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra og er kominn með 14 mörk í 22 deildarleikjum á þessu tímabili. Hér er hann með Ainsley Maitland-Niles. Getty/David Price Barcelona verður án framherjans Luis Suárez næstu mánuðina og það búast margir við því að spænska stórliðið reyni að kaupa öflugan framherja í janúarglugganum. Þar á meðal eru forráðamenn Arsenal. Telegraph segir frá því að forráðamenn Arsenal búist nú við því að fá tilboð frá Barcelona í Pierre-Emerick Aubameyang á lokadögum gluggans. Það kemur fram í greininni að spænska félagið óttist það jafnframt að kaupverðið sé líklega of hátt. Aubameyang Barcelona? Latest #football gossip: https://t.co/FtZEwdf5Wupic.twitter.com/hYjbAAbr8x— BBC Sport (@BBCSport) January 28, 2020 Pierre-Emerick Aubameyang er ekki sá eini á innkaupalista Barcelona því fyrir neðan hann er einnig Rodrigo Moreno hjá Valencia. Félagsskiptaglugginn lokar á föstudagskvöldið og það fer því hver að verða síðastur að kaupa leikmanna áður en allt lokast fram í júní. Börsungar óttast það að Arsenal vilji fá í kringum 50 milljónir punda fyrir hinn þrítuga Aubameyang og það þótt að henni eigi minna en átján mánuði eftir af samningnum sínum. Fréttir frá Spáni herma þó að Aubameyang hafi þegar samþykkt persónuleg kjör hjá Barcelona fari hann þangað. Það hefur ekkert gengið hjá Arsenal að gera nýjan samning við Aubameyang og það er líklegt að hann verði seldur í sumar komist liðið ekki í Meistaradeildina. Enski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira
Barcelona verður án framherjans Luis Suárez næstu mánuðina og það búast margir við því að spænska stórliðið reyni að kaupa öflugan framherja í janúarglugganum. Þar á meðal eru forráðamenn Arsenal. Telegraph segir frá því að forráðamenn Arsenal búist nú við því að fá tilboð frá Barcelona í Pierre-Emerick Aubameyang á lokadögum gluggans. Það kemur fram í greininni að spænska félagið óttist það jafnframt að kaupverðið sé líklega of hátt. Aubameyang Barcelona? Latest #football gossip: https://t.co/FtZEwdf5Wupic.twitter.com/hYjbAAbr8x— BBC Sport (@BBCSport) January 28, 2020 Pierre-Emerick Aubameyang er ekki sá eini á innkaupalista Barcelona því fyrir neðan hann er einnig Rodrigo Moreno hjá Valencia. Félagsskiptaglugginn lokar á föstudagskvöldið og það fer því hver að verða síðastur að kaupa leikmanna áður en allt lokast fram í júní. Börsungar óttast það að Arsenal vilji fá í kringum 50 milljónir punda fyrir hinn þrítuga Aubameyang og það þótt að henni eigi minna en átján mánuði eftir af samningnum sínum. Fréttir frá Spáni herma þó að Aubameyang hafi þegar samþykkt persónuleg kjör hjá Barcelona fari hann þangað. Það hefur ekkert gengið hjá Arsenal að gera nýjan samning við Aubameyang og það er líklegt að hann verði seldur í sumar komist liðið ekki í Meistaradeildina.
Enski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira