Tvítugur Íslendingur leyfði BBC að fylgjast með vikueyðslu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. janúar 2020 20:00 Forsíða umfjöllunar BBC. Mynd/skjáskot. Sunneva María Svövudóttur, tvítugur Íslendingur, leyfði viðskiptavef BBC nýverið að fylgjast með einskonar eyðslu- og sparnaðardagbók sem hún hélt í eina viku. Umfjöllunin er hluti af víðfeðmri umfjöllun BBC um í hvað fólk um allan heim eyði peningum sínum. Sunnevu var stillt upp með 32 ára gamalli konu sem býr í Kaliforníu í Bandaríkjunum, og ræddu þeir meðal annars um dagbækur sínar við blaðamann BBC.Í dag birti svo BBC dagbók Sunnevu þar sem hún skráði niður alla sína eyðslu yfir eina viku, auk þess sem hún deilir ýmsum sparnaðarráðum. Í frétt BBC kemur fram að Sunneva hafi nýlega útskrifast úr framhaldsskóla og starfi í hlutastarfi í bakaríi. Ýmissa grasa kennir í dagbók Sunnevu en á einni viku eyddi hún alls 92.350 krónum. Taka verður þó fram að inn í þessari tölu eru miðar á tónleika K-pop sveitarinnar Seventeen sem alls kostuðu 64.500 krónur. Lýsir hún því einnig hvernig hún hafi sparað pening fyrir útskrift hennar með því að finna ókeypis útskriftarkjól og skó á Facebook. Þá var hún einnig klók þegar hún notaði stúdentshúfu mömmu sinnar, í stað þess að kaupa nýja á 15 þúsund krónur. Í uppgjöri fyrir vikuna skrifar Sunneva að vissulega hafi hún eytt hárri fjárhæð í tónleikamiðana en hana hafa lengi langað að fara á tónleika með hljómsveitinni. Bendir hún einnig á að á Facebook megi finna ótal hópa þar sem finna megi góðar leiðir til að spara.Umfjöllun BBC má lesa hér. Neytendur Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sjá meira
Sunneva María Svövudóttur, tvítugur Íslendingur, leyfði viðskiptavef BBC nýverið að fylgjast með einskonar eyðslu- og sparnaðardagbók sem hún hélt í eina viku. Umfjöllunin er hluti af víðfeðmri umfjöllun BBC um í hvað fólk um allan heim eyði peningum sínum. Sunnevu var stillt upp með 32 ára gamalli konu sem býr í Kaliforníu í Bandaríkjunum, og ræddu þeir meðal annars um dagbækur sínar við blaðamann BBC.Í dag birti svo BBC dagbók Sunnevu þar sem hún skráði niður alla sína eyðslu yfir eina viku, auk þess sem hún deilir ýmsum sparnaðarráðum. Í frétt BBC kemur fram að Sunneva hafi nýlega útskrifast úr framhaldsskóla og starfi í hlutastarfi í bakaríi. Ýmissa grasa kennir í dagbók Sunnevu en á einni viku eyddi hún alls 92.350 krónum. Taka verður þó fram að inn í þessari tölu eru miðar á tónleika K-pop sveitarinnar Seventeen sem alls kostuðu 64.500 krónur. Lýsir hún því einnig hvernig hún hafi sparað pening fyrir útskrift hennar með því að finna ókeypis útskriftarkjól og skó á Facebook. Þá var hún einnig klók þegar hún notaði stúdentshúfu mömmu sinnar, í stað þess að kaupa nýja á 15 þúsund krónur. Í uppgjöri fyrir vikuna skrifar Sunneva að vissulega hafi hún eytt hárri fjárhæð í tónleikamiðana en hana hafa lengi langað að fara á tónleika með hljómsveitinni. Bendir hún einnig á að á Facebook megi finna ótal hópa þar sem finna megi góðar leiðir til að spara.Umfjöllun BBC má lesa hér.
Neytendur Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sjá meira