Bein útsending: Af hverju erum við að fitna? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. febrúar 2020 12:00 Kári Stefánsson er meðal þeirra sem halda erindi á fundinum. Decode Íslensk erfðagreining heldur opinn fræðslufund um offitu í dag í húsakynnum fyrirtækisins. Fundurinn hefst klukkan 13 og er streymt frá honum. Streymið má nálgast hér að neðan. Kári Stefánsson læknir og erfðafræðingur ræðir um áhrif heilans á BMI. Af hverju bregst heilinn sem stjórntæki þegar við borðum of mikið og hreyfum okkur minna en við vitum að er æskilegt? Er offita kannski hegðunarvandamál eða geðsjúkdómur? Hann mun ennfremur koma inn á fjölgenarannsóknir sem leiða í ljós að það er jákvætt val fyrir offitu, fólk sem er yfir kjörþyngd eignast fleiri börn þótt sú þyngdaraukning sem hefur átt sér stað á undanförnum áratugum skýrist líklega fremur af breyttu mataræði og hreyfingarleysi. Ragnar Bjarnason prófessor og yfirlæknir á LSH ætlar að velta upp orsökum þess að Íslendingar eru þyngstir allra Norðurlandabúa. Tryggvi Helgason barnalæknir fjallar um hvernig þyngd barna er að þróast hér á landi. Hvert stefnum við? Hvað erum við að gera? Og síðast en ekki síst, hvað getum við gert meira til að snúa þessari þróun við? Alma D. Möller landlæknir fjallar um verkefnið Heilsueflandi samfélag sem embættið vinnur að í samstarfi við sveitafélög og fleiri. Þá mun hún tæpa á aðgerðum sem vænlegar eru til árangurs gegn offitu og ræða áskoranir varðandi heilsu og heilbrigðisþjónustu. Margir þekktir staðir í erfðamenginu hafa áhrif á þyngd okkar. Þorgeir Þorgeirsson erfðafræðingur fjallar um erfðaþætti sem tengjast fíkn og offitu. Hann fjallar um hugtakið matarfíkn og veltir því upp hvort skýra megi vanda fólks við að stjórna þyngdinni að hluta til með áhrifum erfðaþátta sem tengjast fíkn í tóbak og vímuefni. Heilbrigðismál Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Innlent Fleiri fréttir Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Sjá meira
Íslensk erfðagreining heldur opinn fræðslufund um offitu í dag í húsakynnum fyrirtækisins. Fundurinn hefst klukkan 13 og er streymt frá honum. Streymið má nálgast hér að neðan. Kári Stefánsson læknir og erfðafræðingur ræðir um áhrif heilans á BMI. Af hverju bregst heilinn sem stjórntæki þegar við borðum of mikið og hreyfum okkur minna en við vitum að er æskilegt? Er offita kannski hegðunarvandamál eða geðsjúkdómur? Hann mun ennfremur koma inn á fjölgenarannsóknir sem leiða í ljós að það er jákvætt val fyrir offitu, fólk sem er yfir kjörþyngd eignast fleiri börn þótt sú þyngdaraukning sem hefur átt sér stað á undanförnum áratugum skýrist líklega fremur af breyttu mataræði og hreyfingarleysi. Ragnar Bjarnason prófessor og yfirlæknir á LSH ætlar að velta upp orsökum þess að Íslendingar eru þyngstir allra Norðurlandabúa. Tryggvi Helgason barnalæknir fjallar um hvernig þyngd barna er að þróast hér á landi. Hvert stefnum við? Hvað erum við að gera? Og síðast en ekki síst, hvað getum við gert meira til að snúa þessari þróun við? Alma D. Möller landlæknir fjallar um verkefnið Heilsueflandi samfélag sem embættið vinnur að í samstarfi við sveitafélög og fleiri. Þá mun hún tæpa á aðgerðum sem vænlegar eru til árangurs gegn offitu og ræða áskoranir varðandi heilsu og heilbrigðisþjónustu. Margir þekktir staðir í erfðamenginu hafa áhrif á þyngd okkar. Þorgeir Þorgeirsson erfðafræðingur fjallar um erfðaþætti sem tengjast fíkn og offitu. Hann fjallar um hugtakið matarfíkn og veltir því upp hvort skýra megi vanda fólks við að stjórna þyngdinni að hluta til með áhrifum erfðaþátta sem tengjast fíkn í tóbak og vímuefni.
Heilbrigðismál Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Innlent Fleiri fréttir Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Sjá meira