Ótrúleg tilviljun eða skrifað í skýin? | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2020 12:30 Tiger á 8. holunni í gær sem var merki Kobe. vísir/getty Tiger Woods keppti í golfi í Kaliforníu í gær og tölurnar hans Kobe Bryant komu strax upp í fyrsta pútti. Einhverjir vilja meina að það sé engin tilviljun. Tiger setti þá niður pútt fyrir erni á fyrstu holu af 24 feta og 8 þumlunga færi. Kobe spilaði í treyjum númer 24 og 8 á sínum ferli. „Þetta er skrýtið. Ég vissi ekki að þetta hefði verið lengdin á púttinu,“ sagði Tiger. Tiger’s Kobe tribute. Brooks' "cute" bomb. Rory’s eagles. It’s all in The Takeaway. pic.twitter.com/SnCnl3Yqcw— PGA TOUR (@PGATOUR) February 14, 2020 Kobe var minnst víða á vellinum í gær á Genesis-boðsmótinu en á áttundu holu var teigurinn merktur „Mamba“ og flaggið á holunni var Lakers-treyja með númerinu átta. „Þetta slys er svo hörmulegur atburður. Það sem ég elskaði mest við Kobe var eldurinn í honum og viljinn til að vinna. Hann var stórkostlegur,“ sagði Tiger en hann er mikill aðdáandi Lakers. Golf Tengdar fréttir Tiger fimm höggum á eftir efsta manni Genesis-boðsmótið í golfi hófst í gær en þar eru mættir til leiks flestir bestu kylfingar heims. Tiger Woods byrjaði með látum en náði ekki alveg að fylgja því eftir. 14. febrúar 2020 08:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods keppti í golfi í Kaliforníu í gær og tölurnar hans Kobe Bryant komu strax upp í fyrsta pútti. Einhverjir vilja meina að það sé engin tilviljun. Tiger setti þá niður pútt fyrir erni á fyrstu holu af 24 feta og 8 þumlunga færi. Kobe spilaði í treyjum númer 24 og 8 á sínum ferli. „Þetta er skrýtið. Ég vissi ekki að þetta hefði verið lengdin á púttinu,“ sagði Tiger. Tiger’s Kobe tribute. Brooks' "cute" bomb. Rory’s eagles. It’s all in The Takeaway. pic.twitter.com/SnCnl3Yqcw— PGA TOUR (@PGATOUR) February 14, 2020 Kobe var minnst víða á vellinum í gær á Genesis-boðsmótinu en á áttundu holu var teigurinn merktur „Mamba“ og flaggið á holunni var Lakers-treyja með númerinu átta. „Þetta slys er svo hörmulegur atburður. Það sem ég elskaði mest við Kobe var eldurinn í honum og viljinn til að vinna. Hann var stórkostlegur,“ sagði Tiger en hann er mikill aðdáandi Lakers.
Golf Tengdar fréttir Tiger fimm höggum á eftir efsta manni Genesis-boðsmótið í golfi hófst í gær en þar eru mættir til leiks flestir bestu kylfingar heims. Tiger Woods byrjaði með látum en náði ekki alveg að fylgja því eftir. 14. febrúar 2020 08:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger fimm höggum á eftir efsta manni Genesis-boðsmótið í golfi hófst í gær en þar eru mættir til leiks flestir bestu kylfingar heims. Tiger Woods byrjaði með látum en náði ekki alveg að fylgja því eftir. 14. febrúar 2020 08:00