Einn Bob út fyrir annan hjá Disney Samúel Karl Ólason skrifar 25. febrúar 2020 22:19 Bob Iger og Bob Chapek fyrir framan geimskipið fræga Millenium Falcon. Vísir/AP Disney hefur tilkynnt að Bob Iger, sem stýrt hefur fyrirtækinu undanfarin ár, hefur til hliðar úr stöðu forstjóra. Við honum tekur Bob Chapek, sem hefur stýrt skemmtigörðum Disney undanfarin ár. Iger mun þó áfram starfa hjá Disney út næsta ár. Auk þess situr hann í stjórn fyrirtækisins. Iger, sem er 69 ára gamall, stýrði kaupum Disney á eignum Fox, Marvel, Lucasfilm og Pixar. Hann stýrði sömuleiðis uppbyggingu efnisveitu fyrirtækisins, Disney Plus. Hann varð forstjóri Disney árið 2005. Chapek hefur starfað hjá fyrirtækinu í 27 ár og verður hann sjöundi forstjóri Disney á tæplega hundrað ára langri sögu fyrirtækisins. AP fréttaveitan segir vendingarnar hafa komið greinendum og sérfræðingum í opna skjöldu. Iger sagði þó blaðamönnum í kvöld að hann vildi einbeita sér frekar að sköpunarhlið Disney og það gæti hann ekki sem forstjóri. Hann sagði breytingu þessa vera tímabæra. Bandaríkin Disney Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Disney hefur tilkynnt að Bob Iger, sem stýrt hefur fyrirtækinu undanfarin ár, hefur til hliðar úr stöðu forstjóra. Við honum tekur Bob Chapek, sem hefur stýrt skemmtigörðum Disney undanfarin ár. Iger mun þó áfram starfa hjá Disney út næsta ár. Auk þess situr hann í stjórn fyrirtækisins. Iger, sem er 69 ára gamall, stýrði kaupum Disney á eignum Fox, Marvel, Lucasfilm og Pixar. Hann stýrði sömuleiðis uppbyggingu efnisveitu fyrirtækisins, Disney Plus. Hann varð forstjóri Disney árið 2005. Chapek hefur starfað hjá fyrirtækinu í 27 ár og verður hann sjöundi forstjóri Disney á tæplega hundrað ára langri sögu fyrirtækisins. AP fréttaveitan segir vendingarnar hafa komið greinendum og sérfræðingum í opna skjöldu. Iger sagði þó blaðamönnum í kvöld að hann vildi einbeita sér frekar að sköpunarhlið Disney og það gæti hann ekki sem forstjóri. Hann sagði breytingu þessa vera tímabæra.
Bandaríkin Disney Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira