Embiid aldrei skorað meira og Harden dró Houston í land | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2020 07:30 Embiid í leiknum í nótt. vísir/getty Milwaukee, sem er fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA þetta tímabilið, vann sigur á Washington í framlengdum leik í nótt, 137-134. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 123-123 en heimaenn í Washington náðu að tryggja sér framlenginguna með frábærum fjórða leikhluta. Aldrei slíku vant var Giannis Antetokounmpo ekki stigahæstur hjá Milwaukee en Khris Middleton gerði 40 stig. Bradley Beal gerði 55 stig fyrir Washington. Tristan Thompson makes a smart touch pass to set up Kevin Love for your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/p7cUUTBaZT— NBA TV (@NBATV) February 25, 2020 LA Clippers vann góðan sigur á heimavelli er liðið rúllaði yfir Memphis, 124-97. Kawhi Leonard gerði 25 stig fyrir Clippers. James Harden var einu sinni sem oftar stigahæstur hjá Houston en hann gerði 37 stig og gaf níu stoðsendingar er liðið vann 123-112 sigur á New York á heimavelli. Joel Embiid sló met sitt yfir flest skoruð stig í einum og sama leiknum en hann gerði 49 stig og tók fjórtán fráköst er Philadelphia vann sigur á Atlanta, 129-112. Too easy for Kawhi #CenterCourtpic.twitter.com/ayOUU5G5uu— NBA TV (@NBATV) February 25, 2020 Úrslit næturinnar: Miami - Cleveland 119-125 Atlanta - Philadelphia 112-129 Milwaukee - Washington 137-134 Orlando - Brooklyn 115-113 New York - Houston 112-123 Minnesota - Dallas 123-139 Phoenix - Utah 131-111 Memphis - LA Clippers 97-127 NBA Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Milwaukee, sem er fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA þetta tímabilið, vann sigur á Washington í framlengdum leik í nótt, 137-134. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 123-123 en heimaenn í Washington náðu að tryggja sér framlenginguna með frábærum fjórða leikhluta. Aldrei slíku vant var Giannis Antetokounmpo ekki stigahæstur hjá Milwaukee en Khris Middleton gerði 40 stig. Bradley Beal gerði 55 stig fyrir Washington. Tristan Thompson makes a smart touch pass to set up Kevin Love for your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/p7cUUTBaZT— NBA TV (@NBATV) February 25, 2020 LA Clippers vann góðan sigur á heimavelli er liðið rúllaði yfir Memphis, 124-97. Kawhi Leonard gerði 25 stig fyrir Clippers. James Harden var einu sinni sem oftar stigahæstur hjá Houston en hann gerði 37 stig og gaf níu stoðsendingar er liðið vann 123-112 sigur á New York á heimavelli. Joel Embiid sló met sitt yfir flest skoruð stig í einum og sama leiknum en hann gerði 49 stig og tók fjórtán fráköst er Philadelphia vann sigur á Atlanta, 129-112. Too easy for Kawhi #CenterCourtpic.twitter.com/ayOUU5G5uu— NBA TV (@NBATV) February 25, 2020 Úrslit næturinnar: Miami - Cleveland 119-125 Atlanta - Philadelphia 112-129 Milwaukee - Washington 137-134 Orlando - Brooklyn 115-113 New York - Houston 112-123 Minnesota - Dallas 123-139 Phoenix - Utah 131-111 Memphis - LA Clippers 97-127
NBA Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira