LeBron og Davis samtals með 60 stig í fjórða sigri Lakers í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2020 09:15 Davis og LeBron fóru mikinn gegn Memphis. vísir/getty LeBron James skoraði 32 stig þegar Los Angeles Lakers bar sigurorð af Memphis Grizzlies, 117-105, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð en liðið er á toppi Vesturdeildarinnar. Anthony Davis skoraði 28 stig fyrir Lakers auk þess sem hann tók 13 fráköst og varði sjö skot. Calm and cool from King James. pic.twitter.com/RkcEFOMke6— NBA (@NBA) February 22, 2020 Átta aðrir leikir fóru fram í NBA í nótt. Luka Doncic var tveimur stoðsendingum frá þrefaldri tvennu þegar Dallas Mavericks lagði Orlando Magic að velli, 106-122. Doncic skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar fyrir Dallas sem er í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Luka Magic in Orlando! @luka7doncic's 33 PTS, 10 REB, 8 AST pushes the @dallasmavs to the road win! #MFFLpic.twitter.com/Jn9vUDsqop— NBA (@NBA) February 22, 2020 Ungstirnið Zion Williamson skoraði 25 stig þegar New Orleans Pelicans sigraði Portland Trail Blazers, 115-128, á útivelli. Í þeim ellefu leikjum sem Williamson hefur leikið á tímabilinu er hann með 22,4 stig og 7,2 fráköst að meðaltali. Williamson er yngsti leikmaðurinn í sögu NBA sem skorar 20 stig eða meira í sjö leikjum í röð. Zion leads Pels with 25 PTS @Zionwilliamson drops 20+ for the 7th straight game, helping the @PelicansNBA win in Portland!#NBARooks#WontBowDownpic.twitter.com/gZk09E8cyc— NBA (@NBA) February 22, 2020 Fjórir leikmenn Boston Celtics skoruðu 25 stig eða meira þegar liðið vann Minnesota Timberwolves, 117-127. Gordon Hayward skoraði 29 stig, Jayson Tatum 28 stig og Jaylen Brown og Daniel Theis sitt hvor 25 stigin. Sá síðastnefndi tók einnig 16 fráköst. @celtics starters score 25+ @gordonhayward: 29 PTS, 6 AST@jaytatum0: 28 PTS, 11 REB@FCHWPO: 25 PTS, 8 REB@dtheis10: 25 PTS, 16 REB pic.twitter.com/9CBeoK39qT— NBA (@NBA) February 22, 2020 Úrslitin í nótt: LA Lakers 117-105 Memphis Orlando 106-122 Dallas Portland 115-128 New Orleans Minnesota 117-127 Boston Washington 108-113 Cleveland NY Knicks 98-106 Indiana Toronto 118-101 Phoenix Oklahoma 113-101 Denver Utah 104-113 San Antonio The updated NBA standings through Friday night's action. pic.twitter.com/mZUC8ruVY9— NBA (@NBA) February 22, 2020 NBA Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
LeBron James skoraði 32 stig þegar Los Angeles Lakers bar sigurorð af Memphis Grizzlies, 117-105, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð en liðið er á toppi Vesturdeildarinnar. Anthony Davis skoraði 28 stig fyrir Lakers auk þess sem hann tók 13 fráköst og varði sjö skot. Calm and cool from King James. pic.twitter.com/RkcEFOMke6— NBA (@NBA) February 22, 2020 Átta aðrir leikir fóru fram í NBA í nótt. Luka Doncic var tveimur stoðsendingum frá þrefaldri tvennu þegar Dallas Mavericks lagði Orlando Magic að velli, 106-122. Doncic skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar fyrir Dallas sem er í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Luka Magic in Orlando! @luka7doncic's 33 PTS, 10 REB, 8 AST pushes the @dallasmavs to the road win! #MFFLpic.twitter.com/Jn9vUDsqop— NBA (@NBA) February 22, 2020 Ungstirnið Zion Williamson skoraði 25 stig þegar New Orleans Pelicans sigraði Portland Trail Blazers, 115-128, á útivelli. Í þeim ellefu leikjum sem Williamson hefur leikið á tímabilinu er hann með 22,4 stig og 7,2 fráköst að meðaltali. Williamson er yngsti leikmaðurinn í sögu NBA sem skorar 20 stig eða meira í sjö leikjum í röð. Zion leads Pels with 25 PTS @Zionwilliamson drops 20+ for the 7th straight game, helping the @PelicansNBA win in Portland!#NBARooks#WontBowDownpic.twitter.com/gZk09E8cyc— NBA (@NBA) February 22, 2020 Fjórir leikmenn Boston Celtics skoruðu 25 stig eða meira þegar liðið vann Minnesota Timberwolves, 117-127. Gordon Hayward skoraði 29 stig, Jayson Tatum 28 stig og Jaylen Brown og Daniel Theis sitt hvor 25 stigin. Sá síðastnefndi tók einnig 16 fráköst. @celtics starters score 25+ @gordonhayward: 29 PTS, 6 AST@jaytatum0: 28 PTS, 11 REB@FCHWPO: 25 PTS, 8 REB@dtheis10: 25 PTS, 16 REB pic.twitter.com/9CBeoK39qT— NBA (@NBA) February 22, 2020 Úrslitin í nótt: LA Lakers 117-105 Memphis Orlando 106-122 Dallas Portland 115-128 New Orleans Minnesota 117-127 Boston Washington 108-113 Cleveland NY Knicks 98-106 Indiana Toronto 118-101 Phoenix Oklahoma 113-101 Denver Utah 104-113 San Antonio The updated NBA standings through Friday night's action. pic.twitter.com/mZUC8ruVY9— NBA (@NBA) February 22, 2020
NBA Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira