Nýja BMW 7 línan mun innihalda rafbíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. mars 2020 07:00 Núverandi 7 lína felur í sér tvinnbíl en engan hreinan rafbíl. Vísir/BMW BMW hefur staðfest að næsta kynslóð af 7 línunni muni innihalda hreinan rafbíl. Línan mun því innihalda bensín-, dísil-, tvinn- og rafbíla. Rafmótorinn verður af fimmtu kynslóð rafmótora frá BMW, sá sami og er í væntanlegum iX3 og i4 sem væntanlegir eru á næsta ári. Mótorinn mun skila i4 526 hestöflum. Það jafnast á við V8 vélar í nýlegri sögu BMW.Hér að neðan er myndband af hugmyndabílnum i4.Slíkt afl myndi henta vel í 7 línuna. Í i4 á mótorinn að skila hröðun frá 0-100 km/klst. á um fjórum sekúndum og komast um 600 km. á hleðslunni. Eitthvað mun hröðunin þó minnka og drængin sömuleiðis þegar mótorinn verður settur í lúxusbíl. Það er þó ekki öruggt. Bílar Tengdar fréttir Bílasýningunni í Genf aflýst vegna kórónuveirunnar Svissnesk yfirvöld bönnuðu á föstudag í síðustu viku samkomur þar sem þúsund eða fleiri munu koma saman. Ástæðan er ótti um frekari útbreiðslu kórónaveirunnar. Af þessu leiðir að bílasýningunni í Genf hefur verið aflýst. 2. mars 2020 07:00 Framleiðslu á BMW i8 hætt í apríl BMW tilkynnti í september í fyrra að það stæði til að hætta framleiðslu á tengiltvinn sportbílnum i8. Nú hefur verið staðfest að framleiðslan hættir í apríl. 13. mars 2020 07:15 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent
BMW hefur staðfest að næsta kynslóð af 7 línunni muni innihalda hreinan rafbíl. Línan mun því innihalda bensín-, dísil-, tvinn- og rafbíla. Rafmótorinn verður af fimmtu kynslóð rafmótora frá BMW, sá sami og er í væntanlegum iX3 og i4 sem væntanlegir eru á næsta ári. Mótorinn mun skila i4 526 hestöflum. Það jafnast á við V8 vélar í nýlegri sögu BMW.Hér að neðan er myndband af hugmyndabílnum i4.Slíkt afl myndi henta vel í 7 línuna. Í i4 á mótorinn að skila hröðun frá 0-100 km/klst. á um fjórum sekúndum og komast um 600 km. á hleðslunni. Eitthvað mun hröðunin þó minnka og drængin sömuleiðis þegar mótorinn verður settur í lúxusbíl. Það er þó ekki öruggt.
Bílar Tengdar fréttir Bílasýningunni í Genf aflýst vegna kórónuveirunnar Svissnesk yfirvöld bönnuðu á föstudag í síðustu viku samkomur þar sem þúsund eða fleiri munu koma saman. Ástæðan er ótti um frekari útbreiðslu kórónaveirunnar. Af þessu leiðir að bílasýningunni í Genf hefur verið aflýst. 2. mars 2020 07:00 Framleiðslu á BMW i8 hætt í apríl BMW tilkynnti í september í fyrra að það stæði til að hætta framleiðslu á tengiltvinn sportbílnum i8. Nú hefur verið staðfest að framleiðslan hættir í apríl. 13. mars 2020 07:15 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent
Bílasýningunni í Genf aflýst vegna kórónuveirunnar Svissnesk yfirvöld bönnuðu á föstudag í síðustu viku samkomur þar sem þúsund eða fleiri munu koma saman. Ástæðan er ótti um frekari útbreiðslu kórónaveirunnar. Af þessu leiðir að bílasýningunni í Genf hefur verið aflýst. 2. mars 2020 07:00
Framleiðslu á BMW i8 hætt í apríl BMW tilkynnti í september í fyrra að það stæði til að hætta framleiðslu á tengiltvinn sportbílnum i8. Nú hefur verið staðfest að framleiðslan hættir í apríl. 13. mars 2020 07:15