Ekki stendur til að hætta siglingum þó öllum hafi verið sagt upp Birgir Olgeirsson skrifar 31. ágúst 2020 16:13 Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs. Vísir/MHH Öllum starfsmönnum Herjólfs, 68 talsins, var sagt upp störfum í dag. Þar á meðal var framkvæmdastjóranum Guðbjarti Ellert Jónssyni sagt upp. Guðbjartur segir í samtali við Vísi að Herjólfur ohf. standi frammi fyrir gríðarlegum ófyrirsjáanleika varðandi kórónuveirufaraldurinn og stöðunnar sem er uppi varðandi deilur við ríkið um efndir á þjónustusamningi. Hefur Herjólfur gert rúmlega 400 milljóna kröfu á ríkið vegna styrkja sem félagið telur sig hafa verið hlunnfarið um. Guðbjartur segir að þó öllu starfsfólki hafi verið sagt upp standi ekki til að hætta siglingum Herjólfs þegar uppsagnafresturinn er liðinn. „Nei, eðli málsins samkvæmt er þetta eina opna þjóðleiðin. Henni verður ekki lokað,“ segir Guðbjartur. En hver mun þá sigla skipinu ef þið hafið ekkert starfsfólk? „Það er verkefnið sem við stöndum frammi fyrir. Við vorum ekki að tilkynna að við ætluðum að hætta siglingum. Við stöndum frammi fyrir því að það er gríðarlegur ófyrirsjáanleiki og við erum að skoða hvernig hægt er að halda hér samgöngum og þjónustu á þessum óvissutímum,“ segir Guðbjartur. „Þetta var mjög erfið ákvörðun og það er ekkert annað hægt að gera í stöðunni eins og hún er í dag,“ segir Guðbjartur. Spurður hvort Herjólfur ohf. sé að beita starfsfólki sínu í deilunni við ríkið svarar Guðbjartur því neitandi. Einungis sé verið að bregðast við þeirri miklu óvissu sem er uppi. Herjólfur Vestmannaeyjar Samgöngur Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Sjá meira
Öllum starfsmönnum Herjólfs, 68 talsins, var sagt upp störfum í dag. Þar á meðal var framkvæmdastjóranum Guðbjarti Ellert Jónssyni sagt upp. Guðbjartur segir í samtali við Vísi að Herjólfur ohf. standi frammi fyrir gríðarlegum ófyrirsjáanleika varðandi kórónuveirufaraldurinn og stöðunnar sem er uppi varðandi deilur við ríkið um efndir á þjónustusamningi. Hefur Herjólfur gert rúmlega 400 milljóna kröfu á ríkið vegna styrkja sem félagið telur sig hafa verið hlunnfarið um. Guðbjartur segir að þó öllu starfsfólki hafi verið sagt upp standi ekki til að hætta siglingum Herjólfs þegar uppsagnafresturinn er liðinn. „Nei, eðli málsins samkvæmt er þetta eina opna þjóðleiðin. Henni verður ekki lokað,“ segir Guðbjartur. En hver mun þá sigla skipinu ef þið hafið ekkert starfsfólk? „Það er verkefnið sem við stöndum frammi fyrir. Við vorum ekki að tilkynna að við ætluðum að hætta siglingum. Við stöndum frammi fyrir því að það er gríðarlegur ófyrirsjáanleiki og við erum að skoða hvernig hægt er að halda hér samgöngum og þjónustu á þessum óvissutímum,“ segir Guðbjartur. „Þetta var mjög erfið ákvörðun og það er ekkert annað hægt að gera í stöðunni eins og hún er í dag,“ segir Guðbjartur. Spurður hvort Herjólfur ohf. sé að beita starfsfólki sínu í deilunni við ríkið svarar Guðbjartur því neitandi. Einungis sé verið að bregðast við þeirri miklu óvissu sem er uppi.
Herjólfur Vestmannaeyjar Samgöngur Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Sjá meira