Stoltar af því að sameina krafta sína Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. september 2020 20:50 Sigurlaug Dröfn, Ingunn Sig, Heiður Ósk og Sara Dögg hafa allar mikinn áhuga á öllu sem við kemur förðun og hafa kennt hundruðum förðunarfræðinga hér á landi. Aðsend mynd Förðunarskólinn Reykjavík Makeup School tilkynnti í kvöld breytingar, þar sem þær Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir hafa bæst við eigendahópinn. Reykjavik Makeup School er elsti förðunarskólinn á Íslandi, stofnaður í október 2013 af förðunarfræðingunum Söru Dögg Johansen og Sigurlaugu Dröfn Bjarnadóttur sem báðar hafa starfað við fagið í áratug. Sara Dögg segir að þær séu ánægðar að taka þetta skref í stækkun skólans. „Með þessu náum við að sameina krafta okkar og vinna í allskonar framtíðarplönum sem við sjáum fyrir okkur með Reykjavík Makeup School. Við munum fókusera á styrkleika hverrar annarrar og erum við rosalega spenntar fyrir samstarfinu við Heiði og Ingunni, saman munum við halda áfram að byggja um “flottasta” makeup skólann á Íslandi,“ segir Sigurlaug Dröfn, betur þekkt sem Silla. Heiður Ósk og Ingunn hafa verið hluti af kennarahóp Söru og Sillu í Reykjavík Makeup School síðustu misseri og samhliða því haldið Snyrtinámskeið í samstarfi við skólann. Þær eru báðar lærðir förðunarfræðingar og viðskiptafræðingar og hafa starfað undir nafninu HI beauty og einnig bloggað undir sama nafni á síðunni Trendnet. Allar fjórar hafa mikla reynslu af förðun fyrir einstaklinga, myndatökur, auglýsingar, tískusýningar og fleira og eru spenntar fyrir verkefnunum fram undan. Heiða og Ingunn eru þakklátar fyrir tækifærið til að gerast meðeigendur Reykjavík Makeup School. „Það eru fyrst og fremst algjör forréttindi að fá́ að starfa við það sem þú́ elskar. Svona tækifæri fær maður ekki oft, og er búin að þurfa að klípa mig oft í́ höndina á́ síðustu dögum. Ég fyllist stolti að standa við hliðina á þessum frábæru konum og hlakka til að takast á́ við öll fjölbreyttu verkefnin sem okkur biða í́ framtíðinni saman,“ segir Heiður Ósk. „Þetta er draumi líkast. Að fá́ svona flott tækifæri og að starfa við það sem þú́ elskar,“ bætir Ingunn við. Förðun Skóla - og menntamál Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Förðunarskólinn Reykjavík Makeup School tilkynnti í kvöld breytingar, þar sem þær Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir hafa bæst við eigendahópinn. Reykjavik Makeup School er elsti förðunarskólinn á Íslandi, stofnaður í október 2013 af förðunarfræðingunum Söru Dögg Johansen og Sigurlaugu Dröfn Bjarnadóttur sem báðar hafa starfað við fagið í áratug. Sara Dögg segir að þær séu ánægðar að taka þetta skref í stækkun skólans. „Með þessu náum við að sameina krafta okkar og vinna í allskonar framtíðarplönum sem við sjáum fyrir okkur með Reykjavík Makeup School. Við munum fókusera á styrkleika hverrar annarrar og erum við rosalega spenntar fyrir samstarfinu við Heiði og Ingunni, saman munum við halda áfram að byggja um “flottasta” makeup skólann á Íslandi,“ segir Sigurlaug Dröfn, betur þekkt sem Silla. Heiður Ósk og Ingunn hafa verið hluti af kennarahóp Söru og Sillu í Reykjavík Makeup School síðustu misseri og samhliða því haldið Snyrtinámskeið í samstarfi við skólann. Þær eru báðar lærðir förðunarfræðingar og viðskiptafræðingar og hafa starfað undir nafninu HI beauty og einnig bloggað undir sama nafni á síðunni Trendnet. Allar fjórar hafa mikla reynslu af förðun fyrir einstaklinga, myndatökur, auglýsingar, tískusýningar og fleira og eru spenntar fyrir verkefnunum fram undan. Heiða og Ingunn eru þakklátar fyrir tækifærið til að gerast meðeigendur Reykjavík Makeup School. „Það eru fyrst og fremst algjör forréttindi að fá́ að starfa við það sem þú́ elskar. Svona tækifæri fær maður ekki oft, og er búin að þurfa að klípa mig oft í́ höndina á́ síðustu dögum. Ég fyllist stolti að standa við hliðina á þessum frábæru konum og hlakka til að takast á́ við öll fjölbreyttu verkefnin sem okkur biða í́ framtíðinni saman,“ segir Heiður Ósk. „Þetta er draumi líkast. Að fá́ svona flott tækifæri og að starfa við það sem þú́ elskar,“ bætir Ingunn við.
Förðun Skóla - og menntamál Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira