Segir að Hilmar Árni eigi að skammast sín Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. september 2020 10:30 Hilmar Árni Halldórsson færði sig úr varnarvegg Stjörnunnar í þriðja marki FH í leik liðanna í Kaplakrika í gær. vísir/stöð 2 sport Hjörvar Hafliðason furðaði sig á tilburðum Hilmars Árna Halldórssonar í þriðja marki FH gegn Stjörnunni í átta-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í gær. FH-ingar unnu leikinn, 3-0. Þórir Jóhann Helgason skoraði þriðja mark FH með skoti beint úr aukaspyrnu. Hann nýtti sér þá það að Hilmar Árni, sem var yst í varnarveggnum, færði sig frá og opnaði þar með gat í veggnum. „Hann á bara að skammast sín. Miðað við það litla sem ég hef kynnst þeim dreng getur hann ábyggilega ekki horft á þetta. Þetta er eitthvað það allra aumasta sem maður hefur séð,“ sagði Hjörvar í Mjólkurbikarmörkunum á Stöð 2 Sport í gær. Þorkell Máni Pétursson tók upp hanskann fyrir Hilmar Árna. „Hann á inni tíu svona mörk miðað við hvað hann hefur gert fyrir félagið,“ sagði Máni. Hilmar Árni var tekinn af velli skömmu eftir þriðja mark FH. Í undanúrslitum Mjólkurbikarsins mæta FH-ingar Eyjamönnum. Klippa: Mjólkurbikarmörkin - Umræða þriðja mark FH gegn Stjörnunni Mjólkurbikarinn Stjarnan Tengdar fréttir Sjáðu markasúpuna á Kópavogsvelli, FH mörkin þrjú og dramatíkina á Hlíðarenda FH, KR og Valur tryggðu sér í gærkvöldi síðustu þrjú sætin í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. 11. september 2020 09:00 Stórleikir í undanúrslitum Mjólkurbikarsins Dregið var til undanúrslita karla og kvenna í Mjólkurbikarnum í fótbolta í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport í kvöld. Stórleikir eru þar á dagskrá. 10. september 2020 22:40 Eiður Smári: Frammistaðan frábær Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfara FH, hafði yfir litlu að kvarta eftir sigurinn á Stjörnunni í Mjólkurbikarnum. 10. september 2020 19:18 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 10. september 2020 19:11 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Hjörvar Hafliðason furðaði sig á tilburðum Hilmars Árna Halldórssonar í þriðja marki FH gegn Stjörnunni í átta-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í gær. FH-ingar unnu leikinn, 3-0. Þórir Jóhann Helgason skoraði þriðja mark FH með skoti beint úr aukaspyrnu. Hann nýtti sér þá það að Hilmar Árni, sem var yst í varnarveggnum, færði sig frá og opnaði þar með gat í veggnum. „Hann á bara að skammast sín. Miðað við það litla sem ég hef kynnst þeim dreng getur hann ábyggilega ekki horft á þetta. Þetta er eitthvað það allra aumasta sem maður hefur séð,“ sagði Hjörvar í Mjólkurbikarmörkunum á Stöð 2 Sport í gær. Þorkell Máni Pétursson tók upp hanskann fyrir Hilmar Árna. „Hann á inni tíu svona mörk miðað við hvað hann hefur gert fyrir félagið,“ sagði Máni. Hilmar Árni var tekinn af velli skömmu eftir þriðja mark FH. Í undanúrslitum Mjólkurbikarsins mæta FH-ingar Eyjamönnum. Klippa: Mjólkurbikarmörkin - Umræða þriðja mark FH gegn Stjörnunni
Mjólkurbikarinn Stjarnan Tengdar fréttir Sjáðu markasúpuna á Kópavogsvelli, FH mörkin þrjú og dramatíkina á Hlíðarenda FH, KR og Valur tryggðu sér í gærkvöldi síðustu þrjú sætin í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. 11. september 2020 09:00 Stórleikir í undanúrslitum Mjólkurbikarsins Dregið var til undanúrslita karla og kvenna í Mjólkurbikarnum í fótbolta í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport í kvöld. Stórleikir eru þar á dagskrá. 10. september 2020 22:40 Eiður Smári: Frammistaðan frábær Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfara FH, hafði yfir litlu að kvarta eftir sigurinn á Stjörnunni í Mjólkurbikarnum. 10. september 2020 19:18 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 10. september 2020 19:11 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Sjáðu markasúpuna á Kópavogsvelli, FH mörkin þrjú og dramatíkina á Hlíðarenda FH, KR og Valur tryggðu sér í gærkvöldi síðustu þrjú sætin í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. 11. september 2020 09:00
Stórleikir í undanúrslitum Mjólkurbikarsins Dregið var til undanúrslita karla og kvenna í Mjólkurbikarnum í fótbolta í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport í kvöld. Stórleikir eru þar á dagskrá. 10. september 2020 22:40
Eiður Smári: Frammistaðan frábær Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfara FH, hafði yfir litlu að kvarta eftir sigurinn á Stjörnunni í Mjólkurbikarnum. 10. september 2020 19:18
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 10. september 2020 19:11