Þriðja sinn sem lið Doc Rivers klúðrar 3-1 forystu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2020 16:30 Doc Rivers horfði upp á sína menn klúðra niður forystu í þremur leikjum í röð og þar með tapa einvíginu á móti Denver Nuggets 4-3. AP/Mark J. Terrill Los Angeles Clipppers er úr leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir tap í nótt í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar. Þetta átti að vera ár Los Angeles Clippers liðsins eftir að liðið krækti í tvær stórstjörnur sumarið 2019. Clippers fékk þá til sín Kawhi Leonard og Paul George og menn sáu liðið vera loksins að komast út úr skugga nágranna sinna í Los Angeles Lakers. Doc Rivers blew a 3-1 lead in three decades and is the only coach to blow multiple 3-1 leads in NBA history. 2020 vs. Nuggets 2015 vs. Rockets 2003 vs. Pistons pic.twitter.com/6hAlxMIrhn— ESPN (@espn) September 16, 2020 Los Angeles Clippers var eitt sigurstranglegasta liðið í þessari úrslitakeppni og var líka langleiðina búið að slá Denver Nuggets út. Clippers komst í 3-1 í einvíginu og missti síðan niður 16, 19 og 12 stiga forystu í síðustu þremur leikjum. Denver kom til baka í þeim öllum og sló að lokum Clippers út í gær. Doc Rivers, þjálfari Los Angeles Clippers, tókst ekki að koma félaginu í úrslit Vesturdeildarinnar í fyrsta sinn. Þar hefði liðið mætt Lakers í miklum Los Angeles slag. Vandmálið fyrir Doc Rivers er þetta var enn einn „svarti bletturinn“ á hans þjálfaraferli. Þetta var nefnilega í þriðja sinn sem hans lið klúðrar 3-1 forystu í úrslitakeppni. Enginn annar þjálfari í sögu NBA hefur gert það. Doc Rivers has coached SIX teams that have blown 3-1 or 3-2 series leads:2020 Round 2 vs Nuggets, 3-1 lead2015 Round 2 vs Rockets, 3-1 lead2012 East Finals vs Heat, 3-2 lead2010 NBA Finals vs Lakers, 3-2 lead2009 Round 2 vs Magic, 3-2 lead2003 Round 1 vs Pistons, 3-1 lead— matt tolliver (@mtolli30) September 16, 2020 Lið Doc Rivers missti líka niður 3-1 forystu í úrslitakeppnunum 2003 og 2015. Árið 2003 tapaði Orlando Magic 4-3 á móti Detroit Pistons og árið 2015 tapaði Los Angeles Clippers 4-3 á móti Houston Rockets. Liðin hans Rivers hafa einnig þrisvar sinnum missti niður 3-2 forystu í öðrum einvígum en voru nefnd hér á undan. Sex NBA-tímabil hjá þjálfaranum Doc Rivers hafa því endað þar sem hann fékk tvo eða þrjú tækifæri til vinna eina leikinn sem vantaði upp á. NBA Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Los Angeles Clipppers er úr leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir tap í nótt í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar. Þetta átti að vera ár Los Angeles Clippers liðsins eftir að liðið krækti í tvær stórstjörnur sumarið 2019. Clippers fékk þá til sín Kawhi Leonard og Paul George og menn sáu liðið vera loksins að komast út úr skugga nágranna sinna í Los Angeles Lakers. Doc Rivers blew a 3-1 lead in three decades and is the only coach to blow multiple 3-1 leads in NBA history. 2020 vs. Nuggets 2015 vs. Rockets 2003 vs. Pistons pic.twitter.com/6hAlxMIrhn— ESPN (@espn) September 16, 2020 Los Angeles Clippers var eitt sigurstranglegasta liðið í þessari úrslitakeppni og var líka langleiðina búið að slá Denver Nuggets út. Clippers komst í 3-1 í einvíginu og missti síðan niður 16, 19 og 12 stiga forystu í síðustu þremur leikjum. Denver kom til baka í þeim öllum og sló að lokum Clippers út í gær. Doc Rivers, þjálfari Los Angeles Clippers, tókst ekki að koma félaginu í úrslit Vesturdeildarinnar í fyrsta sinn. Þar hefði liðið mætt Lakers í miklum Los Angeles slag. Vandmálið fyrir Doc Rivers er þetta var enn einn „svarti bletturinn“ á hans þjálfaraferli. Þetta var nefnilega í þriðja sinn sem hans lið klúðrar 3-1 forystu í úrslitakeppni. Enginn annar þjálfari í sögu NBA hefur gert það. Doc Rivers has coached SIX teams that have blown 3-1 or 3-2 series leads:2020 Round 2 vs Nuggets, 3-1 lead2015 Round 2 vs Rockets, 3-1 lead2012 East Finals vs Heat, 3-2 lead2010 NBA Finals vs Lakers, 3-2 lead2009 Round 2 vs Magic, 3-2 lead2003 Round 1 vs Pistons, 3-1 lead— matt tolliver (@mtolli30) September 16, 2020 Lið Doc Rivers missti líka niður 3-1 forystu í úrslitakeppnunum 2003 og 2015. Árið 2003 tapaði Orlando Magic 4-3 á móti Detroit Pistons og árið 2015 tapaði Los Angeles Clippers 4-3 á móti Houston Rockets. Liðin hans Rivers hafa einnig þrisvar sinnum missti niður 3-2 forystu í öðrum einvígum en voru nefnd hér á undan. Sex NBA-tímabil hjá þjálfaranum Doc Rivers hafa því endað þar sem hann fékk tvo eða þrjú tækifæri til vinna eina leikinn sem vantaði upp á.
NBA Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira