Arteta staðfestir að Rúnar Alex sé að koma Sindri Sverrisson skrifar 18. september 2020 13:45 Rúnar Alex Rúnarsson kom til Dijon árið 2018 en hefur verið á varamannabekknum í fyrstu umferðum nýs tímabils í Frakklandi. vísir/getty Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest það að samkomulag sé nánast í höfn um að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson komi til félagsins. Vistaskipti Rúnars Alex frá Dijon til Arsenal hafa legið í loftinu alla þessa viku en eru ekki enn frágengin, að minnsta kosti opinberlega. Því verður Rúnar Alex væntanlega ekki á varamannabekknum þegar Arsenal tekur á móti West Ham á morgun í ensku úrvalsdeildinni. Daily Mail segir að Rúnar Alex hafi gengist undir læknisskoðun í Frakklandi í gær og að hann ferðist til Lundúna í dag. Arteta staðfesti það við James Olley, blaðamann ESPN, að Rúnar Alex væri á leiðinni en bætti jafnframt við að Arsenal gæti bætt við öðrum markverði. Félagið er á höttunum eftir David Raya hjá Brentford sem sagður er kosta 10 milljónir punda. Kaupverðið fyrir Rúnar Alex hefur verið sagt nema 1,5 - 2 milljónum punda. On Zoom call with Arteta. Confirms Runarrson deal is close. Adds they could add another goalkeeper.Says he feared Auba would leave at one point - "To be fair at the start when I joined, I wasn t as positive as I was in the last few weeks."Wouldn't be drawn on Partey, Aouar.— James Olley (@JamesOlley) September 18, 2020 Bernd Leno er aðalmarkvörður Arsenal en Emiliano Martinez var seldur til Aston Villa í vikunni fyrir 20 milljónir punda. Matt Macey hefur verið þriðji markvörður Arsenal en gæti farið frá félaginu, samkvæmt ESPN, þó að ekkert tilboð liggi fyrir í augnablikinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Rúnar Alex aðeins eiga eftir læknisskoðun hjá Arsenal Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir nánast frágengið að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson verði keyptur til enska stórliðsins Arsenal. 14. september 2020 09:30 Rúnar Alex á leið til Arsenal? Fjölmiðlamaðurinn Elliot Richardsson greinir frá því að Rúnar Alex Rúnarsson gæti verið á leiðinni til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal. 13. september 2020 14:49 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Sjá meira
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest það að samkomulag sé nánast í höfn um að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson komi til félagsins. Vistaskipti Rúnars Alex frá Dijon til Arsenal hafa legið í loftinu alla þessa viku en eru ekki enn frágengin, að minnsta kosti opinberlega. Því verður Rúnar Alex væntanlega ekki á varamannabekknum þegar Arsenal tekur á móti West Ham á morgun í ensku úrvalsdeildinni. Daily Mail segir að Rúnar Alex hafi gengist undir læknisskoðun í Frakklandi í gær og að hann ferðist til Lundúna í dag. Arteta staðfesti það við James Olley, blaðamann ESPN, að Rúnar Alex væri á leiðinni en bætti jafnframt við að Arsenal gæti bætt við öðrum markverði. Félagið er á höttunum eftir David Raya hjá Brentford sem sagður er kosta 10 milljónir punda. Kaupverðið fyrir Rúnar Alex hefur verið sagt nema 1,5 - 2 milljónum punda. On Zoom call with Arteta. Confirms Runarrson deal is close. Adds they could add another goalkeeper.Says he feared Auba would leave at one point - "To be fair at the start when I joined, I wasn t as positive as I was in the last few weeks."Wouldn't be drawn on Partey, Aouar.— James Olley (@JamesOlley) September 18, 2020 Bernd Leno er aðalmarkvörður Arsenal en Emiliano Martinez var seldur til Aston Villa í vikunni fyrir 20 milljónir punda. Matt Macey hefur verið þriðji markvörður Arsenal en gæti farið frá félaginu, samkvæmt ESPN, þó að ekkert tilboð liggi fyrir í augnablikinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Rúnar Alex aðeins eiga eftir læknisskoðun hjá Arsenal Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir nánast frágengið að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson verði keyptur til enska stórliðsins Arsenal. 14. september 2020 09:30 Rúnar Alex á leið til Arsenal? Fjölmiðlamaðurinn Elliot Richardsson greinir frá því að Rúnar Alex Rúnarsson gæti verið á leiðinni til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal. 13. september 2020 14:49 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Sjá meira
Segir Rúnar Alex aðeins eiga eftir læknisskoðun hjá Arsenal Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir nánast frágengið að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson verði keyptur til enska stórliðsins Arsenal. 14. september 2020 09:30
Rúnar Alex á leið til Arsenal? Fjölmiðlamaðurinn Elliot Richardsson greinir frá því að Rúnar Alex Rúnarsson gæti verið á leiðinni til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal. 13. september 2020 14:49