Saga Sif hefur slegið í gegn með slitið krossband Sindri Sverrisson skrifar 21. september 2020 13:00 Saga Sif Gísladóttir kom til Vals frá Haukum í sumar. Eins og sjá má á myndinni hefur hún þurft að hugsa vel um hnéð. VÍSIR/VILHELM Saga Sif Gísladóttir, sem byrjað hefur tímabilið best allra markmanna í Olís-deildinni í handbolta, spilar með slitið krossband í hné. Saga Sif hefur varið 40,8% skota sem hún hefur fengið á sig með Val. Hún kom á Hlíðarenda frá Haukum til að leysa af hólmi Írisi Björk Sverrisdóttur, og hefur með frammistöðu sinni stimplað sig inn í nýjasta landsliðshópinn. Hún átti ríkan þátt í sigri Vals í toppslagnum við Fram á föstudagskvöld. Saga Sif greinir frá meiðslum sínum í viðtali við Ívar Benediktsson á handbolti.is. Hún hefur þrisvar slitið krossband í hné en við þriðju slit ákvað þessi 25 ára markmaður að sleppa því að fara í aðgerð og styrkja frekar hnéð, til að mynda með Crossfit-æfingum. „Ég fór ekki í aðgerð við þriðja slit því svo stutt var frá síðustu aðgerð. Ég hætti í handbolta og byrjaði í crossfit og af einhverjum ástæðum fann ég ekki fyrir hnénu,“ sagði Saga Sif á handbolti.is. „Nokkrum mánuðum seinna höfðu Haukar samband við mig og ég ákvað að prófa æfingu og gekk það vonum framar og gengið hefur vel síðan. Ég myndi aldrei mæla með að fólk færi ekki í aðgerð þar sem ég er markmaður og er ekki í mikilum contact á æfingum og svo eru meiðslin öll mismunandi. Ég legg mikið á mig aukalega svo að ég geti spilað og æft þessa íþrótt sem ég elska og vonandi get ég gert það lengi,“ sagði Saga Sif, sem er uppalin hjá FH en hefur einnig leikið með Fjölni, Haukum og nú Val. Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Íris Björk tekur sér hlé frá handbolta en Valur fær Sögu Sif Margfaldi Íslandsmeistarinn og markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir hefur ákveðið að taka sér frí frá handbolta og mun því ekki leika með Val í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Valur hefur klófest Sögu Sif Gísladóttur frá Haukum. 17. apríl 2020 12:42 Saga Sif: Ég ver ekki mikið með enga vörn Saga Sif Gísladóttir lék virkilega vel í marki Vals er liðið lagði erkifjendur sína í Fram en var mjög hógvær eftir leikinn. 18. september 2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-24 | Valur lagði Fram í fyrsta stórleik tímabilsins Íslandsmeistarar síðustu fjögurra ára áttust við í Origo-höllinni að Hlíðarenda í fyrsta stórleik tímabilsins. Valur vann leikinn á endanum með fimm marka mun, lokatölur 28-24. 18. september 2020 22:45 Flestar úr Fram í landsliðshópnum Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 19 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Leikmennirnir spila allir hérlendis. 16. september 2020 16:55 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Sjá meira
Saga Sif Gísladóttir, sem byrjað hefur tímabilið best allra markmanna í Olís-deildinni í handbolta, spilar með slitið krossband í hné. Saga Sif hefur varið 40,8% skota sem hún hefur fengið á sig með Val. Hún kom á Hlíðarenda frá Haukum til að leysa af hólmi Írisi Björk Sverrisdóttur, og hefur með frammistöðu sinni stimplað sig inn í nýjasta landsliðshópinn. Hún átti ríkan þátt í sigri Vals í toppslagnum við Fram á föstudagskvöld. Saga Sif greinir frá meiðslum sínum í viðtali við Ívar Benediktsson á handbolti.is. Hún hefur þrisvar slitið krossband í hné en við þriðju slit ákvað þessi 25 ára markmaður að sleppa því að fara í aðgerð og styrkja frekar hnéð, til að mynda með Crossfit-æfingum. „Ég fór ekki í aðgerð við þriðja slit því svo stutt var frá síðustu aðgerð. Ég hætti í handbolta og byrjaði í crossfit og af einhverjum ástæðum fann ég ekki fyrir hnénu,“ sagði Saga Sif á handbolti.is. „Nokkrum mánuðum seinna höfðu Haukar samband við mig og ég ákvað að prófa æfingu og gekk það vonum framar og gengið hefur vel síðan. Ég myndi aldrei mæla með að fólk færi ekki í aðgerð þar sem ég er markmaður og er ekki í mikilum contact á æfingum og svo eru meiðslin öll mismunandi. Ég legg mikið á mig aukalega svo að ég geti spilað og æft þessa íþrótt sem ég elska og vonandi get ég gert það lengi,“ sagði Saga Sif, sem er uppalin hjá FH en hefur einnig leikið með Fjölni, Haukum og nú Val.
Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Íris Björk tekur sér hlé frá handbolta en Valur fær Sögu Sif Margfaldi Íslandsmeistarinn og markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir hefur ákveðið að taka sér frí frá handbolta og mun því ekki leika með Val í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Valur hefur klófest Sögu Sif Gísladóttur frá Haukum. 17. apríl 2020 12:42 Saga Sif: Ég ver ekki mikið með enga vörn Saga Sif Gísladóttir lék virkilega vel í marki Vals er liðið lagði erkifjendur sína í Fram en var mjög hógvær eftir leikinn. 18. september 2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-24 | Valur lagði Fram í fyrsta stórleik tímabilsins Íslandsmeistarar síðustu fjögurra ára áttust við í Origo-höllinni að Hlíðarenda í fyrsta stórleik tímabilsins. Valur vann leikinn á endanum með fimm marka mun, lokatölur 28-24. 18. september 2020 22:45 Flestar úr Fram í landsliðshópnum Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 19 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Leikmennirnir spila allir hérlendis. 16. september 2020 16:55 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Sjá meira
Íris Björk tekur sér hlé frá handbolta en Valur fær Sögu Sif Margfaldi Íslandsmeistarinn og markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir hefur ákveðið að taka sér frí frá handbolta og mun því ekki leika með Val í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Valur hefur klófest Sögu Sif Gísladóttur frá Haukum. 17. apríl 2020 12:42
Saga Sif: Ég ver ekki mikið með enga vörn Saga Sif Gísladóttir lék virkilega vel í marki Vals er liðið lagði erkifjendur sína í Fram en var mjög hógvær eftir leikinn. 18. september 2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-24 | Valur lagði Fram í fyrsta stórleik tímabilsins Íslandsmeistarar síðustu fjögurra ára áttust við í Origo-höllinni að Hlíðarenda í fyrsta stórleik tímabilsins. Valur vann leikinn á endanum með fimm marka mun, lokatölur 28-24. 18. september 2020 22:45
Flestar úr Fram í landsliðshópnum Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 19 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Leikmennirnir spila allir hérlendis. 16. september 2020 16:55