Mourinho uppfyllir ósk látins aðdáanda Sindri Sverrisson skrifar 23. september 2020 17:30 José Mourinho er með glæsilega ferilskrá og í miklum metum hjá sumum. vísir/getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, fékk heldur óvenjulega en afar einlæga fyrirspurn á blaðamannafundi frá norður-makedónískum blaðamanni. Blaðamaðurinn sagðist vilja uppfylla ósk látins föður síns sem vildi að ef sonur sinn fengi tækifæri til að hitta Mourinho myndi hann reyna að fá mynd af sér með portúgalska stjóranum. „Hann vildi alltaf segja mér til og ala mig upp í þínum anda. Pabbi minn bar gríðarlega virðingu fyrir þér. Ef að ég fæ mynd af mér með þér þá mun ég setja hana í ramma og koma fyrir þar sem hann hvílir,“ sagði blaðamaðurinn, og spurði hvort hann mætti fá mynd ef að næsti leikur færi vel. Here's that classy moment from Jose Mourinho after one Macedonian journalist was understandably upset at missing the chance to ask his questions. pic.twitter.com/FxiMzMMzmH— Alasdair Gold (@AlasdairGold) September 23, 2020 Mourinho var fljótur til svars: „Úrslitin ráða engu um þessa mynd. Hún verður tekin. Ef þú getur hitt okkur fyrir leikinn, kannski á hótelinu þínu ef það er auðveldara, eða eftir leikinn, þá er það bara mín ánægja. Ég er stoltur af þeirri virðingu sem faðir þinn hafði fyrir mér,“ sagði Mourinho. Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, fékk heldur óvenjulega en afar einlæga fyrirspurn á blaðamannafundi frá norður-makedónískum blaðamanni. Blaðamaðurinn sagðist vilja uppfylla ósk látins föður síns sem vildi að ef sonur sinn fengi tækifæri til að hitta Mourinho myndi hann reyna að fá mynd af sér með portúgalska stjóranum. „Hann vildi alltaf segja mér til og ala mig upp í þínum anda. Pabbi minn bar gríðarlega virðingu fyrir þér. Ef að ég fæ mynd af mér með þér þá mun ég setja hana í ramma og koma fyrir þar sem hann hvílir,“ sagði blaðamaðurinn, og spurði hvort hann mætti fá mynd ef að næsti leikur færi vel. Here's that classy moment from Jose Mourinho after one Macedonian journalist was understandably upset at missing the chance to ask his questions. pic.twitter.com/FxiMzMMzmH— Alasdair Gold (@AlasdairGold) September 23, 2020 Mourinho var fljótur til svars: „Úrslitin ráða engu um þessa mynd. Hún verður tekin. Ef þú getur hitt okkur fyrir leikinn, kannski á hótelinu þínu ef það er auðveldara, eða eftir leikinn, þá er það bara mín ánægja. Ég er stoltur af þeirri virðingu sem faðir þinn hafði fyrir mér,“ sagði Mourinho.
Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Sjá meira