Allt klárt fyrir úrslitaeinvígi NBA Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2020 07:30 Miami Heat varð austurdeildarmeistari í nótt en ætlar sér að landa NBA-meistaratitlinum með sigri á LA Lakers. vísir/getty Los Angeles Lakers og Miami Heat hefja einvígi sitt um NBA-meistaratitilinn á miðvikudagskvöld eftir að Miami sló Boston Celtics út í nótt. Miami vann einvígið við Boston 4-2 en liðið vann sjötta leik liðanna 125-113 í nótt. Boston var fjórum stigum yfir snemma í fjórða leikhluta en Miami náði svo yfirhöndinni þegar rúmar sex mínútur voru eftir með þriggja stiga körfu Bam Adebayo sem átti magnaðan leik. That s my rock... that s who I do it for, that s my pride and joy. @Bam1of1 honors his mother after leading the @MiamiHEAT to the #NBAFinals! pic.twitter.com/OjR59GJVoK— NBA (@NBA) September 28, 2020 „Getum við klárað þetta sem fyrst svo ég geti notið þess að fá mér bjór,“ sagði Erik Spoelstra, þjálfari Miami, laufléttur á blaðamannafundi eftir sigurinn, en hann var hæstánægður með sína menn. „Þessi leikmannahópur elskar það meira en allt að leika til sigurs.“ Miami er eina liðið í NBA sem komist hefur í úrslit sex sinnum á síðustu 15 árum. Liðið freistar þess nú að landa fjórða titlinum. Ár er síðan að Jimmy Butler mætti til félagsins og sagðist ætla að vera hluti af næstu tilraun þess til að landa titlinum. Butler skoraði 22 stig í nótt en Adebayo náði sínum stigahæsta leik á tímabilinu með 32 stig og 14 fráköst. Þetta er í sjötta sinn sem að Miami vinnur austurdeildina. Hér má sjá dagskrá úrslitanna sem eins og fyrr segir hefjast á miðvikudagskvöld, eða aðfaranótt fimmtudags kl. 1 að íslenskum tíma. The NBA Finals GAME SCHEDULE Game 1: Wednesday - 9pm/et, ABC2020 #NBAFinals presented by @youtubetv https://t.co/XpZcSqltLC pic.twitter.com/uEotOJhLrg— NBA (@NBA) September 28, 2020 NBA Tengdar fréttir Magnaður LeBron og Lakers í úrslitin í fyrsta sinn í tíu ár Los Angeles Lakers er komið í úrslit NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver Nuggets, 117-107, í fimmta leik liðanna í undanúrslitunum. 27. september 2020 10:00 Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira
Los Angeles Lakers og Miami Heat hefja einvígi sitt um NBA-meistaratitilinn á miðvikudagskvöld eftir að Miami sló Boston Celtics út í nótt. Miami vann einvígið við Boston 4-2 en liðið vann sjötta leik liðanna 125-113 í nótt. Boston var fjórum stigum yfir snemma í fjórða leikhluta en Miami náði svo yfirhöndinni þegar rúmar sex mínútur voru eftir með þriggja stiga körfu Bam Adebayo sem átti magnaðan leik. That s my rock... that s who I do it for, that s my pride and joy. @Bam1of1 honors his mother after leading the @MiamiHEAT to the #NBAFinals! pic.twitter.com/OjR59GJVoK— NBA (@NBA) September 28, 2020 „Getum við klárað þetta sem fyrst svo ég geti notið þess að fá mér bjór,“ sagði Erik Spoelstra, þjálfari Miami, laufléttur á blaðamannafundi eftir sigurinn, en hann var hæstánægður með sína menn. „Þessi leikmannahópur elskar það meira en allt að leika til sigurs.“ Miami er eina liðið í NBA sem komist hefur í úrslit sex sinnum á síðustu 15 árum. Liðið freistar þess nú að landa fjórða titlinum. Ár er síðan að Jimmy Butler mætti til félagsins og sagðist ætla að vera hluti af næstu tilraun þess til að landa titlinum. Butler skoraði 22 stig í nótt en Adebayo náði sínum stigahæsta leik á tímabilinu með 32 stig og 14 fráköst. Þetta er í sjötta sinn sem að Miami vinnur austurdeildina. Hér má sjá dagskrá úrslitanna sem eins og fyrr segir hefjast á miðvikudagskvöld, eða aðfaranótt fimmtudags kl. 1 að íslenskum tíma. The NBA Finals GAME SCHEDULE Game 1: Wednesday - 9pm/et, ABC2020 #NBAFinals presented by @youtubetv https://t.co/XpZcSqltLC pic.twitter.com/uEotOJhLrg— NBA (@NBA) September 28, 2020
NBA Tengdar fréttir Magnaður LeBron og Lakers í úrslitin í fyrsta sinn í tíu ár Los Angeles Lakers er komið í úrslit NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver Nuggets, 117-107, í fimmta leik liðanna í undanúrslitunum. 27. september 2020 10:00 Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira
Magnaður LeBron og Lakers í úrslitin í fyrsta sinn í tíu ár Los Angeles Lakers er komið í úrslit NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver Nuggets, 117-107, í fimmta leik liðanna í undanúrslitunum. 27. september 2020 10:00