Þyrla Gæslunnar kölluð út vegna vélarvana fiskiskips Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 30. september 2020 06:31 Áhöfnin á TF-EIR var stödd á Reykjavíkurflugvelli þegar útkallið barst og gat brugðist hratt við. Vísir/Vilhelm Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á ellefta tímanum í gærkvöldi vegna 160 tonna fiskiskips sem varð vélarvana suðaustur af Berufirði. Skipið var um sjö mílur frá landi þegar ósk um aðstoð barst og hafði áhöfnin kastað út akkeri þar sem álandsvindur var á svæðinu. Þrír voru um borð. Áhöfnin á TF-EIR var stödd á Reykjavíkurflugvelli þegar útkallið barst og gat brugðist hratt við en að auki var björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Hornafirði kallað út auk báts Fiskeldis Austfjarða sem meðal annars var mannaður björgunarsveitarmönnum frá Djúpavogi. Þyrlan tók á loft rétt fyrir ellefu en skömmu síðar tókst áhöfn fiskiskipsins að koma vél þess í gang og sigldi austur fyrir Papey á ákjósanlegri stað ef skipið yrði aftur vélarvana. Þyrlan hélt þó ferð sinni áfram til öryggis, að því er segir í tilkynningu frá Gæslunni, en björgunarskipið frá Hornafirði var afturkallað. Laust fyrir miðnætti var fiskeldisbáturinn kominn að skipinu úti fyrir minni Berufjarðar og héldu þau í samfloti áleiðis inn á Djúpavog og þá var þyrlan afturkölluð. Gert var ráð fyrir því að skipin kæmu til Djúpafjarðar um eitt í nótt. Landhelgisgæslan Sjávarútvegur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Sjá meira
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á ellefta tímanum í gærkvöldi vegna 160 tonna fiskiskips sem varð vélarvana suðaustur af Berufirði. Skipið var um sjö mílur frá landi þegar ósk um aðstoð barst og hafði áhöfnin kastað út akkeri þar sem álandsvindur var á svæðinu. Þrír voru um borð. Áhöfnin á TF-EIR var stödd á Reykjavíkurflugvelli þegar útkallið barst og gat brugðist hratt við en að auki var björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Hornafirði kallað út auk báts Fiskeldis Austfjarða sem meðal annars var mannaður björgunarsveitarmönnum frá Djúpavogi. Þyrlan tók á loft rétt fyrir ellefu en skömmu síðar tókst áhöfn fiskiskipsins að koma vél þess í gang og sigldi austur fyrir Papey á ákjósanlegri stað ef skipið yrði aftur vélarvana. Þyrlan hélt þó ferð sinni áfram til öryggis, að því er segir í tilkynningu frá Gæslunni, en björgunarskipið frá Hornafirði var afturkallað. Laust fyrir miðnætti var fiskeldisbáturinn kominn að skipinu úti fyrir minni Berufjarðar og héldu þau í samfloti áleiðis inn á Djúpavog og þá var þyrlan afturkölluð. Gert var ráð fyrir því að skipin kæmu til Djúpafjarðar um eitt í nótt.
Landhelgisgæslan Sjávarútvegur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Sjá meira