Hafið holaði KR Bjarni Bjarnason skrifar 6. október 2020 22:59 Úrvalsliðin HaFiÐ og KR tókust á í kortinu Mirage fyrr í kvöld. Var þetta lokaleikur elleftu umferðar í Vodafonedeildinni í CS:GO. HaFiÐ bar sigur úr bítum eftir hörkuspennandi viðureign. Lið KR setti hraðan takt þegar þeir hófu leikinn í sókn (terrorist). Með kröftugum sóknum sem Hafinu gekk illa að svara hirtu þeir fyrstu þrjár loturnar. Liðsmaður Hafsins peter (Pétur Örn Helgason) fann þó fljótt taktinn og spilaði lykilhlutverk í því að hægja á KR-ingum. Við tók gífurlega vel spilaður varnarleikur hjá Hafinu þar sem þeir sátu aftarlega á kortinu og létu KR hafa fyrir hverju einasta skrefi. Þegar KR-ingum tókst að koma sprengjunni niður snéri Hafið því sem hefðu átt að vera tapaðar lotur ítrekað við með vel fléttuðum yfirtökum. Þar ber helst að nefna eftirminnilega tíundu lotu þar HaFiÐ var einungis með þrjá leikmenn eftir á móti fullskipuð liði KR. Með frábærri spilamennsku stálu þeir lotunni af KR og börðu tennurnar úr mulningsvélinni. Staðan í hálfleik var HaFiÐ 11- 4 KR. HaFiÐ hóf seinni hálfleik á sannfærandi máta en Tony (Antonio Salvador) bar þungann af fyrstu lotunni þar sem hann átti fjórar mikilvægar fellur. Leikurinn var í höndum Hafsins þegar KR-ingar fundu óvæntan meðbyr. Liðsmaður KR Midgard (Heiðar Flóvent Friðriksson) leysti lista vel úr klemmu þar sem hann vann lotu einn á móti tveimur liðsmönnum Hafsins. Með byr í seglum tókst KR-ingum að merja sigur fjórar lotur í röð. HaFiÐ barði þó á KR-ingum og holaði þá að lokum. Liðin bitust á um hverja einustu lotu en forskot Hafsins skilaði þeim sextándu lotunni í frábærum leik. Lokastaðan HaFiÐ 16 - 11 KR KR Vodafone-deildin Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Úrvalsliðin HaFiÐ og KR tókust á í kortinu Mirage fyrr í kvöld. Var þetta lokaleikur elleftu umferðar í Vodafonedeildinni í CS:GO. HaFiÐ bar sigur úr bítum eftir hörkuspennandi viðureign. Lið KR setti hraðan takt þegar þeir hófu leikinn í sókn (terrorist). Með kröftugum sóknum sem Hafinu gekk illa að svara hirtu þeir fyrstu þrjár loturnar. Liðsmaður Hafsins peter (Pétur Örn Helgason) fann þó fljótt taktinn og spilaði lykilhlutverk í því að hægja á KR-ingum. Við tók gífurlega vel spilaður varnarleikur hjá Hafinu þar sem þeir sátu aftarlega á kortinu og létu KR hafa fyrir hverju einasta skrefi. Þegar KR-ingum tókst að koma sprengjunni niður snéri Hafið því sem hefðu átt að vera tapaðar lotur ítrekað við með vel fléttuðum yfirtökum. Þar ber helst að nefna eftirminnilega tíundu lotu þar HaFiÐ var einungis með þrjá leikmenn eftir á móti fullskipuð liði KR. Með frábærri spilamennsku stálu þeir lotunni af KR og börðu tennurnar úr mulningsvélinni. Staðan í hálfleik var HaFiÐ 11- 4 KR. HaFiÐ hóf seinni hálfleik á sannfærandi máta en Tony (Antonio Salvador) bar þungann af fyrstu lotunni þar sem hann átti fjórar mikilvægar fellur. Leikurinn var í höndum Hafsins þegar KR-ingar fundu óvæntan meðbyr. Liðsmaður KR Midgard (Heiðar Flóvent Friðriksson) leysti lista vel úr klemmu þar sem hann vann lotu einn á móti tveimur liðsmönnum Hafsins. Með byr í seglum tókst KR-ingum að merja sigur fjórar lotur í röð. HaFiÐ barði þó á KR-ingum og holaði þá að lokum. Liðin bitust á um hverja einustu lotu en forskot Hafsins skilaði þeim sextándu lotunni í frábærum leik. Lokastaðan HaFiÐ 16 - 11 KR
KR Vodafone-deildin Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira