Efsti maður heimslistans með kórónuveiruna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2020 13:30 Dustin Johnson er í einangrun eftir að hann greindist með kóróuveiruna. getty/Jamie Squire Dustin Johnson, efsti maður heimslistans í golfi, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann hefur dregið sig úr keppni á CJ Cup, sem er hluti af PGA-mótaröðinni, sem hefst á morgun. „Ég er mjög vonsvikinn. Ég hlakkaði til að keppa um helgina en við munum gera allt sem við getum til að ég geti snúið aftur sem fyrst,“ sagði hinn 36 ára Johnson. Hann er núna í einangrun. Johnson fann fyrir slappleika á mánudaginn og fór í kjölfarið í próf þar sem í ljós kom að hann er með kórónuveiruna. Johnson keppti síðast á Opna bandaríska meistaramótinu í september þar sem hann endaði í 6. sæti. Bandaríkjamaðurinn hefur verið samfleytt í efsta sæti heimslistans í 99 vikur. Hann hefur unnið eitt risamót (Opna bandaríska 2016) og 23 mót á PGA-mótaröðinni. Sýnt verður frá CJ Cup á Stöð 2 Golf. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 21:00 annað kvöld. Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Dustin Johnson, efsti maður heimslistans í golfi, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann hefur dregið sig úr keppni á CJ Cup, sem er hluti af PGA-mótaröðinni, sem hefst á morgun. „Ég er mjög vonsvikinn. Ég hlakkaði til að keppa um helgina en við munum gera allt sem við getum til að ég geti snúið aftur sem fyrst,“ sagði hinn 36 ára Johnson. Hann er núna í einangrun. Johnson fann fyrir slappleika á mánudaginn og fór í kjölfarið í próf þar sem í ljós kom að hann er með kórónuveiruna. Johnson keppti síðast á Opna bandaríska meistaramótinu í september þar sem hann endaði í 6. sæti. Bandaríkjamaðurinn hefur verið samfleytt í efsta sæti heimslistans í 99 vikur. Hann hefur unnið eitt risamót (Opna bandaríska 2016) og 23 mót á PGA-mótaröðinni. Sýnt verður frá CJ Cup á Stöð 2 Golf. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 21:00 annað kvöld.
Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira