Greenwood skammaður fyrir óstundvísi og droll Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2020 13:02 Mason Greenwood virðist ekki kunna almennilega á klukku. getty/John Sibley Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið skammaður fyrir óstundvísi. Daily Mail greinir frá þessu. Greenwood hefur ekki verið í leikmannahópi United í fyrstu tveimur leikjunum eftir landsleikjahléið. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United, segir að það sé ekki vegna vandræða utan vallar heldur vegna smávægilegra meiðsla Greenwoods. „Ég get ekki greint frá læknisfræðilegum atriðum. Þetta er bara hnjask og ég vildi ekki taka neina áhættu með hann. Vonandi verður hann klár fyrir helgina,“ sagði Solskjær er hann var spurður út í Greenwood eftir sigurinn á Paris Saint-Germain, 1-2, í Meistaradeild Evrópu í gær. Samkvæmt frétt Daily Mail eru menn hjá United pirraðir að óstundvísi og almennu drolli Greenwoods. Sem frægt er kom hinn nítján ára Greenwood sér í klandur þegar hann og Phil Foden brutu sóttvarnareglur meðan enska landsliðið var á Íslandi í september. Í kjölfarið var þeim hent út úr enska hópnum og voru ekki valdir fyrir landsleikina fyrr í þessum mánuði. Tengdar fréttir Man. Utd maðurinn blindur á öðru auga allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21. október 2020 11:00 Rio Ferdinand vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand er sannfærður um að Marcus Rashford geti orðið heimsklassa leikmaður. 21. október 2020 10:00 Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21. október 2020 07:01 Aftur höfðu lærisveinar Solskjærs betur gegn PSG Manchester United sótti góð þrjú stig til Frakklands er liðið vann 2-1 sigur á PSG í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu þetta tímabilið. 20. október 2020 20:56 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Sjá meira
Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið skammaður fyrir óstundvísi. Daily Mail greinir frá þessu. Greenwood hefur ekki verið í leikmannahópi United í fyrstu tveimur leikjunum eftir landsleikjahléið. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United, segir að það sé ekki vegna vandræða utan vallar heldur vegna smávægilegra meiðsla Greenwoods. „Ég get ekki greint frá læknisfræðilegum atriðum. Þetta er bara hnjask og ég vildi ekki taka neina áhættu með hann. Vonandi verður hann klár fyrir helgina,“ sagði Solskjær er hann var spurður út í Greenwood eftir sigurinn á Paris Saint-Germain, 1-2, í Meistaradeild Evrópu í gær. Samkvæmt frétt Daily Mail eru menn hjá United pirraðir að óstundvísi og almennu drolli Greenwoods. Sem frægt er kom hinn nítján ára Greenwood sér í klandur þegar hann og Phil Foden brutu sóttvarnareglur meðan enska landsliðið var á Íslandi í september. Í kjölfarið var þeim hent út úr enska hópnum og voru ekki valdir fyrir landsleikina fyrr í þessum mánuði.
Tengdar fréttir Man. Utd maðurinn blindur á öðru auga allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21. október 2020 11:00 Rio Ferdinand vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand er sannfærður um að Marcus Rashford geti orðið heimsklassa leikmaður. 21. október 2020 10:00 Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21. október 2020 07:01 Aftur höfðu lærisveinar Solskjærs betur gegn PSG Manchester United sótti góð þrjú stig til Frakklands er liðið vann 2-1 sigur á PSG í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu þetta tímabilið. 20. október 2020 20:56 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Sjá meira
Man. Utd maðurinn blindur á öðru auga allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21. október 2020 11:00
Rio Ferdinand vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand er sannfærður um að Marcus Rashford geti orðið heimsklassa leikmaður. 21. október 2020 10:00
Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21. október 2020 07:01
Aftur höfðu lærisveinar Solskjærs betur gegn PSG Manchester United sótti góð þrjú stig til Frakklands er liðið vann 2-1 sigur á PSG í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu þetta tímabilið. 20. október 2020 20:56