Blaðamannafundurinn verður klukkan 13 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2020 11:20 Frá fyrri blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í tengslum við kórónuveiruna. Vísir/Vilhelm Aðgerðir heilbrigðisráðherra verða kynntar á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar með fulltrúum þríeykisins klukkan 13 í Silfurbergi í Hörpu. Róbert Marshall, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, staðfestir tímasetninguna við fréttastofu. Von er á að tilkynnt verði á fundinum um hertar aðgerðir hér á landi vegna kórónuveirunnar. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi en fylgst er með nýjustu tíðindum í allan dag í Vaktinni á Vísi. Ríkisstjórnin hefur verið á fundi í Ráðherrabústaðnum í morgun sem hófst klukkan níu. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir skilaði sínum tillögum um aðgerðir hér á landi í minnisblaði í gær. Hann hefur talað fyrir hertum aðgerðum, bæði innanlands og á landamærum. Tilkynningu vegna fundarins, sem brast klukkan 11:38, má sjá að neðan. Ríkisstjórnin boðar til blaðamannafundar í Hörpu í dag, föstudaginn 30. október kl. 13.00. Fundurinn verður í Silfurbergi og er 20 manna hámark. Hægt verður að fylgjast með útsendingu á ruv.is og visir.is á meðan á fundinum stendur. Boðið verður upp á spurningar úr sal og viðtöl að loknum fundi en fjölmiðlar eru beðnir um að hafa eins fáa í salnum og mögulegt er. Minnt er á sóttvarnaráðstafanir og fjarlægðarmörk og er fjölmiðlafólk vinsamlegast beðið um að bera andlitsgrímu. Reykjavík, 30. október 2020. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir 75 nemendur í Reykjavík smitaðir Fjórtán börn í leikskólum Reykjavíkur er með staðfest kórónuveirusmit og sextíu og eitt barn í grunnskóla. Þetta er þó aðeins lítill minnihluti barna í skólunum í Reyjavík eða 0,22% allra leikskólabarna og 0,4% allra grunnskólabarna. 30. október 2020 11:08 Alls greindust 75 innanlands í gær Alls greindust 75 með kórónuveiruna innanlands í gær. Áttatíu prósent þeirra voru í sóttkví. 64 eru nú á sjúkrahúsi vegna Covid-19, þar af fjórir á gjörgæslu. 30. október 2020 11:01 Vaktin: Hertar aðgerðir boðaðar í dag Áframhaldandi aðgerðir vegna kórónuveirunnar verða kynntar í dag. Boðað hefur verið að aðgerðirnar verði hertar frá því sem nú er. 30. október 2020 10:05 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Aðgerðir heilbrigðisráðherra verða kynntar á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar með fulltrúum þríeykisins klukkan 13 í Silfurbergi í Hörpu. Róbert Marshall, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, staðfestir tímasetninguna við fréttastofu. Von er á að tilkynnt verði á fundinum um hertar aðgerðir hér á landi vegna kórónuveirunnar. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi en fylgst er með nýjustu tíðindum í allan dag í Vaktinni á Vísi. Ríkisstjórnin hefur verið á fundi í Ráðherrabústaðnum í morgun sem hófst klukkan níu. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir skilaði sínum tillögum um aðgerðir hér á landi í minnisblaði í gær. Hann hefur talað fyrir hertum aðgerðum, bæði innanlands og á landamærum. Tilkynningu vegna fundarins, sem brast klukkan 11:38, má sjá að neðan. Ríkisstjórnin boðar til blaðamannafundar í Hörpu í dag, föstudaginn 30. október kl. 13.00. Fundurinn verður í Silfurbergi og er 20 manna hámark. Hægt verður að fylgjast með útsendingu á ruv.is og visir.is á meðan á fundinum stendur. Boðið verður upp á spurningar úr sal og viðtöl að loknum fundi en fjölmiðlar eru beðnir um að hafa eins fáa í salnum og mögulegt er. Minnt er á sóttvarnaráðstafanir og fjarlægðarmörk og er fjölmiðlafólk vinsamlegast beðið um að bera andlitsgrímu. Reykjavík, 30. október 2020.
Ríkisstjórnin boðar til blaðamannafundar í Hörpu í dag, föstudaginn 30. október kl. 13.00. Fundurinn verður í Silfurbergi og er 20 manna hámark. Hægt verður að fylgjast með útsendingu á ruv.is og visir.is á meðan á fundinum stendur. Boðið verður upp á spurningar úr sal og viðtöl að loknum fundi en fjölmiðlar eru beðnir um að hafa eins fáa í salnum og mögulegt er. Minnt er á sóttvarnaráðstafanir og fjarlægðarmörk og er fjölmiðlafólk vinsamlegast beðið um að bera andlitsgrímu. Reykjavík, 30. október 2020.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir 75 nemendur í Reykjavík smitaðir Fjórtán börn í leikskólum Reykjavíkur er með staðfest kórónuveirusmit og sextíu og eitt barn í grunnskóla. Þetta er þó aðeins lítill minnihluti barna í skólunum í Reyjavík eða 0,22% allra leikskólabarna og 0,4% allra grunnskólabarna. 30. október 2020 11:08 Alls greindust 75 innanlands í gær Alls greindust 75 með kórónuveiruna innanlands í gær. Áttatíu prósent þeirra voru í sóttkví. 64 eru nú á sjúkrahúsi vegna Covid-19, þar af fjórir á gjörgæslu. 30. október 2020 11:01 Vaktin: Hertar aðgerðir boðaðar í dag Áframhaldandi aðgerðir vegna kórónuveirunnar verða kynntar í dag. Boðað hefur verið að aðgerðirnar verði hertar frá því sem nú er. 30. október 2020 10:05 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
75 nemendur í Reykjavík smitaðir Fjórtán börn í leikskólum Reykjavíkur er með staðfest kórónuveirusmit og sextíu og eitt barn í grunnskóla. Þetta er þó aðeins lítill minnihluti barna í skólunum í Reyjavík eða 0,22% allra leikskólabarna og 0,4% allra grunnskólabarna. 30. október 2020 11:08
Alls greindust 75 innanlands í gær Alls greindust 75 með kórónuveiruna innanlands í gær. Áttatíu prósent þeirra voru í sóttkví. 64 eru nú á sjúkrahúsi vegna Covid-19, þar af fjórir á gjörgæslu. 30. október 2020 11:01
Vaktin: Hertar aðgerðir boðaðar í dag Áframhaldandi aðgerðir vegna kórónuveirunnar verða kynntar í dag. Boðað hefur verið að aðgerðirnar verði hertar frá því sem nú er. 30. október 2020 10:05