Píanóleikari lék lagið Eternal Flame sultuslakur í miðjum óeirðum Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 5. nóvember 2020 22:30 Píanóleikarinn kippti sér ekkert upp við sírenuvæl, sprengingar, eld og óeirðir í miðjum óeirðum í Barcelonaborg. Skjáskot Það eru ekki allir á eitt sáttir með þau boð og bönn sem tekið hafa gildi í Evrópu til þess að stemma stigu við útbreiðslu Covid-19. Útgöngubanni hefur meðal annars verið beitt víða um Evrópu, þar með talið á Spáni. Þar í landi hefur komið til tals að koma slíku banni á aftur eftir að önnur bylgja faraldursins er farin að reyna á þolmörk heilbrigðiskerfisins. Nú á dögunum brutust út átök milli mótmælenda og lögreglu í Barcelona þegar mótmælendur lýstu vanþóknun sinni á fyrirhuguðu útgöngubanni. Myndband sem náðist úr átökunum sýnir heldur súrrealíska en jafnframt ljúfsára stemmningu. Þar má sjá píanóleikara með andlistgrímu leika af alúð lagið Eternal Flame sem hljómsveitin The Bangles gerði heimsfrægt. Píanóleikarinn virðist ekkert kippa sér upp við átökin í kringum sig og keyrir í gegnum lagið eins og hann sé einn í heiminum. Það er óhætt að segja að þessi sena minni smá á hið víðfræga Titanic-atriði þar sem hljómsveitin spilar tregafulla tónlist fyrir ringulreiða farþegagesti á leið út í ískaldan sjóinn meðan skipið er að sökkva. Hér fyrir neðan má sjá upprunalegu útgáfu lagsins sem er frá árinu 1989. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira
Það eru ekki allir á eitt sáttir með þau boð og bönn sem tekið hafa gildi í Evrópu til þess að stemma stigu við útbreiðslu Covid-19. Útgöngubanni hefur meðal annars verið beitt víða um Evrópu, þar með talið á Spáni. Þar í landi hefur komið til tals að koma slíku banni á aftur eftir að önnur bylgja faraldursins er farin að reyna á þolmörk heilbrigðiskerfisins. Nú á dögunum brutust út átök milli mótmælenda og lögreglu í Barcelona þegar mótmælendur lýstu vanþóknun sinni á fyrirhuguðu útgöngubanni. Myndband sem náðist úr átökunum sýnir heldur súrrealíska en jafnframt ljúfsára stemmningu. Þar má sjá píanóleikara með andlistgrímu leika af alúð lagið Eternal Flame sem hljómsveitin The Bangles gerði heimsfrægt. Píanóleikarinn virðist ekkert kippa sér upp við átökin í kringum sig og keyrir í gegnum lagið eins og hann sé einn í heiminum. Það er óhætt að segja að þessi sena minni smá á hið víðfræga Titanic-atriði þar sem hljómsveitin spilar tregafulla tónlist fyrir ringulreiða farþegagesti á leið út í ískaldan sjóinn meðan skipið er að sökkva. Hér fyrir neðan má sjá upprunalegu útgáfu lagsins sem er frá árinu 1989.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira