Kaupa Arnar&Arnar Atli Ísleifsson skrifar 13. nóvember 2020 14:44 Baldvin Þormóðsson, Þormóður Jónsson, Arnar Ingi Viðarsson og Arnar Fells Gunnarsson. Eygló Gísla Íslenska auglýsingastofan hefur fest kaup á rekstri og starfskröftum hönnunarteymisins Arnar&Arnar. Frá þessu segir í tilkynningu, en feðgarnir Þormóður Jónsson og Baldvin Þormóðsson keyptu nýverið Íslensku auglýsingastofuna. Þar segir að þeir Arnar Fells Gunnarsson og Arnar Ingi Viðarsson munu um leið eignast hlut í Íslensku auglýsingastofunni sem á næstunni mun flytja starfsemi sína í Málmsteypuhúsið við Skipholt 23. „Þessi nýja liðveisla er mikilvægt skref í átt að því yfirlýsta markmiði að að tefla saman fjölbreyttri þekkingu og áhugasviðum í rekstri stofunnar. Þess verður sérstaklega gætt að nýi og gamli skóli hönnunar, auglýsingagerðar og markaðsfærslu fái að mætast í gagnkvæmri virðingu og samhentu átaki metnaðarfullra starfsmanna á ólíkum aldri, af ólíkum kynjum og með ólíka menntun, bakgrunn og reynslu. Þeir Arnar Fells og Arnar Ingi hafa starfað saman með ýmsum hætti um langt skeið og unnið til ýmissa viðurkenninga á þeim tíma. Um árabil unnu þeir hjá Hönnunarmiðstöð Íslands, en þar komu þeir m.a. hönnunartímaritinu HA Design Magazine á laggirnar. Á þessu ári voru Arnar&Arnar tilnefndir til þriggja verðlauna hjá FÍT og hlutu þar á meðal gullverðlaun fyrir hönnun bókarinnar Gjöfin til íslenzkrar alþýðu sem gefin var út af Listasafni ASÍ,“ segir í tilkynningunni. Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Íslenska auglýsingastofan hefur fest kaup á rekstri og starfskröftum hönnunarteymisins Arnar&Arnar. Frá þessu segir í tilkynningu, en feðgarnir Þormóður Jónsson og Baldvin Þormóðsson keyptu nýverið Íslensku auglýsingastofuna. Þar segir að þeir Arnar Fells Gunnarsson og Arnar Ingi Viðarsson munu um leið eignast hlut í Íslensku auglýsingastofunni sem á næstunni mun flytja starfsemi sína í Málmsteypuhúsið við Skipholt 23. „Þessi nýja liðveisla er mikilvægt skref í átt að því yfirlýsta markmiði að að tefla saman fjölbreyttri þekkingu og áhugasviðum í rekstri stofunnar. Þess verður sérstaklega gætt að nýi og gamli skóli hönnunar, auglýsingagerðar og markaðsfærslu fái að mætast í gagnkvæmri virðingu og samhentu átaki metnaðarfullra starfsmanna á ólíkum aldri, af ólíkum kynjum og með ólíka menntun, bakgrunn og reynslu. Þeir Arnar Fells og Arnar Ingi hafa starfað saman með ýmsum hætti um langt skeið og unnið til ýmissa viðurkenninga á þeim tíma. Um árabil unnu þeir hjá Hönnunarmiðstöð Íslands, en þar komu þeir m.a. hönnunartímaritinu HA Design Magazine á laggirnar. Á þessu ári voru Arnar&Arnar tilnefndir til þriggja verðlauna hjá FÍT og hlutu þar á meðal gullverðlaun fyrir hönnun bókarinnar Gjöfin til íslenzkrar alþýðu sem gefin var út af Listasafni ASÍ,“ segir í tilkynningunni.
Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira