Fimm NBA leikmenn fóru og hittu páfann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2020 11:31 Frans páfi tók á móti leikmönnunum í Vatíkaninu í Róm. EPA-EFE/VINCENZO PINTO / POOL NBA-deildin heldur áfram að halda sér inn í umræðunni um félagslegt réttlæti í heiminum og nokkrir fulltrúar hennar hafa nú leitað til páfans í Róm. Leikmenn NBA-deildarinnar í körfubolta hafa verið mjög virkir í jafnréttisbaráttunni í Bandaríkjunum á árinu og fóru meðal annars í verkfall um tíma í sumar til að þrýsta á breytingar. Nú síðast tóku fimm leikmenn í NBA-deildinni upp á því að heimsækja Frans páfa í Vatíkanið í Róm. Leikmennirnir ræddu við páfann um jöfnuð og réttlæti fyrir alla. Five NBA players met Pope Francis at the Vatican on Monday to discuss social justice issues — Sky Sports (@SkySports) November 24, 2020 Leikmennirnir sem fengu þann heiður að hitta páfann í gær voru þeir Anthony Tolliver, Kyle Korver, Sterling Brown, Jonathan Isaac og Marco Belinelli. „Fundurinn í dag var ótrúleg lífsreynsla,“ sagði kraftframherjinn Anthony Tolliver sem spilar með liði Memphis Grizzlies. „Með blessun og stuðningi páfans þá erum við spenntir fyrir því að byrja næsta tímabil endurnærðir fyrir það að halda áfram að presa á breytingar og pressa á það að fá samfélögin okkar til að vinna betur saman,“ sagði Tolliver í tilkynningu frá leikmannasamtökum NBA deildarinnar. United for change. With @Pontifex's support and blessing, we are excited to head into this next season reinvigorated to keep pushing for change and bringing our communities together. NBPA Secretary- Treasurer, @ATolliver44 pic.twitter.com/ne0FmkcKAc— NBPA (@TheNBPA) November 23, 2020 Michele Roberts, framkvæmdastýra leikmannasamtaka NBA deildarinnar, NBAPA, var líka með í för og hún sagði mikilvægt að fá raddir leikmannanna viðurkenndar með þessum hætti. „Þarna var einn áhrifamesti leiðtogi heimsins sem vildi ræða við þá og það sýnir aðeins áhrifin sem leikmenn okkar hafa,“ sagði Roberts „Ég er mjög hrifin af því að sjá það hversu leikmenn okkar eru staðfastir í því að þjónusta og styðja við samfélagið okkar,“ sagði Roberts. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá heimsókninni í gær. Klippa: NBA leikmenn heimsóttu páfann NBA Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
NBA-deildin heldur áfram að halda sér inn í umræðunni um félagslegt réttlæti í heiminum og nokkrir fulltrúar hennar hafa nú leitað til páfans í Róm. Leikmenn NBA-deildarinnar í körfubolta hafa verið mjög virkir í jafnréttisbaráttunni í Bandaríkjunum á árinu og fóru meðal annars í verkfall um tíma í sumar til að þrýsta á breytingar. Nú síðast tóku fimm leikmenn í NBA-deildinni upp á því að heimsækja Frans páfa í Vatíkanið í Róm. Leikmennirnir ræddu við páfann um jöfnuð og réttlæti fyrir alla. Five NBA players met Pope Francis at the Vatican on Monday to discuss social justice issues — Sky Sports (@SkySports) November 24, 2020 Leikmennirnir sem fengu þann heiður að hitta páfann í gær voru þeir Anthony Tolliver, Kyle Korver, Sterling Brown, Jonathan Isaac og Marco Belinelli. „Fundurinn í dag var ótrúleg lífsreynsla,“ sagði kraftframherjinn Anthony Tolliver sem spilar með liði Memphis Grizzlies. „Með blessun og stuðningi páfans þá erum við spenntir fyrir því að byrja næsta tímabil endurnærðir fyrir það að halda áfram að presa á breytingar og pressa á það að fá samfélögin okkar til að vinna betur saman,“ sagði Tolliver í tilkynningu frá leikmannasamtökum NBA deildarinnar. United for change. With @Pontifex's support and blessing, we are excited to head into this next season reinvigorated to keep pushing for change and bringing our communities together. NBPA Secretary- Treasurer, @ATolliver44 pic.twitter.com/ne0FmkcKAc— NBPA (@TheNBPA) November 23, 2020 Michele Roberts, framkvæmdastýra leikmannasamtaka NBA deildarinnar, NBAPA, var líka með í för og hún sagði mikilvægt að fá raddir leikmannanna viðurkenndar með þessum hætti. „Þarna var einn áhrifamesti leiðtogi heimsins sem vildi ræða við þá og það sýnir aðeins áhrifin sem leikmenn okkar hafa,“ sagði Roberts „Ég er mjög hrifin af því að sjá það hversu leikmenn okkar eru staðfastir í því að þjónusta og styðja við samfélagið okkar,“ sagði Roberts. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá heimsókninni í gær. Klippa: NBA leikmenn heimsóttu páfann
NBA Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira