Saltkaramelluís Lindu Ben Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. desember 2020 08:00 Linda Ben sendi frá sér sína fyrstu uppskriftabók fyrir þessi jól. Samsett/Íris Dögg Einarsdóttir-Linda Ben „Ómótstæðilegur ís með mjúkri saltkaramellu og ristuðum pekanhnetum. Ísinn er jafn einfaldur í framkvæmd og hann er ljúffengur. Ég get nánast fullyrt að það verður ekki afgangur af þessum,“ segir Linda Ben, höfundur bókarinnar Kökur. Við fengum hana til að deila með lesendum Vísis uppskrift að góðum ís fyrir hátíðarnar. Linda segir að það þurfi að undirbúa ísinn með að minnsta kosti tólf klukkustunda fyrirvara. Það tekur aðeins 20 mínútur að framkvæma uppskriftina en svo þarf ísinn að fara í frysti í tólf klukkustundir áður en hann er borinn fram. Fyrir þennan ís notar Linda 20x30 sentímetra form. Hráefni 200 ml saltkaramella 100 g pekanhnetur 2 msk. sykur 6 eggjarauður 170 g púðursykur 1 tsk. vanillusykur 500 ml rjómi Ís Lindu Ben er fallegur á veisluborðið.Linda Ben Aðferð Útbúið saltkaramelluna og leggið til hliðar. Saxið því næst pekanhneturnar niður og ristið þær á pönnu upp úr sykri í þrjár til fimm mínútur. eða þar til þær eru byrjaðar að brúnast. Þeytið eggjarauður þar til þær eru orðnar orðin ljósgular, þykkar. og mynda borða. Bætið púðursykrinum saman við ásamt vanillusykrinum og þeytið áfram. Þeytið rjóma í annarri skál og bætið varlega út í eggjablönduna með sleikju ásamt ristuðu pekanhnetunum. Brjótið smjörpappír vandlega ofan í 20x30 cm form, hellið ísnum ofan í formið og sléttið. Hellið saltkaramellunni yfir í mjórri bunu og dreifið úr henni með hníf. Lokið forminu með plastfimu og frystið í um 12 klukkustundir. eða lengur. Uppskriftir Ís Eftirréttir Tengdar fréttir Hvít klessukaka að hætti Lindu Ben „Þessi hvíta klessukaka er í stuttu máli alveg tryllt og ein af mínum uppáhalds uppskriftum. Kantarnir eru stökkir en miðjan silkimjúk og klessuleg. Sítrónan og hindberin skapa síðan dásamlega ferskan blæ,“ segir kökusnillingurinn Linda Ben. 14. desember 2020 09:00 Sykurpúðasmákökur Lindu Ben Linda Ben var að gefa út sína fyrstu uppskiptabók sem nefnist einfaldlega Kökur. Bókin er full af mörgum af vinsælustu uppskriftum matarbloggarans auk spennandi nýjunga. 10. desember 2020 16:31 Linda Ben gefur út sína fyrstu uppskriftabók Matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Linda Ben ætlar að bæta bók í jólabókaflóðið í ár. Linda er mikill matgæðingur en í bókinni verður áherslan á kökur. 11. september 2020 13:20 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Við fengum hana til að deila með lesendum Vísis uppskrift að góðum ís fyrir hátíðarnar. Linda segir að það þurfi að undirbúa ísinn með að minnsta kosti tólf klukkustunda fyrirvara. Það tekur aðeins 20 mínútur að framkvæma uppskriftina en svo þarf ísinn að fara í frysti í tólf klukkustundir áður en hann er borinn fram. Fyrir þennan ís notar Linda 20x30 sentímetra form. Hráefni 200 ml saltkaramella 100 g pekanhnetur 2 msk. sykur 6 eggjarauður 170 g púðursykur 1 tsk. vanillusykur 500 ml rjómi Ís Lindu Ben er fallegur á veisluborðið.Linda Ben Aðferð Útbúið saltkaramelluna og leggið til hliðar. Saxið því næst pekanhneturnar niður og ristið þær á pönnu upp úr sykri í þrjár til fimm mínútur. eða þar til þær eru byrjaðar að brúnast. Þeytið eggjarauður þar til þær eru orðnar orðin ljósgular, þykkar. og mynda borða. Bætið púðursykrinum saman við ásamt vanillusykrinum og þeytið áfram. Þeytið rjóma í annarri skál og bætið varlega út í eggjablönduna með sleikju ásamt ristuðu pekanhnetunum. Brjótið smjörpappír vandlega ofan í 20x30 cm form, hellið ísnum ofan í formið og sléttið. Hellið saltkaramellunni yfir í mjórri bunu og dreifið úr henni með hníf. Lokið forminu með plastfimu og frystið í um 12 klukkustundir. eða lengur.
Uppskriftir Ís Eftirréttir Tengdar fréttir Hvít klessukaka að hætti Lindu Ben „Þessi hvíta klessukaka er í stuttu máli alveg tryllt og ein af mínum uppáhalds uppskriftum. Kantarnir eru stökkir en miðjan silkimjúk og klessuleg. Sítrónan og hindberin skapa síðan dásamlega ferskan blæ,“ segir kökusnillingurinn Linda Ben. 14. desember 2020 09:00 Sykurpúðasmákökur Lindu Ben Linda Ben var að gefa út sína fyrstu uppskiptabók sem nefnist einfaldlega Kökur. Bókin er full af mörgum af vinsælustu uppskriftum matarbloggarans auk spennandi nýjunga. 10. desember 2020 16:31 Linda Ben gefur út sína fyrstu uppskriftabók Matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Linda Ben ætlar að bæta bók í jólabókaflóðið í ár. Linda er mikill matgæðingur en í bókinni verður áherslan á kökur. 11. september 2020 13:20 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Hvít klessukaka að hætti Lindu Ben „Þessi hvíta klessukaka er í stuttu máli alveg tryllt og ein af mínum uppáhalds uppskriftum. Kantarnir eru stökkir en miðjan silkimjúk og klessuleg. Sítrónan og hindberin skapa síðan dásamlega ferskan blæ,“ segir kökusnillingurinn Linda Ben. 14. desember 2020 09:00
Sykurpúðasmákökur Lindu Ben Linda Ben var að gefa út sína fyrstu uppskiptabók sem nefnist einfaldlega Kökur. Bókin er full af mörgum af vinsælustu uppskriftum matarbloggarans auk spennandi nýjunga. 10. desember 2020 16:31
Linda Ben gefur út sína fyrstu uppskriftabók Matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Linda Ben ætlar að bæta bók í jólabókaflóðið í ár. Linda er mikill matgæðingur en í bókinni verður áherslan á kökur. 11. september 2020 13:20