NBA: LeBron og Durant í stuði Ísak Hallmundarson skrifar 26. desember 2020 09:50 Durant er mættur aftur. getty/Omar Rawlings Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt. LeBron James og félagar í LA Lakers unnu sannfærandi 138-115 sigur á Dallas Mavericks í stórleik næturinnar. Luka Doncic skoraði 27 stig fyrir tapliðið og gaf sjö stoðsendingar. LeBron James skoraði 22 stig og gaf tíu stoðsendingar fyrir Lakers og Anthony Davis skoraði 28 stig. Þá var varamaðurinn Montrezl Harrel með 22 stig af bekknum fyrir Lakers. LeBron James has now recorded 20+ PTS and 10+ AST in four Christmas Day games. The only other player with as many 20-point, 10 assist games on December 25th is Oscar Robertson, who had seven such games. @EliasSports pic.twitter.com/UaV8SZT1TP— NBA History (@NBAHistory) December 26, 2020 Dennis Schroder & Montrezl Harrell spark the @Lakers victory vs. Dallas! #NBAXmas Schroder: 18 PTS, 6 AST@MONSTATREZZ: 22 PTS, 7 REB pic.twitter.com/13EDXoQ8CS— NBA (@NBA) December 26, 2020 Kevin Durant er mættur aftur til leiks þetta árið eftir að hafa ekkert spilað á síðasta tímabili. Hann leikur nú með Brooklyn Nets sem vann 28 stiga sigur á Boston Celtics í nótt, 123-95. Durant skoraði 29 stig fyrir Brooklyn en liðsfélagi hans Kyrie Irving skoraði 37 stig. Jaylen Brown var stigahæstur í Boston liðinu með 22 stig. Kyrie Irving's 37-point #NBAXmas performance puts him atop the #NBAFantasy leaderboard! 👏 pic.twitter.com/47xzVTGGg0— NBA Fantasy (@NBAFantasy) December 26, 2020 LA Clippers unnu 121-108 sigur á Denver Nuggets. Kawhi Leonard skoraði 21 stig og Paul George 23 stig fyrir Clippers. The Klaw swipes it away and dumps it off in transition! #NBAXmas on ESPN pic.twitter.com/e4hdFy0NKd— NBA (@NBA) December 26, 2020 Öll úrslit næturinnar: Miami Heat - New Orleans Pelicans 111-98 Milwaukee Bucks - Golden State Warriors 138-99 Boston Celtics - Brooklyn Nets 95-123 LA Lakers - Dallas Mavericks 138-115 Denver Nuggets - LA Clippers 108-121 NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira
LeBron James og félagar í LA Lakers unnu sannfærandi 138-115 sigur á Dallas Mavericks í stórleik næturinnar. Luka Doncic skoraði 27 stig fyrir tapliðið og gaf sjö stoðsendingar. LeBron James skoraði 22 stig og gaf tíu stoðsendingar fyrir Lakers og Anthony Davis skoraði 28 stig. Þá var varamaðurinn Montrezl Harrel með 22 stig af bekknum fyrir Lakers. LeBron James has now recorded 20+ PTS and 10+ AST in four Christmas Day games. The only other player with as many 20-point, 10 assist games on December 25th is Oscar Robertson, who had seven such games. @EliasSports pic.twitter.com/UaV8SZT1TP— NBA History (@NBAHistory) December 26, 2020 Dennis Schroder & Montrezl Harrell spark the @Lakers victory vs. Dallas! #NBAXmas Schroder: 18 PTS, 6 AST@MONSTATREZZ: 22 PTS, 7 REB pic.twitter.com/13EDXoQ8CS— NBA (@NBA) December 26, 2020 Kevin Durant er mættur aftur til leiks þetta árið eftir að hafa ekkert spilað á síðasta tímabili. Hann leikur nú með Brooklyn Nets sem vann 28 stiga sigur á Boston Celtics í nótt, 123-95. Durant skoraði 29 stig fyrir Brooklyn en liðsfélagi hans Kyrie Irving skoraði 37 stig. Jaylen Brown var stigahæstur í Boston liðinu með 22 stig. Kyrie Irving's 37-point #NBAXmas performance puts him atop the #NBAFantasy leaderboard! 👏 pic.twitter.com/47xzVTGGg0— NBA Fantasy (@NBAFantasy) December 26, 2020 LA Clippers unnu 121-108 sigur á Denver Nuggets. Kawhi Leonard skoraði 21 stig og Paul George 23 stig fyrir Clippers. The Klaw swipes it away and dumps it off in transition! #NBAXmas on ESPN pic.twitter.com/e4hdFy0NKd— NBA (@NBA) December 26, 2020 Öll úrslit næturinnar: Miami Heat - New Orleans Pelicans 111-98 Milwaukee Bucks - Golden State Warriors 138-99 Boston Celtics - Brooklyn Nets 95-123 LA Lakers - Dallas Mavericks 138-115 Denver Nuggets - LA Clippers 108-121
NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira