„Deadliest Catch“-stjarna látin Atli Ísleifsson skrifar 29. desember 2020 08:38 Nick McGlashan var af ætt krabbaveiðimanna frá Alaska. Discovery Bandaríkjamaðurinn Nick McGlashan, sem margir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Deadliest Catch á Discovery Channel, er látinn, 33 ára að aldri. Deadliest Catch er bandarískur raunveruleikaþáttur sem hefur verið á dagskrá Discovery Channel frá árinu 2005. Í þáttunum er fylgst með hópi sjómanna á bátum að veiðum í Beringshafi, nyrst í Kyrrahafi, milli Rússlands og Alaska. Discovery segir frá því að McGlashan hafi verið sjöundu kynslóðar sjómaður og tekið þátt í 78 þáttum Deadliest Catch. Hann birtist fyrst í níundu þáttaröð Deadliest Catch, þá sem nýliði á bátnum Cape Caution. Í september síðastliðinn kom hann svo aftur fram í þáttunum, en í þetta sem bátsmaður á Summer Bay. Our deepest sympathy goes out to Nick s loved ones during this difficult time. Nick came from a long line of crabbers and had a sharp sense of humor even in the most difficult conditions. He will be deeply missed by all those who knew him. pic.twitter.com/3ukYq3TBre— Deadliest Catch (@DeadliestCatch) December 28, 2020 Bandarískir fjölmiðlar segja McGlashan hafa látist í Nashville í Tennessee á sunnudaginn. Ekki liggur fyrir hvað dró McGlashan til dauða. Glímdi við áfengisfíkn Discovery minnist McGlashan og segir hann hafa verið af ætt krabbaveiðimanna í Alaska og með mikla þekkingu á faginu. Þá hafi hann verið með mikið skopskyn, meira að segja í verstu aðstæðum. Hans verði saknað. Variety segir að McGlashan hafi glímt við áfengisfíkn og verið vísað frá tökustað við framleiðslu á þrettándu þáttaröðinni. Hann hafi verið edrú síðan og veitt öðrum innblástur til að snúa baki við áfenginu. McGlashan er annar þátttakandinn í Deadliest Catch sem fellur frá á árinu, en í sumar bárust fréttir af því að Mahlon Reyes hafi látist af völdum hjartaáfalls á heimili sínu í Whitefish í Montana. Hann varð 38 ára. Bíó og sjónvarp Andlát Bandaríkin Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Deadliest Catch er bandarískur raunveruleikaþáttur sem hefur verið á dagskrá Discovery Channel frá árinu 2005. Í þáttunum er fylgst með hópi sjómanna á bátum að veiðum í Beringshafi, nyrst í Kyrrahafi, milli Rússlands og Alaska. Discovery segir frá því að McGlashan hafi verið sjöundu kynslóðar sjómaður og tekið þátt í 78 þáttum Deadliest Catch. Hann birtist fyrst í níundu þáttaröð Deadliest Catch, þá sem nýliði á bátnum Cape Caution. Í september síðastliðinn kom hann svo aftur fram í þáttunum, en í þetta sem bátsmaður á Summer Bay. Our deepest sympathy goes out to Nick s loved ones during this difficult time. Nick came from a long line of crabbers and had a sharp sense of humor even in the most difficult conditions. He will be deeply missed by all those who knew him. pic.twitter.com/3ukYq3TBre— Deadliest Catch (@DeadliestCatch) December 28, 2020 Bandarískir fjölmiðlar segja McGlashan hafa látist í Nashville í Tennessee á sunnudaginn. Ekki liggur fyrir hvað dró McGlashan til dauða. Glímdi við áfengisfíkn Discovery minnist McGlashan og segir hann hafa verið af ætt krabbaveiðimanna í Alaska og með mikla þekkingu á faginu. Þá hafi hann verið með mikið skopskyn, meira að segja í verstu aðstæðum. Hans verði saknað. Variety segir að McGlashan hafi glímt við áfengisfíkn og verið vísað frá tökustað við framleiðslu á þrettándu þáttaröðinni. Hann hafi verið edrú síðan og veitt öðrum innblástur til að snúa baki við áfenginu. McGlashan er annar þátttakandinn í Deadliest Catch sem fellur frá á árinu, en í sumar bárust fréttir af því að Mahlon Reyes hafi látist af völdum hjartaáfalls á heimili sínu í Whitefish í Montana. Hann varð 38 ára.
Bíó og sjónvarp Andlát Bandaríkin Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira