Lögreglan biður hugsanlega lögbrjóta að geyma glæpi þar til síðar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. mars 2020 21:26 Lögreglan á Suðurnesjum hefur sett fram heldur óvenjulega beiðni. vísir/jóhannk Embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum birti í dag færslu á Facebook-síðu sinni sem ekki er hægt að lýsa öðruvísi en bjartsýnni. Þar eru þeir sem íhuga að gerast brotlegir við lög og reglur beðnir um að bíða með allt slíkt vegna ástandsins sem skapast hefur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. „Vegna þess ástands sem nú hefur myndast vegna Covid-19 eða Kórónuveirunnar eins og hún er kölluð biðlar lögreglan til þeirra sem mögulega ætla að brjóta af sér að hætta við allt slíkt uns annað verður tekið fram,“ segir í færslunni. Þá var fólk einnig hvatt til þess að fara að ráðum Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns, en hann ráðlagði fólki á upplýsingafundi um kórónuveiruna í dag að eiga veirulausan klukkutíma milli átta og níu í kvöld. „Við viljum þakka ykkur fyrir að sýna þessu skilning,“ segir í lok færslunnar. Ekki liggur fyrir hvort hugsanlegir lögbrjótar umdæmisins ætli að sýna þessari óvenjulegu beiðni lögreglunnar skilning, en leiða má líkur að því að um einhverskonar grín sé að ræða hjá lögregluembættinu. Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira
Embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum birti í dag færslu á Facebook-síðu sinni sem ekki er hægt að lýsa öðruvísi en bjartsýnni. Þar eru þeir sem íhuga að gerast brotlegir við lög og reglur beðnir um að bíða með allt slíkt vegna ástandsins sem skapast hefur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. „Vegna þess ástands sem nú hefur myndast vegna Covid-19 eða Kórónuveirunnar eins og hún er kölluð biðlar lögreglan til þeirra sem mögulega ætla að brjóta af sér að hætta við allt slíkt uns annað verður tekið fram,“ segir í færslunni. Þá var fólk einnig hvatt til þess að fara að ráðum Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns, en hann ráðlagði fólki á upplýsingafundi um kórónuveiruna í dag að eiga veirulausan klukkutíma milli átta og níu í kvöld. „Við viljum þakka ykkur fyrir að sýna þessu skilning,“ segir í lok færslunnar. Ekki liggur fyrir hvort hugsanlegir lögbrjótar umdæmisins ætli að sýna þessari óvenjulegu beiðni lögreglunnar skilning, en leiða má líkur að því að um einhverskonar grín sé að ræða hjá lögregluembættinu.
Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira