Hnúkaþeyr gæti sums staðar hækkað lofthita allnokkuð Atli Ísleifsson skrifar 26. mars 2020 07:09 Spákort Veðurstofunnar fyrir hádegið, eins og það leit úr um klukkan 7. Veðurstofan Veðurstofan spáir áframhaldandi útsynningi, það er suðvestanátt með éljum sunnan og vestantil. Má reikna með að vindur verði á bilinu 8 til 15 metrum á sekúndu og hitinn víða frá 0 til 5 stigum. Spáð er bjartviðri á austanverðu landinu þar sem hnjúkaþeyr gæti sums staðar hækkað lofthita allnokkuð. Má þannig búast við fimm til tíu stiga hita á Austfjörðum ef allt gengur eftir. Á vef Veðurstofunnar segir að á morgun lægi á vestanverðu landinu og dragi úr ofankomunni en þá snúist í norðvestanátt austantil og gæti verið allhvasst suðaustanlands fram eftir degi. „Annað kvöld tekur hæð suður í höfum að miklu leyti stjórnina á veðrinu og lægir um allt land. Það er útlit fyrir heldur mildara loft yfir landinu á laugardag og sunnudag, en kólnar svo aftur eftir helgi, jafnvel með norðan hríð norðantil á aðfaranótt miðvikudags, þó er ekkert endanlegt í þeim efnum,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Vestlæg átt, 8-15 m/s en lægir þegar líður á daginn. Allvíða dálítil él en úrkomulítið eftir hádegi. Frost 0 til 5 stig, en um og yfir frostmarki við S-ströndina. Á laugardag: Vestan 5-13 og þykknar smám saman upp og dálítil súld eða rigning vestantil annars þurrt að kalla. Hlýnar í veðri og hiti víða yfir frostmarki um kvöldið. Á sunnudag: Vestan 8-15 og skýjað með köflum en úrkomulítið. Hiti 2 til 7 stig, hlýjast A-lands. Á mánudag: Stíf vestanátt með rigningu, en þurrt að kalla A-lands. Áfram milt. Á þriðjudag: Útlit fyrir hægari vestlæga átt og ört kólnandi veður á norðanverðu landinu en dálitl vætu og mildu veðri sunnan og suðvestantil en líkur á norðan hríð norðantil um kvöldið. Á miðvikudag: Líkur á norðanátt, stöku éljum norðantil og talsverðu frosti. Yfirlit: Vegir eru að talsverðu leyti auðir á Norðaustur- og Austurlandi en annars staðar er verið að kanna færð, hreinsa og hálkuverja eftir atvikum. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) March 26, 2020 Höfuðborgarsvæðið: Hálka er á stofnbrautum eftir nóttina. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) March 26, 2020 Veður Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Sjá meira
Veðurstofan spáir áframhaldandi útsynningi, það er suðvestanátt með éljum sunnan og vestantil. Má reikna með að vindur verði á bilinu 8 til 15 metrum á sekúndu og hitinn víða frá 0 til 5 stigum. Spáð er bjartviðri á austanverðu landinu þar sem hnjúkaþeyr gæti sums staðar hækkað lofthita allnokkuð. Má þannig búast við fimm til tíu stiga hita á Austfjörðum ef allt gengur eftir. Á vef Veðurstofunnar segir að á morgun lægi á vestanverðu landinu og dragi úr ofankomunni en þá snúist í norðvestanátt austantil og gæti verið allhvasst suðaustanlands fram eftir degi. „Annað kvöld tekur hæð suður í höfum að miklu leyti stjórnina á veðrinu og lægir um allt land. Það er útlit fyrir heldur mildara loft yfir landinu á laugardag og sunnudag, en kólnar svo aftur eftir helgi, jafnvel með norðan hríð norðantil á aðfaranótt miðvikudags, þó er ekkert endanlegt í þeim efnum,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Vestlæg átt, 8-15 m/s en lægir þegar líður á daginn. Allvíða dálítil él en úrkomulítið eftir hádegi. Frost 0 til 5 stig, en um og yfir frostmarki við S-ströndina. Á laugardag: Vestan 5-13 og þykknar smám saman upp og dálítil súld eða rigning vestantil annars þurrt að kalla. Hlýnar í veðri og hiti víða yfir frostmarki um kvöldið. Á sunnudag: Vestan 8-15 og skýjað með köflum en úrkomulítið. Hiti 2 til 7 stig, hlýjast A-lands. Á mánudag: Stíf vestanátt með rigningu, en þurrt að kalla A-lands. Áfram milt. Á þriðjudag: Útlit fyrir hægari vestlæga átt og ört kólnandi veður á norðanverðu landinu en dálitl vætu og mildu veðri sunnan og suðvestantil en líkur á norðan hríð norðantil um kvöldið. Á miðvikudag: Líkur á norðanátt, stöku éljum norðantil og talsverðu frosti. Yfirlit: Vegir eru að talsverðu leyti auðir á Norðaustur- og Austurlandi en annars staðar er verið að kanna færð, hreinsa og hálkuverja eftir atvikum. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) March 26, 2020 Höfuðborgarsvæðið: Hálka er á stofnbrautum eftir nóttina. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) March 26, 2020
Veður Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Sjá meira