Maður konunnar sem lést vegna kórónuveirunnar alvarlega veikur og í öndunarvél Andri Eysteinsson skrifar 26. mars 2020 20:13 Frá bráðamóttökunni í Fossvogi Vísir/Vilhelm Eiginmaður konu, sem lést síðastliðinn mánudag af völdum COVID-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur, berst nú fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild Landspítalans vegna veirunnar. Stundin greinir frá því að ættingjar hjónanna hvetji Íslendinga til þess að taka faraldrinum alvarlega og ekki sé annað í boði en að fylgja fyrirmælum yfirvalda. Konan sem var 71 árs gömul þegar hún lést á mánudag var astmasjúklingur en eiginmaður hennar, sem nú berst fyrir lífi sínu, er fjórum árum eldri og glímdi ekki við önnur veikindi. Stundin segir frá því að heilsu mannsins hafi hrakað mjög frá því á mánudag og hafi hann í dag verið færður í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítala. Í samtali við Vísi segir sonur hjónanna að faðir sinn hafi verið heilushraustur en hann hafi veikst stuttu eftir að eiginkona hans var flutt til Reykjavíkur. Eftir að hafa staðið veikindin nokkuð vel af sér í nokkurn tíma sé honum nú haldið sofandi í öndunarvél. Ljóst er að um er að ræða með eindæmum erfiða tíma hjá fjölskyldunni. „Það veit enginn hvernig framhaldið verður, við eigum eftir að komast yfir eitt dauðsfall og vinna úr því. Við vitum ekki einu sinni hvernig við eigum að gera það því það er nákvæmlega ekkert eðlilegt í kringum það,“ sagði sonurinn. Þrjú dvelja nú á gjörgæsludeild, ein kona og tveir karlmenn. Alls hafa 802 greinst með kórónuveiruna hér á landi og fjölgaði smitum um 65 síðasta sólarhring. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Eiginmaður konu, sem lést síðastliðinn mánudag af völdum COVID-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur, berst nú fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild Landspítalans vegna veirunnar. Stundin greinir frá því að ættingjar hjónanna hvetji Íslendinga til þess að taka faraldrinum alvarlega og ekki sé annað í boði en að fylgja fyrirmælum yfirvalda. Konan sem var 71 árs gömul þegar hún lést á mánudag var astmasjúklingur en eiginmaður hennar, sem nú berst fyrir lífi sínu, er fjórum árum eldri og glímdi ekki við önnur veikindi. Stundin segir frá því að heilsu mannsins hafi hrakað mjög frá því á mánudag og hafi hann í dag verið færður í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítala. Í samtali við Vísi segir sonur hjónanna að faðir sinn hafi verið heilushraustur en hann hafi veikst stuttu eftir að eiginkona hans var flutt til Reykjavíkur. Eftir að hafa staðið veikindin nokkuð vel af sér í nokkurn tíma sé honum nú haldið sofandi í öndunarvél. Ljóst er að um er að ræða með eindæmum erfiða tíma hjá fjölskyldunni. „Það veit enginn hvernig framhaldið verður, við eigum eftir að komast yfir eitt dauðsfall og vinna úr því. Við vitum ekki einu sinni hvernig við eigum að gera það því það er nákvæmlega ekkert eðlilegt í kringum það,“ sagði sonurinn. Þrjú dvelja nú á gjörgæsludeild, ein kona og tveir karlmenn. Alls hafa 802 greinst með kórónuveiruna hér á landi og fjölgaði smitum um 65 síðasta sólarhring.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira