Óeining innan leikmannahóps Barcelona um launalækkun vegna kórónuveirunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2020 08:30 Messi og Pique eru sagðir á meðal þeirra sem hafa lítinn áhuga á að taka á sig launalækkun. vísir/getty Spænski miðillinn Sport greinir frá því að allir leikmenn Barcelona séu ekki sammála því um að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar en félagið hefur beðið leikmennina um að taka á sig launalækkun. Spænski boltinn er eins og flestar aðrar deildir í heiminum í hléi vegna kórónuveirunnar. Ekkert hefur spilað undanfarnar vikur og óvíst er hvenær boltinn fer aftur að rúlla á Spáni en ástandið þar er ansi slæmt. Josep Maria Bartomeu forseti Barcelona sem og aðrir stjórnarmenn hafa beðið leikmannahóp liðsins um að taka á sig 70% launalækkun. Nokkrir leikmenn eiga að hafa sagt já við þessari bón forvarsmanna félagsins en aðrir eru ekki á sama máli. Barcelona's captains have said no to the initial proposal But with or without an agreement, the wage cut will be implemented #FCBhttps://t.co/XUG31H9zKR— GiveMeSport Football (@GMS__Football) March 26, 2020 Sumir leikmennirnir eru ekki tilbúnir að taka á sig launalækkunina. Ástæðan er talin vera sú að þeir eru ekki sáttir við leikmannakaup liðsins undanfarin ár og eru þeir ekki tilbúnir að borga brúsann fyrir það. Annar spænskur miðill, AS, greinir þó frá því á vef sínum að fyrirliðahópur félagsins; þeir Lionel Messi, Sergio Busquets, Gerard Pique og Sergi Roberto eiga að hafa sagt nei við beiðni forsetans. Þrátt fyrir að leikmennirnir segi nei þá verða þeir lækkaðir í launum. Það er ekkert annað í boði. Óvíst er hvenær eða hvort spænski boltinn fari aftur af stað en spænsku leikmannasamtökin eiga að hafa samþykkt að spilað verði á 48-72 klukkustunda fresti er deildin byrjar aftur. Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
Spænski miðillinn Sport greinir frá því að allir leikmenn Barcelona séu ekki sammála því um að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar en félagið hefur beðið leikmennina um að taka á sig launalækkun. Spænski boltinn er eins og flestar aðrar deildir í heiminum í hléi vegna kórónuveirunnar. Ekkert hefur spilað undanfarnar vikur og óvíst er hvenær boltinn fer aftur að rúlla á Spáni en ástandið þar er ansi slæmt. Josep Maria Bartomeu forseti Barcelona sem og aðrir stjórnarmenn hafa beðið leikmannahóp liðsins um að taka á sig 70% launalækkun. Nokkrir leikmenn eiga að hafa sagt já við þessari bón forvarsmanna félagsins en aðrir eru ekki á sama máli. Barcelona's captains have said no to the initial proposal But with or without an agreement, the wage cut will be implemented #FCBhttps://t.co/XUG31H9zKR— GiveMeSport Football (@GMS__Football) March 26, 2020 Sumir leikmennirnir eru ekki tilbúnir að taka á sig launalækkunina. Ástæðan er talin vera sú að þeir eru ekki sáttir við leikmannakaup liðsins undanfarin ár og eru þeir ekki tilbúnir að borga brúsann fyrir það. Annar spænskur miðill, AS, greinir þó frá því á vef sínum að fyrirliðahópur félagsins; þeir Lionel Messi, Sergio Busquets, Gerard Pique og Sergi Roberto eiga að hafa sagt nei við beiðni forsetans. Þrátt fyrir að leikmennirnir segi nei þá verða þeir lækkaðir í launum. Það er ekkert annað í boði. Óvíst er hvenær eða hvort spænski boltinn fari aftur af stað en spænsku leikmannasamtökin eiga að hafa samþykkt að spilað verði á 48-72 klukkustunda fresti er deildin byrjar aftur.
Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira